Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2005, Blaðsíða 16
7 6 LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2005
Sport 33V
í SJÓNVARPINU
Wigan-Fulham
Camara klár. McCulloch í banni.
Volz og Pearce klárir. LaukUL45
Tottenham-Arsenal
Davids í banni. Defoe og Mido
klárir. Henry meiddur. Ljungberg
og Campell klárir. Lau.kl.l2
sigurlagið
fyrirQPR
Óþekki rokkarinn
Pete Doherty sem
er þekktastur fyrir
að hafa átt í ástar-
sambandi við ofur-
fyrirsætuna Kate
Moss hefur samið sig-
urlagið í FA-bikar fyrir
QPR, sem leikur í ensku ^
Championship-deildinni í
fótbolta. Doherty sem alla
tíð hefur stutt QPR er
sannfærður um að liðið
vinni bikarkeppnina í vor
og því tilbúinn með lag
sem mun verða frumflutt þegar
liðið tekur við dollunni.
„Ég var mjög móðgaður að
stjómarmenn í félaginu hafi ekki
haft mig í huga þegar nýtt QPR-lag
kom út nú fyrr í ár. En ég læt það
ekki stoppa mig. Ég er með tilbúið
sigurlagið í bikarnum," sagði
Doherty í viðtali við stuðnings-
mannasíðu félagsins. Þá lofar
hann því að í geisladiskahulstrinu
verði mynd af Kate Moss í QPR-
búningnum.
Markverðir
rændlr
Nýjasta tískan meðal þjófa í Bret-
landi er að ræna heimili markvarða í
ensku úrvalsdeildinni. Fyrst var það
Paul Robinson landsliðsmarkvörður,
svo var það Tony Coton markvarða-
þjálfari Manchester United og nú
síðast Ian Walker, varamarkvörður
Bolton. Brotist var inn á heimili Wal-
kers á fimmtudagskvöld og tóku
þjófarnir þýfi að virði milljóna
króna. Það er vonandi að íslenskir
þjófar taki ekki upp siði þeirra ensku
og láti íslenska markverði í friði.
Birmlngham-Everton
Heskey tæpur. Taylor klár. Kilbane
tæPur- Lou.kl.14
Chelsea-Blackbum
Carvalho og Bridge klárir.
Bellamy líka. Lau.kl.14
Charlton-Bolton
Spector og Perry sennilega
með sem og Speed og
Okocha.
Lau.kt.14
L'pool-West H.
Finnan sennilega með.
Benayoun og
Zamora tæpir.
Lau.kt.14
Sund.-
Portsm.
Breen og Stubbs
tæpir. Arca ekki
með. O'Brian
meiddur. LauM14
Middlesbrough-Man. U.
Brown og Richardson klárir.
Southgate og Ehiogu meiddir.
Pogatetz tæpur. Lau.kl. 16.30
WBA-Newcastle
Kirkland ekki með. Robinson í
banni. Gera tæpur. Owen klár.
Sun.kt.1S
Tilbúinn með
BOLTINN EFTIRVTNNU
Rio Ferdinand kennir ömurlegum tónlistarsmekki fyrirliðans
um töpin gegn Dönum og Norður-írum í síðasta mánuði.
Lyftutónlist hefur fengið að hljóma í búningsklefa Englands
sem gengur ekki að sögn Ferdinands.
T ónlistapsmekkur Beckhams
ummæii
*il(unnii’
„Þetta gerðu þeir
vegna þess að þeir fá
svo margar vita-
spyrnur dæmdar sér i
hag yfir tímabilið og
urðu að prófa eitthvað
spes."
Jose Mourinho var ekki lengi að koma
með tiigátur um afhverju Robert
Pires og Thierry Henry ákváðu að
taka vltiö sérstaka eins og þeirgeröu I
leiknum gegn Manchester City um
helgina. Pires átti að renna boltanum
afvítapunktinum á Henry en Pires
fraus á ögurstundu.
Rio Ferdinand, leikmaður
Manchester United og enska lands-
liðsins, segir David Beckham ábyrg-
an fyrir tapinu gegn Dönum í vin-
áttulandsleik og Norður-írum í und-
ankeppni heimsmeistaramótsins.
