Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1943, Blaðsíða 9

Símablaðið - 01.01.1943, Blaðsíða 9
s í M A B L A Ð I Ð 3 barizt gegn loftskeytasambandinu. ÖSru sinni komst loftskeytamálið á dagskrá 1911, er rætt var um að koma á loftskeytasam- bandi við Vestmannaeyjar. En enn varS sæsiniasambandiS ofan á. 1916 komst loks skriSur á máliS og samiS um byggingu loftskeytastöSvarinnar í Reykjavík. — Var mönnum þá almennt orSin ljós þýSing þess fyrir islenzka skipaflotann, enda voru skip Eimskipafélagsins þá búin aS fá loft- skeytatæki. *7- júní 1918 er svo stöSin opnuS. ViS henni tóku fyrir hönd ríkisins núverandi post- og símamálastjóri GuSm. HlíSdal, Vilhjálmur Finsen ritstjóri og FriSbjörn ASalsteinsson, og var hinn síSastnefndi ráS- inn stöSvarstjóri. Munu þetta vera fyrstu afskipti núver- andi póst- og símamálastjóra af símamál- um. FriSbjörn ASalsteinsson hefir veriS loft- skeytastöðvarstjóri síSan stöSin var opn- uS, — en jafnframt hefir hann gegnt skrif- stofustjóraembætti á aðalskrifstofu Lands- símans síSan 15. marz 1934. Hefir loftskeytastöSin í Reykjavík jafn- an veriS rómuS fyrir lipurS og árvekni starfsmanna hennar undir stjórn FriS- bjarnar, og öll umgengni þar veriS hin prýSilegasta og til fyrirmyndar. Fyrsti loftskeytamaSurinn á Tfa., auk stöSvarstjórans, var Snorri Arnar, er réSist þa ngaS 1. marz 1919. Lét hann af starfi sinu 1. okt. 1931. En lengst hafa þeir veriS þaS, og eru enn, Hallgrínnir Matthiasson (síSan haustiS 1919) og GuSmundur Sigmundsson (síSan 1. júní 1920). ASrir loftskeytamenn nú eru þeir FriSrik Halldórsson og Ólafur Sveins- son. Gestkvæmt var á heimili loftskeytastöSv- arstjórans, FriSbjarnar ASalsteinssonar, á 25 ára afmælisdegi stöSvarinnar. M. a. heimsóttu hann fulltrúar útgerSarmanna, sjómanna o. fl. og aS sjálfsögSu rnargir af samstarfsmönnum hans innan stofnunarinn- ar. — LoftskeytastöSin er óskabarn íslenzku sjómannastéttarinnar og verður þaS von- andi meSan hún annast skeytaskipti viS ísl. skipaflotann. A. G. Þ. Aðalfundur F.Í.S. 1943. (Útdráttur) Hann var haldinn dagana 29. marz og 3. maí. Fyrri fundurinn var haldinn á Amt- mannsstíg 4. Fundarstjóri var Ágúst Sæ- mundsson. FormaSur félagsins, A. G. Þor- mar, gaf skýrslu um störf stjórnarinnar og fjárhag félagsins. KvaS hann stjórnina hafa haft óvenju mörg mál til meSferSar á árinu, bæSi al- menn hagsmunamál og mál er varSaSi ein- staklinga. Færi þaS mjög í vöxt, aS ein- stakir félagsmenn leituðu aSstoSar stjórn- arinnar og yki þaS mjög störf hennar. Merkustu málin hefSu veriS launakjör símvirkja og línumanna, og hefSi þar mik- iS áunnist; — og aukavinnumáliS, sem hefSi veriS leyst á mjög viSunandi hátt. Þá las formaSur upp helstu liSina í reikningum félagsins. SamanlögS sjóðs- aukning allra starfsgreina félagsins hafSi orSiS ca. kr. 8000.00. Eignir félagsins taldi fotm. ca. 60 þús., ef gengiS væri út frá fasteignamati fyrir stríS. Reikningur Styrkta-rsjóSsins var ekki fullgerSur og verSur hann því birtur síSar. Reikningur félagssjóSs var samþykktur í einu hljóSi. Þá skýrSi form. frá því, aS stjórnin hefSi, upp á væntanlegt samþykki aSal- fundar innheimt síSari hluta félagsgjald- anna meS verSlagsuppbót, þar sem hún hefSi taliS þaS nauSsytilegt vegna auk- inna útgjakla félagssjóSs, meSal annar? 600 kr. árstillags til Bandalags starfsm. ríkis og bæja — og væri þaS nýr útgjalda- liSur. HefSi stjórnin taliS óforsvaranlegt, aS ganga á félagssjóS vegna dýrtíSaraukn- ingarinnar, einkum þar sem laun félags- manna hefSu hækkaS á árinu beinlínis fyrir áhrif félagsins. Einnig myndi fé- lagsstjórnin leggja til, aS félagsgjöldin yrSi miklum mun hærri fyrir áriS I943> eins og flest önnur stéttarfélög myndi gera, til aS eiga eitthvaS til aS mæta vondu ár- unum — sem allir væri sammála um, aS kænú.

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.