Símablaðið - 01.01.1941, Page 8
2
SÍMAÍÍLAÐlf)
„Enn andar köldu“.
SíSasta Alþingi gekk svo frá launa- og
skattamálum, aS opinberir starfsmenn
máttu sæmilega viS una, eftir öllum, kring-
umstæSum. Þeir fengu loks fulla verSlags-
uppbót, svo sem aðrar launastéttir, og
skattarnir voru lækkaðir aS miklum mun.
Hitt er annaS mál, aS langt er frá því, aS
gfundvöllurinn undir útreikningi verSlags-
uppbótarinnar sé réttlátur, og hefir oft ver-
iS bent á þaS, nieS fullum rökum, hér í
blaSinu.
Þrátt fyrir þær skattaívilnanir, sem laun-
þegar hafa orSiS aSnjótandi, og þrátt fyr-
ir hina svo kölluSu fullu verSlagsuppbót,
legst styrjaldardýrtíSin meS óbærilegum
þunga á fjölda launþega, — þá, sem ekki
hafa fengiS hækkuS grunnlaun. HlutfalliS
milli launa þeirra og verSlags ýmsra helstu
nauSsynjavaranna, hefir breyst svo, launa-
stéttunum í óhag, aS fjöldi þeirra hefir
neySst til aS spara þær viS sig, og einkum
þær, sem síst skyldi, svo sem egg, mjólk og
smjör.
Samt sem áSur var Alþingi ekki fyrr
búiS aS létta nokkuS þann mikla skatt-
þunga, sem launastéttirnar hafa boriS und-
anfarin ár, en ýms öfl, sem oft hefir andaS
köldu frá í garS launþega, sýndu fullan hug
á aS varpa í staSinn annari byrSi á herSar
þessara stétta : — nýjum skatti, til verSupp-
bótar á ísl. framleiSslu. Og eins og til aS
undirstrika betur „hlýjuna“ í garS laun-
þega, voru mjólkurafurSirnar enn hækkaS-
ar í verSi. Hefur nú mjólkin hækkaS um ca.
fallegu sumarhúsahverfi og trjálundum, —
er hefSi nægilegt aSdráttarafl til aS draga
menn frá göturykinu, — eignast miSstöS
heilbrigSs félagslífs.
Stjórn félagsins hefir þegar tekiS þessa
hugmynd til yfirvegunar.
En sú hugmynd, sem borin var fram hér
í blaSinu á s. 1. ári, aS kaupa jörS og
byggja á henni dvalarheimili fyrir síma-
fólkiS, væri samt sem áSur framtíSarmál,
er félagiS verSur fjárhagslega öflugra og
stéttin verSur fjölmennari. Þo.
80% og srnjör um ca. too% frá stríSs-
byrjun.
Og eggin eru nú aSeins orSin neysluvara
striSsgróSamannanna og opinberu speku-
lantanna, sem auSgast á bitlingum, — sutn-
um fullkomlega hneykslanlegum, svo sem
dæmi eru til um suma þá, er ráSa aS rnestu
verSlagi innlendra neyzluvara. En slíkir
menn geta staSiS sig viS aS standa aS si-
feldri hækkun og gefa dýrtíSinni lausan
tauminn.
Þeir geta staSiS sig viS aS anda köldu
i garS þeirra stétta, sem ekki hafa ráS á,
sökum óbærilegrar dýrtíSar, aS gefa börn-
um sínum mjólk aS drekka né smjör og egg
aS eta, nema af skornum skaniti.
En er ekki kominn tími til aS „taka úr
umferS" af áhrifasviSum þjóSfélagsins þá
menn, er engin sjónarmiS eiga út yfir eig-
in hagsmuni og pólitísk flokkstakmörk, —
sem aldrei geta hafiS sig upp yfír stétta-
pólitíkina og stéttahatriS. Þo.
Aðalfundur
F. I. S.
(Útdráttur úr fundargerSinni.)
ASalfundur F. f. S. hófst í Oddfellow-
höllinni mánudaginn 3. mars 1941. Fund-
arstjóri var Kristinn Eyjólfsson. Forrn.
félagsins gaf yfirlit yfir störf stjórnarinn-
ar og fél. á sl. ári.
ASalviSfangsefniS hafSi veriS dýrtíSar-
og launamálin. HafSi F. í. S. átt sinn þátt
í þeim samtökum opinberra starfsmanna,
er likur eru til aS verSi vísir til sambands
starfsm. ríkisins. En þetta fulltrúaráS
hafSi í lok ársins 1940 tekiS forystuna í
sókn á hendur Alþingis í verSlagsuppbót-
ar- og skattamálum.
Form. kvaS stjórn fél. hafa haft til meS-
ferSar, auk þessa aSalmáls, óvenjulega
mörg smærri mál, er snerti einstaklinga