Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2005, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2005, Blaðsíða 31
rxv Lífío ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 2005 31 Hanakambur Ingvar er búinn að Vera m€Ö hanakambinn meira og minna frá þvíhann var lítill. Þann nýjasta hefur hann verið meö slö- an um verslunarmannahelgi._____ „Ég hefnáð Ólafi Ragnari, hann er það skrækur að ég næ hónum ekki núna því ég ersvo hás. Æðsti strump ur, ég get tekið hann ágætlega.“ Grimmur 'lngvarerljúfur drengur þrátt fyrir að vera hörkuleg- uríútliti. Ingvar Pétur Þorsteinsson vakti athygli í öðr- um þættinum af Idol-Stjörnuleit 3. Hann söng skemmtilega en vakti þó hvað mesta athygli fyrir djarft útlit. Ingvar erffrá Hellu en í þetta skiptið rættist ekki sveitapiltsins draumur. „Það var skrítíð að horfa þetta," segir Ingvar Pétur Þorsteinsson sem birtist landsmönnum í Idol- Stjörnuleit 3 á föstudaginn. „Ég er ekki vanur að sjá mig í sjónvarpinu þannig að þetta var frekar skrítíð." Ingvar var einnig í sviðsljósinu í Idol Extra en það hefur hann ekki séð. „Við erum svo óheppin að ná ekki Sirkus hérna á Hellu," segir Ingvar. Megas kemst upp með allt Ingvar söng lagið Fatlafól í áheyrnarprufunum en hlaut ekki náð fyrir augum dómnefndar og lauk þátttöku sinni. Ertu Megasaraödáandi? „Mér fínnst Megas alltaf standa fyrir sínu. Þó sumum finnnist hann leiðinlegur og ljótur finnst mér hann alltaf flottur. Það er bara hvað hann er svalur. Ég á slatta af lögum með honum í tölvunni og hlusta mikið á hann,“ segir Ingvar. Bubbi Morthens söng lagið með Megasi á sínum tíma og leikur blaðamanni forvitni á að vita hvemig Ingvar kunni að meta dómarann sem hafn- aði honum. „Mér finnst Bubbi alveg ágætur. Sérstaklega eftír að Paparnir fóm að taka lögin hans.“ Enginn vælukjói Ingvari var hafnað á forsendum pönksins. Hann segir það hafa verið sárt. „Það var dálítið fúlt. Það er ekki útlitið sem skiptir máli, heldur innri manneskjan. Mér fannst ég syngja þetta allt í lagi. Ég heyrði enga feil- nótu," segir Ingvar. Sumir keppend- ur hafa bmgðið á það ráð að þræta við dómnefndina í þeirri von um að hún skipti um skoðun. Ingvar segir að það hafi ekki hvarflað að honum að gera slíkt. „Nei, ég myndi aldrei reyna að grenja mig áfram í neinu svona, ef ég kemst áfram þá kemst ég áfram, annars ekki. Ég hafði bara gaman af þessu og fór og fékk mér í glas eftir prufurnar." Fin eftirherma Þegar Ingvar gekk út úr dómaraherberginu vitnaði hann í Bubba með skemmtilegum hætti. Breytti röddinni og hermdi eftir honum. Ertu eitthvað búirtn að stúdera Bubba? „Nei, þetta er bara í ættinni að herma eftir. Ég ættí að leyfa þér að heyra í pabba og bræðrum hans,“ segir Ingvar. Geturðu tekið einhverja fleiri? „Ég hef náð Ólafi Ragnari, hann er það skrækur að ég næ honum ekki núna því ég er svo hás. Æðsti stmmpur, ég get tekið hann ágæt- lega,“ segir Ingvar og- hermir eftir Æðsta strump í símann. Bara nokk- uð góður. Hættur að slátra í þættinum sagðist Ingvar vera slátrari en breyting hefur orðið þar á. „Ég er hættur í slátmninni og er bara atvinnulaus núna. Ég má ekki vinna því ég eyðilagði bakið á mér í bílveltu," segir Ingvar. Hann er sem fyrr segir búsettur á Hellu og hefur verið þar í fjölmörgum hljóm- sveitum, en iðulega bak við trommusettið. „Það hefur bara eng- in hljómsveit lifað lengi. Menn em að flytja héðan, það vill enginn vera hérna. Ég er að pæla í að flytja á Sel- foss bráðum. Enda er ég á leiðinni í skóla þar,“ segir Ingvar sem setur stefnuna á nám í Fjölbrautaskóla Suðurlands. Hættur að syngja? „Nei, ég er ekkert hættur að syngja. Ég er að fara af stað með hljómsveit ásamt Hafþóri vini mín- um þar sem við tökum lög með þungarokkssveitum eins og Slip- knot, nema við syngjum þau ekki í þeim st£l. Ætli ég fari svo ekki aftur í Idolið næst, allavega tékka á þessu." }oli@dv.is Partídýrið Tara Reid er ekki eins fræg og hún heldur. Reid var stödd á Hard Rock Hotel í Las Vegas á dögunum þegar kynnir á staðnum tilkynnti fjöldanum að tveir mjög sér- stakir gestir væru staddir á staðnum. Tara Reid var ekki lengi að spretta á fætur hæst- ánægð með athyglina. Þá heyrðist sagt i hátalarakerfí staðarins: „Þessir sérstöku gestir eru Nicky og Paris Hilton."Ekki fylgirsög- unni hvernig Reid brást við þessu. finur Robbies skall tðurísjónvarpi Besti vinur söngvarans Robbie Williams lenti illa í þvi þegarhann tók þáttiThe Match, fótbolta- keppni fræga fólksins. Vin- urinn Jonath- an Wilkes var skallaður svo illa affyrrver- andi fótbolta- hetju Arsenal að hann varð alblóðugur og missti nærri meðvit- und. Eftir að búið hafði verið um sár hans fór hann þjakaður afvelli enda algerlega óvigur eftir þessa : harkalegu meðferð. aknar ekki rengjabandsin; Lee Ryan, fyrrverandi meðlimur breska drengjabandsins Blue, seg- ist ekki sakna hinna hljómsveitar- meðlimanna hið minnsta. Hljóm- sveitin tvistraðist i sumar og átti sá aðskilnaður að vera tímabund- inn.Afturá móti hefur enginn af piltunum sýnt mikinn áhuga á þvi að hefja störf á ný.„Ég sakna þess ekki aö vinna með þeim. Það má i i raun segja að við höf- um fengið ógeð hver á öðrum," segirLee og bætir við að þeir drengir hafi allir ólik áhugamál sem þá langi til að gefa meiri tíma fremur en að tralla saman.„Ég get ómögulega snúið aftur, ég veit að ég sagðist ætla að gera það en það er bara ómögulegt, “ segir Lee sem hefur snúið sér að sólóferli sinum. band segist hafa áttað sig á því að maðurinn var félagi nágranna hennar en í sumar hafði hún komið honum til aðstoðar eftir að hann lenti í bílslysi. „Ég eldaði fyrir hann og þvoði þvottinn hans,“ segir konan miður sín. Oprah vonast til þess að vinna frekari sigra á næst- unni en þá ætlar hún að skella inn myndum af eftirlýstum glæpamönnum á heimasíðu Oprah Winfrey Virðist ekkert ómögulegt. Oprah Winfrey ætlar í stríð við kynferðisafbrotamenn Oprah hjalpar k

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.