Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2005, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2005, Blaðsíða 19
DV Sport ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÚBER 2005 1 9 i Franskt UÖ skoðar Gunnar Heiðar Framherjinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson, sem er annar markahæsti ieikmaður sænsku tírvalsdeildar- innar, er eftirsóttur þessa sHl/ dagana en Gunnar •* í Heiðar hefur skorað 14 mörk í ♦ j» 21 ieik í ár. Enska 1. deildarliðið i Ipswich hefur nj } mikinn áhuga á™ því að fá hann til liðsins en auk þess hefur DV heimildir fvrir því að franskt úrvalsdeildarlið y*. j ætli að fylgjast með í fj j, H Gunnari Heiðari í g leiknum gegn Svíum % l Stokkhólmi . ámorgun. V1- Hafi leikið einhver vafi á umstanginu í kringum enska landsliðið er óhætt að segja að lætin í kringum undankeppnina hafi einungis verið lognið á undan storminum. Nú fyrst verður allt sett á fullan skrið, enda telur sjálfur landsliðsþjálfarinn að þeir geti orðið heimsmeistarar. Nú fyrst bvrjar balliö Tvö lið horfa á Davíð Þór Sænska liðið Halmstad og enska 1. deildarliðið Reading, sem íslendingamir Brynjar Bjöm Gunnarssonog -s ívar Ingimarsson í spila með, verða útsendara ^ sínaáU-21 A landsleik v Svíþjóðar V og íslands f Eskiltuna í kvöld. Jk Samkvæmt / heimildum DV * em bæði lið með FH- Davíð Þór W- kt Viðarsson undir smásjánni enhaimspilaði stón íslandsmeistaraliði FH í Skúli Jón og Fannartil Brann I p1S|1§sSh[ KR-ingurinn Skúli Jón Friögeirsson og Leiknismaðurinn Fannar Amarson halda til norska úrvalsdeildarliðsins Brann á fimmtudaginn þar sem þeir munu dvelja við æfingar í sex daga. Ólafur Garðarsson, umboðsmaður piltanna, sagði í samtali við DV f gær að aílt væri klappað og klárt fyrir ferðina. Skúli Jón, sem er sautján ára gamall, spilaði sína fyrstu leiki með meistaraflokki KR í sumar en Fannar, sem er sextán ára gamali, var lykilmaður í U-17 ára landsliði Englendingar hafa aðeins tapað einum leik í undankeppnum HM og EM undir stjóm Sven-Göran Eriksson. Fyrsta tapið var hins vegar af verstu gerð - gegn Norður-írum sem em sennilega með hvað versta landsliðið af þeim fimm sem em á Bretlandseyjunum. Eftir tapið fékk Eriksson útreið í ensku pressunni og vom flestir sam- mála um að kallinn ætti að fá að fjúka. Michael Owen Riðill Eng- lands var léttari en flestir aðrir og eru enskir fjölmiðla- menn afar ósáttir við að sínir menn hafi ekki ein- fald- lega rúll- að íV-~: ' Wayne Rooney Joe Cole David Beckham Sven-Göran Eriksson Bjartsýnn og spáir sinum mönnum heims- meistaratitlinum. Nordic Photos/Getty Images riðlinum upp á mettíma. En þeir em jú komnir á HM og það er það sem skiptir máli. Nú er tími til kominn að þessir landsliðsdrengir verði að landsliðsmönnum og standi undir þeim miklu væntingum sem til þeirra eru gerðar. Á pappímum er þetta landslið mjög gott og ef allir haldast sæmilega heilir ættu þeir að geta gert góða hluti á heimsmeist- aramótinu í sumar. „Fyrir utan kannski Brasilíu er ekkert annað land með betra lands- lið í knattspymu en við emm með,“ sagði Michael Owen í samtali við breska fjölmiðla eftir sigur Englands á Austurríki um helgina. „Ég myndi ekki sætta mig við að detta út úr undanúrslitunum. Ég er þess fullviss að við kæmumst alla leið f undanúr- slitin og ekki myndi ég vilja hætta þar,“ sagði Owen. Sven-Göran getur nú dregið lær- dóm af því að hafa farið með enska lansdsliðið á bæði HM 2002 og EM 2004. Þar vom gríðarlegar væntingar gerðar til liðsins, rétt eins og nú, en allt kom fyrir ekki. A HM tapaði Eng- land fyrir Brasilíu í fjórð- ungsúrslimm og í Portúgal töpuðu þeir fyrir heimamönn- um í vítaspymukeppni, einnig í fjórðungsúrslitum. Það vom hættumerki á leik liðsins í undankeppni nú, í útileikjunum gegn Aust- urríki og Norður-ír landi. Stór hluti af þeim spuming- um sem vökn- uðu í Vínarborg hefur nú að mestu verið svarað þar sem Paul Robinson hefur tryggt sinn sess á milli stanganna á kostnað hins mistæka