Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2005, Qupperneq 30
30 FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 2005
Lífíð DV
f r
# • m #
í kvöld hefst íslenska kvikmyndahátíðin
Októberbíófest. Þar er margt um dýrðir
og mun meðal annars kvikmyndaleik-
stjórinn Quentin Tarantino kíkja við.
Það er um að gera að drífa sig á kvik-
myndahátíð, þó að einni sé nýlokið, þá
er alltaf gaman í bíó. Þetta eru kvik-
myndirnar sem sýndar eru í kvöld.
m * •
Isteifur Þórhallsson
Framkvæmtiaritjóri
hátldarinnar.
Drabet
Kvikmynd-
in Drabet
eftir Per Fly
er þriðja
kvikmyndin
í röð hans
um meðaljón-
anna. Fyrri
kvikmyndir hans
eru Bænken og Arven.
Kvikmyndin fjaliar um Carsten
sem er grunnskólakennari. Hann
lifir rólegu og hálf leiðinlegu lífi
með konunni sinni en á í ástar-
sambandi við nemanda sinn.
Nemandinn lendir svo í heilmikl-
um vandræðum og Carsten ákveð-
ur að skilja við leiðinlegt líf sitt og
hjálpa heldur stúlkunnu. Myndin
er sýnd í kvöld klukkan 17:40 og
22:00 í Háskólabíói.
VocesInnocentes
Er sannkölluð suðuramerísk
stórmynd. Kvikmyndin er eftir
leikstjórann Luis
Mandoki og
hefur hann
áður gert
kvikmynd-
ir á borð
við When
aMan
Loves a
Woman,
I'i ^Messagelna
Bottle og Angel
Eyes. Kvikmyndin gerist í E1
Salvador og fjallar um ungan dreng
sem á yfir höfði sér að vera kallað-
ur í herinn. Þar þarf hann að berj-
ast við uppreisnarmenn og skæru-
liða fyrir hönd ríkisstjórnarinnar,
en það er eitthvað sem hann er alls
ekki viss um hvort að sé rétt. Kvik-
myndin er sýnd í Háskólabíói
klukkan 17:45 og 22:30.
Tim Burtonís Corpse Bride
Tim Burton er snillingur. Þetta
er nýjasta kvikmynd
hans og minnir
hún mikið á
Marthröð á
Jólanótt en
hún er gerð í
alveg í sama
stíl. Það er
engir aðrir en
JohnnyDepp,
Emily Watson og
Helena Bonham Carter
sem sjá um talsetningu og ætti það
bara vera alveg nóg. Kvikmyndin er
sýnd í Háskólabíói klukkan 20.
Grizzly Man
Grizzly Man er vægast sagt mjög
merkileg heimildarmynd. Hún
fjallar um Timoty Treadwell en
hann var mikill útiverumaður
og sérstaklega hændur af
skógarbjömum. Hann
tileinkaði þeim líf sitt
en var á endanum
drepinn og étinn af
þeim. Grizzly Man
er sýnd í Háskóla-
bíói klukkan 20.
Separate Lives
Handritshöf-
undurinn, leik-
arinn og fram-
leiðandinn
Julian Fellows
hefur fengið
rosalega góða
dóma fyrir kvikmynd
sína Separate Lives en
það er hennar fyrsta leikstjóraverk-
efiii. Julian vann óskarsverðlaun
fyrir handrit sitt að kvikmyndinni
Gosford Park en henni var leikstýrt
af engum öðrum en Robert Alt-
man. í aðalhlutverkum em Emily
Watson, Tom Wilkinson og Rupert
Everett. Kvikmyndin er sýnd í
Regnboganum í kvöld ldukkan 18.
Kung Fu
Hustle
Kung Fu
Hustle hefur
vakið gríð-
arlegaat-
hygli. Eins
ogsegirá
heimasíðu
Októberbíófest
þá er hún sam-
blanda af Jackie Chan, Buster
Keaton, Quentin Tarantino, Bugs
Bunny, grín, drama, hasar, bardag-
ar og söngvar. Það ætti að segja allt
sem segja þarf. Myndin er sýnd í
Regnboganum klukkan 18.
Crónicas
Þessi
mynd er
ekki fyrir
viökvæma.
Hún er frá
sömu fram-
leiðendur og
gerðu „Y Tu
mamá también"
og íjallar um morð-
ingja og fjölmiðla. Kvikmyndin er
framlag Ekvadors til Óskarsverð-
launanna. Crónicas er sýnd í Regn-
boganum klukkan 18.
y
of Love
Þessi kvik-
mynd fékk
bæði mikla at-
hygli og aðsókn
á Kvikmyndahátíð-
inni í Reykjavík. Kvik-
myndin íjallar um tvær
ólíkar stúlkur í Bretlandi og ástir
sem takast á milli þeirra eitt sjóð-
heitt sumar. Kvikmyndin er sýnd í
Regnboganum klukkan 20.
Lords of Dogtown
Lords of Dogtown
er eftir Cathrine
Hardwicke. Kvik-
myndin tjallar
um þijá
drengi
sem gera
lftið annað
en að renna
sér á hjólabrett-
um. Það voru þeir sem
komu þessari miklu hjóla-
brettabylgju af stað sem náði
meira að segja alla leið til
íslands. En eins og svo oft
áður þá er ekki hægt að
blanda viðskiptum og vin-
skap. Kvikmyndin er sýnd í
kvöld klukkan 20 í Regnbog-
anum.
Adams Æbler
AdamsÆbler
er eftir Anders
Thomas Jen-
sen. Þarna er á
ferðinni bráð-
fyndin og
skemmtileg
grínmynd. Hún
vakti mikla athygli
á Kvikmyndahátíðinni í
Reykjavík og fékk afbragðsdóma.
Adams Æbler er snilldarræma. í
aðalhlutverkum eru Ulruich
Thomsen úr Festen, Mads Mikkel-
sen úr Pusher myndunum og Niko-
laj Lie Kaas úr Brothers. Kvikmynd-
in er sýnd í Regnboganum klukkan
22.
YES
Yes er kvikmynd eftir Sally Pott-
er og í henni leika meðal annars
gömlu kempurnar Sam Neill og
Joan Allen. Kvikmynd-
in íjallar um eld-
heitt ástarsam-
band amerískr-
ar konu við
karla frá frá
Miðaustur-
löndum. Kvik-
myndin deilir
harkalega á trú-
mál, stjórnmál og
kynlíf. Kvikmyndin er
sýnd í Regnboganum klukkan 22.
Pusher II
Pusher 2 er framhald á
kvikmyndinni Pusher
sem.kom út árið
1996. Kvik-
myndin
naut gíf-
urlegra
vinsælda
en hún
var talin
líkja raun-
verulega eftir
lífi dópsala í
Kaupmanna-
höfn. Framhalds
myndirnar gefa
ekkert eftir og
eru bæði
spennandi, kó-
mískar og
blóð-
ugar.
j Quentin Tarantino
; Msetir á hátlöina I
! nóvember.