Símablaðið - 01.01.1941, Blaðsíða 13
StMABLA&lÐ
/
Byggingarsamvinnufélag
símamanna.
Um nokkur ár licfir verifj hljótt um þá
þörfu hugmynd, aS símafólkið heffii sam-
vinnu um byggingu smá íbúöarhúsa. —
Strönduöu framkvæmdir hins nýstofnaSa
Byggingarsamvinnufél. símamanna á því,
aö lán þau, sem treyst var á, brugöust.
Nú hefir ski])ast svo, aö miljóna inn-
eign hleSst upp erlendis í staö skuldanna,
sem áöur voru, og innanlands er mikiö
framboö á fé til arðbærra fyrirtækja.
Ætti sá þrepskjöldur því ekki lengur aö
vera í götu þessara framkvæmda.
En í staö hans er annar kominn, 'Og það
er skortur á byggingarefni. — Hinsvegar
er svo ástatt oröið, aö til hreinna vandræöa
horfir um húsnæöi í höfuöborg landsins.
Eru tugir íjölskyldna húsnæðislausar, og
er til bráðabirgða holaö niöur i kennslu-
stofum barnaskólanna. Slíkt ástand hlýt-
ur að gera þaö óhjákvæmilegt, aö rýmk-
aö veröi um innflutning byggingarefnis.
Liggur þá nærri aö ætla, aö byggingar-
samvinnufélag, sem stofnað er fyrir flein
árum, sitji fyrir um byggingarefni.
Þaö væri mjög illa fariö, ef stjórn Bygg-
ingarsamvinnufél. símamanna hæfist m:
Vextir af Styrktarsjóöi ............ 44.00
Greitt Styrktarsjóöi afb. af láni . 300.00
Greitt Lánasj. símamanna afb. af
lánum fél. vegna bygg. dvalar-
heimilanna ...................... 300.00
Mismunur .......................... 920.26
Samtals 2.892.46
Rvík 1. febrúar 1941.
A. G. Þormar.
Ofanskráöan reikning höfum við undir-
ritaöir yfirfariö og ekkert fundiö viö hann
að athuga.
Rvik 12. maí 1941.
Jón Bjarnason. Halld. Skaptason.
ekki handa um lánsútboö og innflutnings-
leyfi fyrir byggingarefni.
En meðal annara orSa, — hvernig er
um lóöirnar? —
Vill ekki stjórn í. S. vinna aö því, að •
koma skriö á máliö?
Q
óvenjuleg viðurkenning.
Ungfrú Lára Lárusdóttir, talsímakona á
ísafiröi, hefir veriö skipuö talsímakona i
Reykjavík frá 1. maí. Viö brottför hennar
frá ísafiröi var henni, af símanotendum á
ís„ sýndur óvenjulegur þakklætisvottur
fyrir framúrskarandi símaafgreiöslu og
framkomu í starfi sínu. Færöu þeir henni
aö gjöf 2500 krónur. Er slíkt mikiö gleði-
efni fyrir stofnunina og allt starfsfólk
hennar, einkum þar sem meir hefir viljaö
bera á því gagnstæöa úr hópi símanotenda.
Sýnir þetta, hve mikla áherslu símanot-
endur leggja á þaö, að afgreiðslufólkiö sé
lipurt og starfa sínum vaxiö.
Ætti slík viöurkenning aö örfa starfs-
fólk stofnunarinnar til aö vanda í hvívetna
viöskifti sín viö símanotendur. Enda er
slíkt ein hin fyrsta krafa til þeirra opin-
beru starfsmanna, sem mikiö hafa saman
viö almenning aö sælda.