Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2005, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 71. OKTÓBER 2005
Sjónvarp DV
► Sjónvarpið kl. 21.25
Út og suður
Gísli Einarsson fer um landið og heilsar upp á forvitnilegt fólk.
Að þessu sinni verður Gísli uppi í háloftunum í listflugi með
Húni Snædal flugumferðarstjóra og flugkappa á Akureyri. Hann
hefur svifið um loftin blá
síðustu fjörutíu ár og alltaf
komið niður, þó ekki alltaf
mjög blíðlega. Við
geysumst líka greitt um
grundir með hestamannin-
um Ingimar Bjarnasyni á
Jaðri í Suðursveit en hann
hefur verið meira og minna
á baki í hartnær sjötíu ár.
► Sirkus kl. 22
HEX
Breskir spennuþættir um yf-
irnáttúrulega atburði. Cassie
er feimin, ung stúlka í skóla
á Englandi. Einn daginn
uppgötvar hún að hún býr
yfir hættulegum kröftum
sem hún erfði frá forfeðrum
sínum. Það sem hún veit þó
ekki er að einhver vill koma
henni fyrir kattarnef og gerir hvað sem er til að takast það. Hörku-
spennandi þættir sem hafa slegið í gegn í Bretlandi.
næst á dagskrá...
► Skjár einn kl. 22
ludgíng
Amy
Það er alltaf gaman að
henni Amy. Nú er Maxine
aftur komin til vinnu eftir
tímabundinn brottrekstur.
Amy er stressuð eftir
heimsókn til læknisins, og
Peter og Gillian leita að
nýjum skóla fyrir Ned.
þriðjudagurinn 11. október
SJÓNVARPIÐ
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Allt um dýrin (7:25) 18.25 Tommi togvagn
(2:26) 18.30 Gló magnaða (20:21)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós Dægurmálaþáttur þar sem
fjallað verður um það sem hæst ber á
tlðandi stundu.
20.40 Veronica Mars (3:22) Bandarlsk
spennuþáttaröð um unga konu sem
tekur til við að fletta ofan af glæpa-
mönnum eftir að besta vinkona henn-
ar er myrt og pabbi hennar missir
vinnuna.
> 21.25 Út og suóur
Gfsli Einarsson fer um landið og heilsar
upp á forvitnilegt fólk.
22.00 Tiufréttir
• 22.20 Lögmál Murphys (4:5)
(Murphýs Law) Breskur spennu-
myndaflokkur um rannsóknarlögreglu-
manninn Tommy Murphy og gllmu
hans við glæpamenn.
23.50 Kastljós 0.50 Dagskrárlok
Q SKJÁREINN
17.55 Cheers
(e)
■7. þáttaröð 18.20 The O.C
19.20 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 The Jamie Kennedy Experiment (e)
20.00 Design Rules - NÝTT! Hefur þú reynt
betrumbætur heima hjá þér og kom-
ist að þvl að litasamsetningin sem var
svo falleg i blaðinu hentar alls ekki I
stofunni þinni og að hvltu háglansflls-
arnar gera baðherbergið þitt llkast al-
menningssalerni?
20.30 Allt I drasli - NÝTT! Það má með sanni
segja að Allt I drasli sé hreinasta
snilld!
21.00 Innlit/útlit Innlit/útlit hefur göngu slna
á nýáSkjáeinum.
► 22.00 Judging Amy
22.50 Sex and the City- I. þáttaröð
23.20 Jay Leno 0.05 Survivor Guatemala (e)
1.00 Cheers - 7. þáttaröð (e) 1.25 Þak yfir
höfuðið (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
6.58 fsland I bltið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 I flnu formi 2005 9.35 Oprah Winfrey
10.20 fsland I bltið
12.20 Neighbours 12.45 I flnu formi 2005
13.00 Perfect Strangers (142:150) 13.25
Married to the Kellys (e) 13.50 Einu sinni var
(5:7) 14.15 The Guardian 15.00 Monk
(13:16) 16.00 Barnatfmi Stöðvar 2 18.05
Neighbours
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Island I dag
19.35 The Simpsons 9
20.00 Strákarnir
20.30 Amazing Race 7 (6:15) (Kapphlaupið
mikla) Ellefu lið eru mætt galvösk til
leiks, reiðubúin til þátttöku I sjöunda
Kapphlaupinu.
21.20 Hustle 2 (1:6) (Svikahrappar)Breskur
myndaflokkur um svikahrappa sem
svlfast einskis. Bragðarefurinn Mickey
Stone er laus úr fangelsi.
22.10 LAX (11:13) (Cease & Assist) Hörku-
spennandi myndaflokkur.
22.55 Crossing Jordan (7:21) (Réttarlæknir-
inn) Hörkuspennandi þættir um Jord-
an Cavanaugh, hörkukvendi sem
starfar hjá dánardómstjóra.