Fyrir þá leiki fékk meistari David
Beckham, sem er fyrirliði Englands
og fyrrverandi samherji Rio Ferdin-
and hjá Manchester United, að ráða
tónlistinni.
„Tónlistarsmekkur Bechams er
algjör viðbjóður. Hann valdi tónlist-
ina í klefanum fyrir leikina gegn
Dönum og Norður-írum. Það sem
var spilað var Robbie Williains,
James Blunt og éitthvað R&B drasl.
Slíka tónlist á maður ekki að spila
fyrir léiki, hún dró okkur niður'eða
peppaði okkur ekki upp eins og
tónlist fyrir leiki á að gera.
Það er meira stuð að hlusta á
ræður Sven Görans þjálfara en lög
eins og Beautiful með James Blunt
sem er ágætur þegar maður er í
rómantískum hugleiðingum. Þessi
lyftutónlist má ekki vera inni í klefa
því hún svæfir okkur,“ sagði Rio
Ferdinand, miðvörður enska lands-
liðsins.
Ferdinand segir að músíkin verði
að batna fyrir HM í Þýskalandi á
næsta ári ef ekki á illa að fara. „Ég
krefst úrbóta. Ég tel að við þurfum
að spila áræðnari og djarfari tónist.
Helst vil ég fá að heyra hipphopp
eða flott rokk en ekki þetta væl."
Ekki er vitað hvað önnur lið muni
hlusta á fyrir leiki en þó verða Bras-
ilíumenn líklega með einhvern
samba undir geislanum og Svíar
treysta væntanlega á ballöður frá
Sven Ingvars.
Cole með
upphitunarherbergi j
Andy Cole, fyrrverandi lands- |
liðsmaður Englands og núver-
andi leikmaður Manchester City,
var algjör kóngur hjá sfnu gamla
félagi Manchester United þar
sem hann vann nánast alla þá
titla sem í boði voru. Cole þoldi
illa þá tónlist sem var spiluð í
klefanum hjá United og var
því með sitt eigið upphitun-
arherbergi þar sem hann spil-
aði sína uppáhaldstónlist.
Eftirlætislag Cole áður en
hann hleypur út á völlinn er
lagið Bootylicious sem Dest
iny’s Child gerðu ódauðlegt
hér um árið.
Árni Gautur sér um
tónlistina hjá
landsliðinu
Það er enginn ann-
ar en Árni Gautur
Arason lansliðs- -
markvörður sem
sér um tónlist-
ina hjá ís
lenska
landslið-
inu í knatt-
spyrnu.
„Hann Árni hefur séð um tónlistar-
málin. Við höfum getað sent inn
beiðnir um óskalög og hann reynir
að verða við þeim," sagði Kristján
Finnbogason markvörður KR og ís-
lenska landsliðsins í samtali við DV.
„Hjá KR erum við nýkomnir með
græjur inn í klefann og það eina sem
hefur fengið að hljóma í þeim er ein-
hver 80’s-diskur sem mér líkar ágæt-
lega."
„Ha, unnum við ekki leikinn,"
sagði Múrenan alveg hrokalaust
eftir að Everton náði jafntefli
gegn Chelsea. Smáuppreisn æru
fyrir Everton áður en þeir duttu
út úr bikamum. Vá, hvað Beattie
vissi ekkert hvað hann var að fara
að gera í þessu víti. Dapurlegt að
heyra mann eins og Múrenuna,
með 30 manna, heimsklassahóp,
vera að vorkenna sér út af leikja-
álagi. Drogba hefði tryggt Chel-
sea öll stigin ef Smárinn hefði
nennt að hlaupa út úr rangstöð-
unni. Souness keypti sér viku í
viðbót f starfi með sigrinum á
Sunderland, sem var ekkert ann-
að en heppni. Þetta Newcastle-
lið sýgur óþrifið gúanó.
Spurs áttu snudduna á Traf-
ford inni frá í fyrra. Jenas flottur,
en verður að vera enn flottari í
dag gegn Arsenal án Bulldog.
Pires ætlaði að vera svalasti mað-
ur í heimi í vítinu á móti City.
Fífl. Vildi óska að City hefði sett
eitt í grillið á þeim í lokin. WBA
getur ekki keypt sér meðbyr í
þessari deild! Fylgist með
svipnum á Perranum hjá
Portsmouth.... Gaurinn
veit EKKERT hvað hann er
að gera!!!! Sáuð þið Herm-
inatorinn á móti Chelsea í
bikamum??? Cudicini er enn
að þurrka hrákann framan úr
sér. Snilld. Vantar fleiri gaura
eins og Hemma í þetta.
