Símablaðið - 01.01.1941, Page 9
SÍMABLAÐIÐ
3
eða sérstakar starfsdeildir. Þá ræddi hanu
um kvartanir, sem stjórninni hefði borist
víða að um aukið annríki í hinum ýmSu
deildum, sem stafaöi af styrjaldarástæðum.
KvaS hann stjórnina myndi gera ráöstaí-
anir til þess, aS fá þetta mál athugaS
gaumgæfilega af símastjórninni, og nú þeg-
ar hefSi veriS gerSar ráSstafanir til aS
bæta hér úr viS langlínuafgreiSsluna í Rvík.
Þá fór formaSur nokkrum orSum um
fjárhag félagsins og rekstur dvalarheimil-
anna. Benti á nauSsyn þess, aS fél. eignaS-
ist öfluga sjóSi, einkum styrktarsjóSinn, og
kvaS stjórnina myndi bera fram tillögu, er
miSaSi aS því.
Um dvalarheimiliS í ElliSahvammi
sagSi hann, aS þessi aSalfundur yrSi aS
taka ákvörSun um, hvernig rekstri þess
yrSi hagaS, eSa hvort þaS skyldi selt. En
ástæSa væri til aS ætla, aS sú ákvörSun
stjórnarinnar, aS leigja þaS sl. sumar, hefSi
opnaS augu manna fyrir ágæti staSarins.
Gjaldkeri fél. gaf þá skýrslu um fjárhag
fél. og lagSi frarn endurskoSaSa reikninga,
sem birtir eru á öSrum staS í blaSinu. Um
þá urSu nokkrar umræSur. Gagnrýndi
Maríus Helgason fjárveitinguna til 25 ára
afmælishátíSahaldanna. Stjórnin kvaS sig
ekki geta viSurkent réttmæti þeirrar gagn-
rýni, og kvaS upphæSina ekki hærri en
samþykt aSalfundar hefSi veriS fyrir. Voru
reikningarnir samþ. aS loknum umræSum.
Þessar tillögur voru samþ. á fundinum:
1. Frá stjórninni:
„ASalfundur F. í. S. skorar á símamála-
stjórninaaSláta nú þegar fara framítarlega
rannsókn á því, hvort og hvar afgreiSslu-
störf innan stofnunarinnar hafa aukist svo
upp á siSkastiS, aS starfsfólkinu sé, af þéim
orsökum, iþyngt meS vinnu, og þörf sé því
aS fjölga afgreiSslufólki.“
2. Frá stjórninni:
„ASalfundur F. í. S. skorar á alþingis-
menn Reykjavikur aS beita sér fyrir þvi,
aS starfsmenn ríkisinS fái fulla verSlags-
uppbót á laun sín, og aS afgreiSslu máls-
ins verSi hraSaS á Alþingi.“
3. Frá stjórninni:
..ASalfundur F. í. S. skorar á símamála-
stjórnina, aS greiSa símastjórunum á lands-
símastöSvunum verSlagsuppbót á tillag
landssímans til reksturs landsstöSva, ó-
skert.“
Þá fóru fram kosningar til þessara
starfa:
1. Endurskoðendur voru kosnir Jón
Bjarnason og Halldór Skaptason.
2. f stjórn Lánasjóðs voru kosnir: Jón
ívars og Jónas Eyvindsson, en til vara
Ólafur ÞórSarson.
3. í Bókasafnsnefnd: Halldór Helgason
og Vilborg Björnsdóttir.
Því næst hófust umræSur um húseign fé-
lagsins í ElliSahvammi.. Fyrir fundinum lá
svohljóSandi tillaga frá Kr. Snorrasyni:
,,Þar sem ýms tilboS liggja fyrir um
kaup og leigu á húseing fél. í ElliSa-
hvammi, og fundurinn telur ekki tímabært
aS taka ákvarSanir þar aS lútandi í kvöld,
þá felur hann stjórn fél. aS taka ákvörSun
um sölu eða leigu á húsinu, eftir því, sem
hún telur haganlegast fyrir félagiS.“
UrSu miklar umræSur um máliS og
skiftar skoSanir. Töldu sumir rétt, meS til-
liti til fenginnar reynslu, aS selja eignina
nú þegar, þar sem mjög hátt verS myndi
nú fást fyrir hana. ASrir töldu þaS óheilla-
spor, ef fariS yrSi út á þá braut, því ekki
myndi þess langt aS bíSa, aS félagarnir
kynnu aS meta þetta heimili sitt, einkum
er samgöngur bötnuSu, sem miklar líkur
væri til.
Var málinu frestaS til framhalds-aSal•
fundar.
Þá hafSi kjörstjórn lokiS störfum, og
birti úrslit kosningar þriggja stjórnarmeS-
lima.
f stjórn fél. til næstu tvegja ára höfSu
veriS kosin:
Soffía Thordarson, meS 73 atkv.
Einar Pálsson, meS 65 atkv.
Ingólfur Matthiasson, meS 50 atkv.
í varastjórn höfSu veriS kosnir:
GuSm. Pétursson, meS 37 atkv.
Júlíus Pálsson, meS 35 atkv.
Maríus Helgason, meS 35 atkv.
í stjórn voru fyrir Andrés G. Þormar og
Ágúst Sæmundsson.
KosiS höfSu 128 fél., 75 í Rvík og 53 ut-
an Rvíkur.
Því næst var fundi frestaS.
Fundarmenn höfSu veriS 80.