David James. En stærsta spurningin er eftir; Steven Gerrard Ashley Cole JohnTerry Frank Lampard Sol Campbell Gary Neville Paul Robinson ,Þegar allir eru heilir eigum við allavega tíu leikmenn sem kæmust á lista yfir 50 bestu knattspyrnumenn heims." nu getur Sven-Göran stillt upp al- mennilegri miðju sem myndi vera aflið á bak við sóknarþunga liðsins? Lykillinn á bak við hvers kyns árang- ur? Hæfileikamir eru vissulega til staðar enda þeir David Beckham, Frank Lampard og Steven Gerrard engir aukvisar. Joe Cole virðist stundum eiga erfitt með að finna sig á vinstri kantinum og þá em margir efins um að þeir Lampard og Gerr- ard eigi heima í sama liðinu - þeir séu of líkir og vinni að stærstum hluta sömu vinnuna. Þeir þurfa mann sem \ gegnir ’ sama hlut- verki og Frakkinn Claude Makelele gerir hjá Chelsea. Byrjunarliðið er sterkt og ef þess- ir ellefu menn haldast heilir virðast liðinu engin takmörk sett. Það segir allavega landsliðsþjálfarinn. „Þegar allir em heilir eigum við allavega tíu leikmenn sem kæmust á lista yfir 50 bestu knattspymumenn heims,“ sagði Eriksson og þótti mörgum þetta vera ansi djarft af hálfu Svíans. En vissulega hefur hann nokkuð til síns máls og verður nú afar forvitni- legt að fylgjast með gangi mála næstu vikur og mánuði. eirikurst@dv.is Michael Owen Veröur fyrirliöi 2SÍSSZ**"™ Nordic Photos/Getty Images ÞESRTÍU BESTU Tíu bestu leikmenn Englands aö mati Sven-Göran Eriksson: Ashley Cole Arsenal David Beckham Real Madrid Gary Neville ■ Manchester United Frank Lampard Chelsea JohnTerry Chelsea Michael Owen Newcastle Rio Ferdinand Manchester United Sol Campbell Arsenal Steven Gerrard Liverpool Wayne Rooney Man. United Islands á NorðurlandaiEótmu í sumar. Rio Ferdinand veröur við hliö JohnsTerry í vörn enska landsliðsins gegn Pólverjum Tryggvi undir smásjá Molde Norska úrvalsdeildarliðið Molde verður með útsendara sinn á U-21 árs landsleik Sviþjóðar og Islands í Eskiltuna f kvöld. Sá mim fylgjast með vamarmanninum Tryggva Bjamasyni úr KR en Tryggvi dvaldi hjá Molde í síðustu viku við góðan orðstír. Samkvæmt heimildum DV vom forráðamenn norska liðsins afar hrifniraf Tryggva. j Fær tækifæri til að sanna sig Þökk sé meiðslunum sem Sol Campbell hlaut f leik Englands og Austurríkis um helgina er nú ljóst að Rio Ferdinand fær tækifæri til að láta Ijós sitt skína á ný, þegar Englendingar leika við Pólveija á morgun í sfðasta leik liðanna í undankeppni HM. Báðar þjóðir hafa þegar tryggt sér þátttökuréttinn á HM og er því leikurinn sjálfúr þýðingarlaus. Sven-Göran Eriksson landsliðs- þjálfara er þó mikill vandi á höndum því hann hefur um þrjá mjög sterka miðverði að velja, John Terry, Rio Ferdinand og Sol Campbell. Allir em þeir lykilmenn í þeim liðum sem hafa skipst á Englandsmeistaratign- inni undanfarin ár og allir gera þeir tilkall til sætis í byrjunarliðinu. Eins og staðan er nú er John Terry fyrsti kostur í byijunarliðið. Eriksson ákvað að Sol Cambell byrj- aði gegn Austurríki og setti því Ferdinand á bekkinn. Sjálfur hafði sá síðastnefndi viðurkennt í viðtöl- um við enska fjölmiðla að frammi- staða hans með Manchester United í haust hafi ekki verið upp á marga fiska en samkeppnin í landsliðinu þýðir að Ferdinand verður að leggja harðar að sér en nokkru sinni fyrr, ætli hann sér að spila stórt hlutverk í Þýskalandi næsta sumar. „Þegar þjálfari tekur ákvörðun um að setja frábæran leikmann á bekkinn í fyrsta skipti á ferli viðkom- andi leikmanns fær hann tvenns konar viðbrögð," sagði Eriksson um hvort lýtur hann höfðinu niður eða eitthvað þaðan af verra eða þá að hann verður stað- ráðinn að sýna að ákvörðun þjálfar- ans var röng. Rio ætlar að sýna mér að ég hafði rangt fyrir mér, ég er viss um það." eirikurst@dv.is Rio Ferdinand Varsetturá bekkinn gegn Austurriki en þar sem Sol Campbell á viömeiösiiaö stríöa fær hann tsekifæri í byrjun- arliði Engtands á ný. Nordic Photos/ Gettyimages

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.