Símablaðið - 01.01.1941, Page 10
4
S í M A R L /1 Ð I Ð
Stjórn Landssímans hefir látiö mála
mynd af C. Björnæs símaverkstjóra, í til-
efni af 80 ára afmæli hans. Er málverkið
hiö mesta snildarverk, gert af Gunnl. Blön-
dal listmálara.
VerSur málverkiS fyrst um sinn á heim-
ili Björnæsar, en síSar mun þaS verSa
geymt á skrifstofum símastjórnarinnar.
Fylgir hér ljósmynd af því.
Framhaldsaðalfundur
var haldinn i Oddfellowhöllinni 12. maí
1941.
Dagskrá:
I. Skýrsla stórnarinnar um störf henn-
ar milli funda.
II. Kosning þriggja manna í stjórn
styrktarsj.
III. Elliöahvammur.
IV. Lagabreytingar.
Fundarstjóri var kosinn Steindór Björns-
son.
FormaSur gaf skýrslu um störf stjórnar-
innar síSan á fyrra aSalfundi. HafSi veriö
unniS aS því aS fá bætt laun símritara
utan R., og líkur væri til aS góður árang-
ur myndi nást í því máli innan skamms. Þá
g'.t hann þess, aS símastjórnin hefSi orSiS
við’ þeirri beiSni símastjóranna á landssíma-
stöövunum, aS greiSa þeim verölagsuppbót
á tillag landssímans óskert.
Rætt hafSi veriS viS stjórn landssímans
um annríkiS í stofnuninni, skv. samþ. aðal-
fundar.
HafSi skrifstofustjóra landssímans veriö
faliS aS taka þaS mál til rannsóknar. En
11Ú þegar hefSi veriS geröar, og stæSi til aS
gera, margvíslegar umbætur á afgreiSslu-
skiIyrSum viS langlínumiSstöSina í Rvík.
UmræSur um starfsmannareglurnar kvaö
form. viröast vera strandaSar í bili.
Út af fyrirspurn frá Maríusi Helgasyni
um 2 nýjar stöSuveitingar viS gjaldkera-
og bókhaldsstörf, fór form. nokkrum orö-
um um stöSuveitingar yfirleitt, og aSstöSu
félagsstjórnarinnar í þeim málum. KvaS
hann þaö fyrirkomulag, sem nú væri, alger-
lega óviöunandi, einkum þó fyrir stjórn
fél. eSa formann þess.
Þaö heföi reynst svo, aö flestar stööu-
veitingar símans heföi upp á síökastiö vald-
iö óánægju innan stofnunarinnar. Þessi óá-
nægja bitnaöi oft á stjórn fél., en aS ó-
sekju, því hún heföi engan rétt til aS hafa
afskifti af veitingum, né aSstööu til aö hafa
áhrif á geröir veitingavaldsins. Úr þessu
yröi ekki bætt fyr en stofnaS væri veitinga-
ráö, sem fél. ætti fulltrúa í. Þá fyrst fengi
félagsmenn aSstööu til aö vita ástæSur fyrir
hverri einstakri stöSuveitingu, og til aö
hafa áhrif á þær. Þá gat form. þess, ao
stjórnin ynni aS þvi. aS fá fjölgaS þeim
stöSum á skrifst. Landss., sein tryggt væri
aS starfsfólkiö sæti fyrir. HefSi hún góöa
von um framgang þess máls, því aukning
starfsins krefSist þess. KvaSst form. vænta
þess, aö á komanda hausti gæti stjórnin
gefiS skýrslu í þessu máli, sem stéttinni
yrSi gleöiefni.
TekiS var þá fyrir II. mál, sem var
Styrktarsjóöurinn. Eru reikningar hans
birtir á öörum staö í blaSinu. Stjórn sjóös-
ins var endurkosin, en í henni eiga sæti
þeir Steindór Björnsson, Halldór Skapta-
son og Halldór Helgason.
Svohljóöandí tillaga frá Andrési G. Þor-