Símablaðið - 01.01.1941, Blaðsíða 14
8
§ t M A B L Á Ð 1 f.)
FRÉTTIR
1 hjónaband hafa gengið:
13.. apríl: Ungfrú Margrét Jónsdóttir,
‘fyrrv. símamey á SighifirSi, og Björn Guð-
mundsson, simamaöur í Rvík.
24. apríl: Ungfrú María Hallgrímsdótt-
ir, fyrrv. símamey á Akureyri, og Jens Sig-
urðsson, símamaður í Rvík.
13. maí: Ungfrú Kristín Björnsdóttir og
Kristinn Jónsson, línumaður, Rvik.
Trúlofun sína hafa opinberaS:
Ungfrú Hjördís Einarsdóttir og Bolli
Gunnarsson, símritari í Rvík.
★
Umsjónarmaður Elliöahvamms hefir
Lárus Ástbjörnsson verið ráSinn í staS jón-
asar Eyvindssonar, sem gegnt hefir því
statfi meS prýði í mörg ár, en óskaSi nú
eftir aS láta af því.
★
Stjórn félagsins hefir skipt þannig meS
sér störfum:
Formaöur: Andrés Þormar.
Varaform.: Ingólfur Matthiasson.
Ritari: Soffía Thordarson.
Gjaldkeri: Ágúst Sæmundsson.
Fjármálaritari: Einar Pálsson.
★
Á fimmtugsafmæli Friðbjörns ASal-
steinssonar færSi starfsfólk landssímans
honum að gjöf líkan úr silfri af lotskeyta-
stöðinni í Rvík, ásamt möstrum. Er þa'ö
hin mesta dvergasmiði, — gerð af Leifi
Kaldal.
Einnig færðu símastjórarnir á fyrsta fl.
A-stöðvum honum málverk aS gjöf.
Hin venjulega árshátíð fél. féll niöur á
sl. vetri. í stað hennar hélt starfsfólk út-
varps, pósts og' síma sameiginlegt skemmti-
kvöld í Oddfellowhöllinni fyrsta laugardag
í sumri. Var þar margt manna, og mörg og
góð skemmtiatriði, er starfsfólk þessara
stofnana annaSist sjálft. Sýndi þetta
skemmtikvöld, aS innan stofnana þessara
eru margir ágætir 'skemmtikraftar,, svo
ekki er þörf aS leita út fyrir þær um þá.
Er þess aS vænta, aS slik skemmtikvöld
■j- Gissur Erasmusson
Gissur Erasmusson, starfsmaöur á sjálf-
virku stöðinni, andaSist. 9. Apríl s.l., 53
ára aS aldri. Undanfarin ár haföi hann átt
viS mikla vanheilsu aS stríða, sem stafaöi
af því meöal annars, a'ð hann hafSi hlotið
slæma byltu, er hann var í sumarferö á
mótorhjóli. BrákaSist þá í honum hrygg-
urinn, og hugðu flestir, aS hann mundi
trauSla eiga afturkvæmt til starfs. En þaö
fór á aSra leiS; hann komst á fætur, eftir
langa legu og hóf störf aS nýju viS sæmi-
lega heilsu. En þaS kom brátt í ljós, að
hér var aðeins um stundarbata aS ræða, því
fyrr en varði neyddsit hann til aS hverfa
frá störfum og fara á sjúkrahús, þar sem
hvíldin beiS hans. í sínum löngu sjúkdóms-
legum var hann jafnan rólegiir og æSru-
laus, og enginn heyrSi hann kvarta.
Eg kyntist Gissuri sál. fyrir nærri tíu
árum og viS urSum góðir vinir. Ekki átti
sú vinátta rót sína aS rekja til þess, aö
viS hefSum líkar skoöanir, nei, því viö
deildum mn flest milli himins og jaröar. En
eg dáöist aS hreinskilni hans og dreng-
lund, og hjá honum fann eg ætíð starfs-
gleði og óbilandi kjark, hvort sem blés meS
eSa móti. Ekkert var fjær honum en aö
gefast upp.
I hópi starfsbræðra sinna naut hann
þess trausts og álits, sem hann haföi all-
staSar hlotið viS störf sín. Mér er þaS
minnisstætt, er einn af yngri starfsbræðr-
um hans, sem trúlegast heimsótti hann á
sjúkrahúsiö, kom til mín og sagði mér aS
hann væri búinn aS missa máliS. Og eg
minnist líka hinnar einlægu gleSi hans, er
af honum bráöi og hann mátti aftur mæla.
ÞaS hljóðnar yfir starfsmannahópnum,
þegar góSur drengur hverfur sviplega á
braut. Mér finnst hann bezt kvaddur með
orSum ritningarinnar:
„Sælir eru hjartahreinir." G. P.
verSi haldin ööru hverju. Þau skapa góSa
og holla viðkynningu og hafa heillavænleg
áhrif á félagslíf starfsfólksins.
FélagsprentsmiÖ'jan h.f.