23.35 Deadwood (3:12) (Stranglega bönnuð
börnum) 0.30 The Long Run 2.20 Kóngur um
stund (10:16) 2.45 Siálfstætt fólk 3.15 Fréttir
og Island I dag 4.35 ísland I bltið 6.30 Tón-
listarmyndbönd frá Popp TIVI
7.00 Ollssport 7.30 Olfssport 8.00 Ollssport
8.30 Ollssport
18.05 Ollssport
18.35 Spænsku mörkin
19.10 2005 AVP Pro Beach Volleyball (Strand-
blak)
20.10 UEFA Champions League Fréttir af leik-
mönnum og liðum I Meistaradeild
Evrópu.
20.40 X-Games (Ofurhugaleikar) Mögnuð
þáttaröð þar sem Iþróttir fá nýja merk-
ingu. I aðalhlutverkum eru ofurhugar
sem ekkert hræðast. Tilþrif þeirra eru I
einu orði sagt stórkostleg.
21.30 Timeless (Iþróttahetjur) Iþróttahetjur
eru af öllum stærðum og gerðum.
22.00 Olissport Fjallað er um helstu Iþrótta-
viðburði heima og erlendis.
22.30 A1 Grand Prix (Heimsbikarinn I
kappakstri)ftarleg umfjöllun um
heimsbikarinn I kappakstri.
0.00 Ensku mörkin
EflSl
«0
ENSIQ BOLHNN
20.30 Upphitun (e)
21.00 Að leikslokum (e)
22.00 Wigan - Bolton frá 02.10
0.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt"
(e) 1.00 Dagskrárlok
6.00 Like Mike 8.00 Serendipity 10.00 Steal-
ing Harvard 12.00 The Man in The Moon
14.00 Like Mike 16.00 Serendipity 18.00
Stealing Han/ard
20.00 The Man in The Moon Dani Trant er
fjórtán ára og þau undur og stórmerki
sem gerast á kynþroskaskeiðinu leita
mjög á hug hennar.
22.00 Along Came Polly Rómantlsk gaman-
mynd með Ben Stiller og Jennifer Ani-
ston I aðalhlutverkum.
2 - bíó í kvöld hefur göngu sína á ný á Skjá
einum hinn geysivinsæli þáttur Allt í
drasli. Þar segja þau Heiðar Jónsson og
Margrét Sigfúsdóttir skít og drasli stríö
á hendur. Vel hefur gengið að fá fólk til
að taka þátt og útlit er fyrir skemmtileg-
an vetur í þrifum og tiltekt. Þættirnir
eru sýndir á Skjá einum á þriðjudögum
kl. 20.30
0.00 Get Well Soon (Bönnuð börnum) 2.00
Hi-Life (Bönnuð börnum) 4.00 Along Came
Polly
SIRKUS
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Veggfóður Hönnunar- og llfsstllsþáttur
20.00 Friends 3 (24:25)
20.30 Idol extra 2005/20061 Idol Extra er að
finna allt það sem þig langar til að vita
um Idol Stjörnuleitina.
21.00 Laguna Beach (2:11) Einn rikasti og fal-
legasti strandbær veraldar og Sirkus er
með ótakmarkaðanaðgang að 8
moldrlkum ungmennum sem búa þar.
21.30 My Supersweet (2:6)
> 22.00 HEX (2:19)
Yfimáttúrulegir þættir sem gerast i
skóla einum á Englandi.
22.45 Kvöldþátturinn Beinskeyttur spjall- og
skemmtiþáttur þar sem viðburðir
dagsins eru hafðir að háði og spotti.
23.15 Fashion Televison (2:4) 23.45 David
Letterman 0.30 Friends 3 (24:25) 0.55
Kvöldþátturinn
Mlt í drasli,a
skiáinn a ny
María með ljúfa tónlist
María Sveinsdóttir, spilar Ijúfa og þægi-
lega tónlist frá kl. 14-18 á virkum dögum.
María er alltaf Ijúf og þægileg og kjörið
að láta hana senda kveðju til þeirra sem
þú elskar eða þykir vænt um. Sendu
henni tölvupóst með kveðju og því sem
þér liggur á hjarta á maria@lett.is.
TALSTÖÐIN
7.10 Morgunútvarpið 9.10 Allt og sumt 1235
Fréttaviðtalið. 13.10 Hrafnaþing 14.03 Bílaþátturinn
e. 15.10 Slðdegisþáttur Fréttastöðvarinnar 1739 Á
kassanum. Illugi Jökulsson. 1830 Fréttir Stöðvar 2
19.00 ísland ( dag 1930 Morgunútvarpið e. 2030
Allt og sumt 2230 Á kassanum e. 2330 Fréttir
Stöðvar 2 og (siand í dag e. 030 Hrafnaþing Ingva
Hrafns e.