Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1943, Blaðsíða 12

Símablaðið - 01.01.1943, Blaðsíða 12
G S t M A B L A Ð I Ð Ágúst Sæmundsson hinn nýi formaSur félagsins, kom í þjón- ustu símans 1933, og hefir veriS verkstjóri á verkstæði Bæjarsímans síSan 1935. Hann hefur tekiö mikinn þátt í félags- lífi símamanna, m. a. veriS í stjórn félags- ins árin 1939 og 40 og tekiS aS miklu leyti Agúst Sæmundsson þátt í stjórnarstörfum sem varamaSur ár- in 1941 og 1942. Hann átti sæti í laganefnd þeirri er kos- in var í ársbyrjun 1940, og sem samdi merkilegt frumvarp, sem nú er loks oröiS aS lögum, þó aS úr því hafi veriS felld til samkomulags ýms mikilvæg atriSi. Þá hefur hann veriö einn af 3 fulltrúum F. t. S. á þingi Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, frá stofnun þess. Framkvæmdastj. Pöntunarfélags símamanna hefur hann ver- iS undanfarin ár. Hinn nýi formaöur hefur því mikla félagslega reynslu, er nijög á- hugasamur félagsmaöur, og fylginn sér. En hefir þó jafnframt skilning á sjónarmiSi stofnunarinnar i hagsmunamálum stéttar- innar. En þaS er ekki sízt skilyrSi fyrir því, aS starf félagins beri góöan árangur þegar til lengdar lætur, —- aS formannsstarfiö sé jafnan svo skipaS. A. G. Þ. Verðlagsuppbótin. Ýmsir hafa óskaS þess, aS SímablaSiö birti yfirlit yfir verölagsuppbótina, eins og hún hefir veriS í hverjum mánuSi. Vill blaSiS verSa viS þeim óskum, því oft kem- ur þaö sér vel, aS geta meS hægu rnóti séS hver hún hefir veriS. VerSlagsuppbótin var fyrst greidd frá 1. jan. 1940, skv. lögum frá 23. aþríl 1940. Uppbótin var strax takmörkuS viS 630 kr. mánaSarlaun og var laununum skipt í 3 flokka. 1. fl. var 300 kr. mánaöarlaun eSa lægri. 2. fl. 301—400, og 3. fl. 401—650 kr. VerSlagsvísitalan var reiknuS út skv. lögum frá ...... og gilti fyrir I ársfj. (3 mánuSi) í senn. ÁriS 1940 var uppbótin þessi: 1. ársfj. 2. ársfj. 3. ársfj. 4-ársfj. I. fl. 9% 15-75% 22.5% 27% 2. fl. 8% 14% 20% 24% 3. fl. 6.1% 11.05% 16% 19-3% Fyrsta ársfjórSung 1941 var verölags- uppbótin greidd eftir sömu reglum, og var hún þá: 1 fl. 31.5%, 2. fl. 28%, 3. fl. 22.6%. En meS lögum frá 8. mars 1941 bar aS greiöa fulla verölagsuppbót frá 1. jan. 1941, á öll laun upp aS kr. 650 á mán. og var opinberum starfsmönnum greiddur mismunurinn. En samkvæmt þessum lög- um hefur verölagsuppbótin veriS: 1941 1942 1943 [an ... 46 83 163 Febr . . . 48 83 162 JMars .. . 50 83 1161 Apríl ... 50 83 149 Maí - 53 82 146 Júní 83 Júlí •• • 57 83 Ágúst ... 67 95 Sept ... 66 IIO Okt ... 72 150 Nóv ••• 75 160 Des .... 77 172 eöa veöalveröl. . . .. 59.667 105.58

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.