Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1943, Blaðsíða 7

Símablaðið - 01.01.1943, Blaðsíða 7
Félagsleg eining. ÞaS má meS sanni segja, aS undanfar- andi ár hafi veriS fremur erfiS fyrir allt félagslíf. Fundasókn hjá flestum félögum er yfirleitt léleg og áhugi manna fyrir félagsmálum mjög takmarkaSur. Á slík- um tímum verSur það hlutskipti fárra áhugamanna, aS inna af .hendi félagsstörí- m og marka stefnu félagsskaparins, án þe.ss aS hafa fengiS aS vita vilja nema takmarkaSs hluta félagsmanna. í FÍS höf- um viS svipaSa sögu aS segja og aSrir í þessu efni, því þótt áSur hafi félagsmenn skaraS fram úr um fundasókn, þá heyrir þaS nú fortíSinni til. Orsökin til þessa mun aS einhverju leyti liggja í auknu annríki starfsfólksins, en þó mun þar meir til aS dreifa sinnuleysi manna og afskiptaleysi urn þau mál, sem ekki snerta þá persónu- lega. Ekki er þó svo aS allir séu ánægSir nreS sín kjör, því aldrei hefir stjórn FIS haft fleiri máí til meSferSar á einu ári en s.l. ár. Nokkur þeirra voru hagsmuna- mál heildarinnar eSa heilla starfsdeilda, en aS langmestu leyti voru þetta persónuleg hagsmunamál einstaklinga. ÞaS er í sjálfu sér ekkert einkennilegt, þótt þetta sé eitt mesta annaár, sem komiS hefir yfir FIS, því bæSi er, aS alltaf fjölgar félgasmönnum og svo hitt, aS munurinn á kjörum starfs- manna hins opinbera og þeirra, sem vinna á frjálsum markaSi, hefir aldrei veriS meiri en einmitt undanfarin 3 ár. StríSs- gróSinn hefir runniS í stríSum straum- um í ýmsar áttir unt landiS, og ein kvíslin, "stríSsgróSaskatturinn, hefir fariS í eitt- hvert horniS á ríkiskassanum, en starfs- menn hins opinbera hafa persónulega sloppiS viS aS væta vasana, hvaS þá aS nokkuS. hafi orSiS eftir i þeim. En um þetta hefir veriS svo margt sagt, bæSi í ræSu og riti, aS óþarft er þar viS aS bæta. Hitt er svo staSreynd, sem ætti aS vera orSin nokkuS ljós, aS þær kjarabæt- ur, sem náSst hafa, eru eingöngu árangur samtaka vorra, og á BSRB sinn stóra þátt í þvi. Er þaS ljóst dærni þess, hverju áorka má meS einhug og góSu samstarfi, og er vonandi aS BSRB beri gæfu til aS vinna marga slíka sigra í náinni framtíS. Stefna FÍS hefir alla tíS veriS sú, aS hafa sem bezta samvinnu viS símastjórn- ina, því segja má, aS hagur stofnunarinn- ar sé einnig hagur starfsfólksins og gagn- kvæmt. Þetta getur þó því aSeins gengiS, aS sanngirni og full virSing fyrir settum reglurn og gerSum samningum ríki frá báSum hliSurn. Hin stöSuga viSleitni símastjórnarinnar undanfariS til aS sniS- ganga á ýmsan hátt starfsmannareglurnar, — sem gefnar voru félaginu á hátíSlegum afmælisdegi þess, — er síSur en svo spor í þá átt, aS bæta sambúSina, og vægast sagt mjög óviSeigandi aSferS til aS spara, — í flestum tilfellum — óverulegar upp-

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.