Ég er farinn eins og... Fullt hús
hjá Chelsky.
s
... sér enska
boltann með
sólgleraugum
Easy money
skyggnist á bakvið
tjöldin í enska boltanum
Tyson vill hjálpa Ro
Jæja, það kom loksins að því að
Chelsea tapaði stigum og rjóminn
á þá köku er að þeir duttu úr deild-
arbikarnum. Ég er ansi hræddur
um að þetta sé bara byrjunin á
niðursveiflunni hjá þeim. Þeir töl-
uðu um að sigur. Charlton hafi
bara verið heppni og eitthvað shit.
Þeir eru búnir að vera endalaust
cocky um að þeir ætluðu að taka
allar 4 dollurnar en annað er kom-
ið á daginn. Það er nefnilega tölu-
vert erfiðara að verja Englands-
meistaratitilinn heldur en að
sækj’ann. Einungis einu liði hefur
tekist það og eins og allir vita er
það Man. Utd. Því finnst mér að
John Terry, Mourinho og félagar
ættu að setja kork í sig og einbeita
sér að þvf að láta verkin tala á vell-
inum í stað þess að vera að rífa
kjaft í öllum fjölmiðlum.
En það sem gleður mig mest
þessa dagana er hversu endalaust
lélegt Liverpool-liðið er. Ef ég væri
stuðningsmaður þessa firma-
klúbbs þá myndi ég huga alvarlega
að því að svipta mig lífi. Það að
stjórinn þeirra hann Rafa eða
hvað sem þessi kjötbolla heitir (er
ekki frá því að hann sé feitari en
Gunnar Birgisson) hafi verið
ánægður með spilamennskuna
gegn neðrideildarliði sem þeir
töpuðu gegn er náttúrulega bara
sérkapítuli útaf fyrir sig.
En nóg um það, það verða
nokkrir athyglisverðir leikir um
helgina, og ef ykkur langar í easy
money þá myndi ég fara út í
næstu sjoppu og setja nokkra
fjólubláa á eftirfarandi leiki á
Lengjunni. Fyrstan skal nefna
grannaslaginn íNorður-Lundún-
um þar sem ég get lofað ykkur
sigri heimamanna, þar sem
Henry verður líklega ekki með the
Gunners. Arsenal án Henry er
eins og Halli án Ladda.
Og ef þið viljið taka 100% save
bet þá setjið þið 2 á leik Liverpool
og West Ham þar sem Teddy fé-
lagi minn setur a;m.k. eitt kvikindi
og einhvern veginn efast ég um að
tannstöngullinn hann Crouch
komist á blað. WHAT a WASTE of
MONEY. Þriðji og síðasti öruggi
leikurinn er að Manjú eiga eftir að
skeina Middlesbrough með tvö-
földum krefpappír áÁrbakkanum.
Farinn að taka axlir og trís í
Sporthúsinu,
Sææææælar!
Hinn geðþekki hnefaleika-1
kappi Mike Tyson sem nýverið a
lagði hanskana á hilluna hefur
boðið Wane Rooney, leikmanni
Manchester United og enska
landsliðsins, hjálp við að
hemja skap sitt.
Tyson sem af mörg-
um er talinn einn
besti þungavigtar-
boxari allra tíma
þekkir það vel að
ráða ekki við skap-
ið. Frægast er þeg-
ar hann beit hluta
af vinstra eyra
Evanders Holyfield í
bardaga þeirra
júní-mánuði árið
1996.
„Ég hef fylgst
með Rooney og
hann hefur átt það
til að láta skapið
fara með sig. Ég
er hins vegar
í viljugur til að
hjálpa. Ég
veit hvað
er að
ganga 1 gegnum,
ég þekki þessa til-
finningu" sagði Tyson
sem staddur var á
Englandi í vikunni. Ekki er
vitað hvort Rooney ætli sér
í? að þiggja hjáp Tysons. Roo-
ney og Tyson gætu hins
vegar farið í hringinn og
slegist því Rooney
var efnilegur
boxari sem
barn.