Símablaðið - 01.01.1941, Blaðsíða 11
S Í M A B L A Ð I Ð
5
mar, Ág-. Sæmundssyni og- Steind. Björns-
syni var samþykt:
„Þar sem mjög er aökallandi að efla
Styrktarsjó'ö' fél., samþykkir aöalfundur aö
félagsmenn skuli greiða iðgjald til hans á
yfirstandandi ári, er samsvari 10% af iðgj.
þeirra til félagssjóðs.
Einnig samþykkir fundurinn aö Félags-
sjóður leggi Styrktarsjóði jafnmikla upp-
hæð á móti.“
III. mál. Elliðahvammur.
Stjórn fél. lagði til, að húsið yrði notað
í sumar fyrir félagsmenn, þannig aö herb.
á efri hæð yrði leigð fjölskyldufólki, en
stofuhæðin einhleypu fólki. Var það sanr-
þykt, eftir nokkrar umræður, með þeirn fyr"
irvara frá Maríusi Helgasyni, að loftið yrði
ekki fullleigt fyrirfram alla sumarmánuð-
ina, cf fjölskyldumenn, senr ekki gæti nú
þegar tekið ákvörðun um dvöl sína í sum-
arfríum, óskuðu síöar eftir húsnæði þar.
IV. mál. Lagabreytingar.
Form, lagði til, að málinu yrði enn frest-
aö. Það væri of veigamikið til þess að tekin
væri cndanleg ákvörðun um það á tiltölu-
lega fámennum fundi, þó það væri orðið
vel undirbúiö. Urðu nokkrar umræður um
málið og voru menn á einu máli um frest-
unina, en ýmsir ræðumanna óskuðu þess,
aö lag-afrumvarpið og tillögur minnihluta
laganefndar yrði enn kynnt félagsmönnum.
Var samþ. svohljóöandi tillaga frá Stein-
dóri Björnssyni:
„Síðari hluti aðalfundar F. í. S. .194:1:,
haldinn 12, maí, samþ. að fresta því til
næsta aðalfundar, að ganga aö fullu frá
frumvarpi til laga fyrir félagið.
Jafnframt beinir fundurinn því til félags-
stjórnarinnar, að hún kynni félagsmönnum
frumvarpið rækileg-a, svo og tillögur minni-
hluta nefndarinnar, svo að víst sé, að allir
viti, hvað fyrir liggur í þessu máli.“
Að því loknu var aðalfundi slitið.
i
Landssíminn hefir nú keypt lóð undir
símahús á Akureyri. Er þess þá að vænta,
að bráðlega verði hafist handa um bygg-
inguna. Mun símafólkið á A. fagna þeim
degi, er það getur flutt úr þeim hjalli, sem
það nú starfar í.
REIK’NINGUR
Félagssjóðs árið 1940.
T e k j u r:
Tillög frá fyrra ári:
Frá Borðeyri 10.00
Frá Siglufirði • 44-50 54-5°
Tillög fél. í Reykjavík 1.749.50
Tillög fél. utan Reykjavíkur ... 533-50
Vextir af iixneign í Landsb 61.19
Tel íjur alls 2-398-69
Lán tekiö i Lánásjóði símamanna 8.600.00
í sjóði frá fyrra ári . . 620.38
Samtals 11.619.07
G j ö 1 d
Greitt til bókasafnsins . 118.05
Blóm, samúð og heill . . 127.65
Kostnaður við fundahöld 135-00
Bifreiðak.ostn 9-50
Pappír, prentun, fjölrit-
un, frím.'og greiðslum. 217-25
Aðrir reikn., myndir o.fl. 14.80 622.25
Kostn. við 25 ára afmælisf. F.I.S. 1.342,20
Sumarbústaðurinn í Vaglaskógi:
Greiddar skuldir .... 2.600.00
Opinber gjöld 23-'4
Annar kostnaður .... 2.90 2.626.04
Sumarbústaðurinn í Tunguskógi:
Greiddar skuldir .... 750.00
Greiddir vextir 20.95
Opinber gjöld 103.87
Viðhald 30.00
Annar kostnaður .... 13.20 918.02
Sumarbúst. í Egilsstaðaskógi:
Greiddar skuldir .... 1.400.00
Greiddir vextir 73-77
Opinber gjöld 88.60
Annar kostnaður .... 5-7o 1.568.07
Dvalarheimilið í Elliðahvammi:
Greitt af skuldum ... 3.269.25
Gjöld alls 10.345.83
Sjóður 1. jan. 1941:
Innstæða í Landsb. .. x.221.40