Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2005, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2005, Blaðsíða 14
74 ■>tAUGARDA6URWÖKTÓBm2005' t FréttirWm Bestu brjóstin Bestu bijóstaskorumar í Bandarikjunum hafa verið valdar af tímaritinu In Touch. Dómnefiidin sagði brjóst söngkonunnar Jessicu Simpson bera af. Ekki er talið að um náttúrulega sköpun sé að ræða. Meðal þeirra kvenna sem komust inn á topp tíu hstann hjá túnaritinu voru Mariah Car- ey, Scarlett Johansson, Halle Berry og Carmen Electra. Lík af konu talið grín CNN greinir frá því að engirin hafi tekið eftir líki af konu sem hékk í grein trés nokkurs í Delaware í Bandaríkjunum vegna Halloween-há- tíðarinnar. Vegfarendur töldu að líkið afþessari ólánsömu 42 ára konu væri einungis skreyting þar sem það hékk í snöru við nokkuð fjölfarna götu. Lögreglan telur að um sjálfsmorð sé að ræða, en líkið hékk uppi í að minnsta kosti þijár klukku- stundir, líklega lengur. Halloween var upphaflega hátíð hinna dauðu. Astralska fyrirsætan Michelle Leslie var leidd fyrir rétt á Indónesíu í gær. Hún var tekin með tvær e-töflur í rassíu lögreglu á ferðamannaeyjunni Balí 20. ágúst. Tvœr 6-toflur gælu kosteö 15 ára fangelsi Gullfalleg á sýning arpallinum Michelle Leslie sést hér sýna SUndfnt /1 tíclsi in/nm/ii sundföt á tískusýningu í Sydney Imaíáþessu ári. . t Hin tuttugu og fjögurra ára gamla Michelle Leslie, sem hóf fyrir- sætuferilinn þegar hún var fimmtán ára, er þekkt í Ástralíu en hún hefur getið sér gott orð fyrir auglýsingaherferðir, meðal annars undirfataauglýsingar. Leslie er orðin múslími eftir að hún var handtekin og mætti í réttinn með slæðu. Leslie var handtekin á vinsælum skemmtistað á Balí þann 20. ágúst þegar lögreglan mætti með her manna og leitað hátt og lágt að eit- urlyfjum. Tvær e-töflur fundust í fórum Leslie og var ákæran lesin upp fyrir hana í gær. Hún á yfir höfði sér allt að fimmt- án ára fangelsi fyrir að hafa verið með þessar tvær töflur á sér en hún hlustaði á lestur ákærunnar með ró þeirrar sem fundið hefur frið. Ástralar og eiturlyf Mjög hefur færst í vöxt að Ástral- ar séu teknir með eiturlyf á Balí enda tiltölulega stutt á mihi eyjunnar fögru og Ástrah'u. Fyrr í mánuðinum hófust réttarhöld yflr átta mönnum og einni konu sem eru kölluð „Balí- nímenningamir" í áströlskum fjöl- miðlum. Þau voru handtekin vegna gmns um að hafa reynt að smygla eiturlyijum í flugvél frá Balí til Sydn- ey-. I maí var fegurðarsérfræðingur- inn Schapehe Corby dæmd í tuttugu ára fangelsi fyrir að hafa smyglað 4,2 kg af maríjúana til Balí. Margir Ástr- alar telja hana vera saklausa en að því er ekki spurt. Yfirvöld á Indónesíu hafa kveðið upp sinn dóm. Áhyggjufull Leslie kom fyrir rétt á Balí I gær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.