Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2005, Blaðsíða 39
DV Síðast en ekki síst
ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 2005 39
Herðubreið vatns-
lituð.
Dýrgripirnir
Bíða eftir eig-
endaskiptum.
Nokkrir dýrgripir íslenskrar
listasögu skiptu um eigendur í
Súlnasalnum á Sögu á sunnudag-
inn á vel sóttu listmunauppboði.
Fullur salur af listunnendum
kepptist sem mest hann mátti við
að ná til sín flottustu verkunum og
fóru sum verk langt yfir matsverði.
Margir nýliðar hafa bæst í kúnna-
hópinn, hann hefur yngst töluvert
auk þess sem gamhr uppboðsjaxl-
ar eru að koma sterkir inn eftir að
hafa jafnað sig á fölsunarmálum.
Meðal listmuna var stytta eftir
Sæmund Valdimarsson sem
margir vildu eignast en styttan var
slegin á tæpar 500 þúsund krónur
eftir mikið karp. Rúsfnan í pylsu-
endanum var svo olíumálverk eft-
ir Þorvald Skúlason, Sjávarþorp,
sem fór á tæpar 1.700 þúsundir
en er metið á um milljón. .
Slegiðl Tryggvi
Friðriksson býð-
ur upp.
Y1 ^
Hvern langar í?
C/ 'íí’/
cy
* *^
„2 Stasktagur
í dag er von á snjókomu f
höfuðborginni. Enda hafa
úlpurrunnið útúr
búðunum undanfarna
daga. Fólkið fyrir austan er
ekki ánægt með
sitt hlutskipti
en þar
rignir.
o/
* * r
e-ahva&st
Strelddngur
1-
_<£HV
-5 * *r
: Strelddngur
4
Nokkurvindur
Nokkurvindur
Q/
Nokkurvindur
í
Nolcltur vii
Q/
ndur
***?
Gola
*
*
■i . °
/ -i
3 .,3
v
** j j
Yfirleitt hæglætisve-ur.
Sist -ó su-vestan til
u
Haeg breytilogátt.
Kaupmannahöfn 16
Ósló 13
Stokkhólmur 15
Helsinki 15
London 21
París 19
Berlin 20
Frankfurt 19
Madrid 19
Barcelona 21
Alicante 25
Mílanó 22
NewYork 17
SanFrancisco 21
Orlando/Flórída 33
• Harka er hlaupin í
kosningabaráttu
Gísla Marteins Bald-
urssonar og Vilhjálms
Þ. Vilhjálmssonar.
Um helgina opnaði
Gísli Marteinn kosn-
ingamiðstöð á sínum gömlu heima-
slóðum í Breiðholtinu. Gísli Marteinn
lenti í erfiðleikum við að festa sér
húsnæðið sem kosningamiðstöðin er
í og telja stuðnings-
menn hans að Vil-
hjálmur Þ. hafi vísvit-
andi reynt að koma í
veg fyrir opnun kosn-
ingamiðstöðvarinnar.
Er baráttan um fyrsta
sætið óðum að breyt-
ast í leðjuslag þar Jtv
sem ailir skíta sig út...
• Fegurðardrottn-
ingin Unnur Bima
Vilhjálmsdóttir vakti
hrifningu borgarbúa
á fösmdaginn þegar
hún brá sér í bæjar-
ferð með vinkonum
sínum. Unnur, sem
er menntaður dansari, heillaði gesti á
Prikinu fram eftir nóttu. Fyrr um
kvöldið hafði hún skroppið á vel
heppnað Októberfest hjá Háskóla ís-
lands sem haldið var í stóru tjaldi fyr-
ir utan skólann. Verður þetta trúlega
síðasta djammferð Unnar Bimu í þó
nokkum tíma því hún er á leiðinni til
Kfna að keppa í Miss World...
• Fyrri hluta íslands-
móts skákfélaga lauk
um helgina. Mennta-
skólinn í Hamrahlíð
var þéttskipaður
mönnum úr öllum
stéttum samfélagsins
sem sameinuðust yfir
skákborðinu. Mikla athygli vakti al-
þjóðlegt lið Kátra biskupa úr Hafnar-
firði sem tefldi fram aðstoðarþjálfara
FH í fótbolta Heimi
Guðjónssyni sem fyr-
irliða. Af öðrum sló
Þorsteinn Davíðsson,
sonur Davíðs Odds-
sonar, hins vegar í
gegn. Hann þótti
tefla djarflega, í stíl
við karl föður sinn...
♦
• Hrafn Jökulsson
forseti Hróksins fer
mikinn í íslensku
skáklífi þessa dag-
ana. Á föstudaginn
skipulagði hann al-
þjóðlegt skákmót á m
Litla-Hrauni þar sem
yfir tuttugu fangar, í skákfélaginu
Frípeðinu, öttu kappi við erlenda
stórmeistara og góða gesti. Þótti
föngunum mikið til heimsóknarinn-
ar koma og höfðu fangaverðir á orði
að sjaldan hefði verið jalh friðsælt á
Litía-Hrauni og meðan stríðið stóð
yfir á skákborðunum. Næstu helgi
mun Hrafn svo freista þess að slá
eigið met í maraþonfjöltefli í Kringl-
unni....
• Síðasti leikurinn
hjá Ásgeiri Sigurvins-
syni og Loga Ólafs-
syni landsliðsþjálfur-
um verður á mið-
vikudaginn. Fáir bú-
ast við að samning-
urinn við þá félaga
verði endurnýjaður eftir leikinn
enda hefur liðinu gengið hörmulega,
leikmenn hafa neitað að vinna undir
þeirra stjórn og liðið verið í frjálsu
falli á styrkleikalistum knattspymu-
sambanda. Munu samningaviðræð-
ur standa yfir við gamla knatt- <
spyrnugoðið Eyjólf Sverrisson sem
kann þá list manna best að vinna...