Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.07.1943, Blaðsíða 9

Símablaðið - 01.07.1943, Blaðsíða 9
Símaa'greiðsla og heilsufar. SírmafgreiSsla er tiltölulega ung starfs- rrrrin hér á landi. Þar af leiðandi er fátt t>‘V i þjónustu simans, sem knmiS er yfir mc'ial Idur. Enn er því ekki fengin reynsla mi þaS, hvort þeíta starf getur talist heilsu- spillardi á isl. mælikvarSa, né hver muni vern meSalaldur þessa starfsfólks. Fn eitt er staðreynd, — að viS símastofn- ni"n eru miki! veikindi. — svo mikil að ekki v^rSur lengur með nokkru móti kom- ist hiá því aS leita orsakanna með þaS '--r-v r.iíj-um aS bæta hér úr, ef unnt er "'"S skal s*rax tekiS fram, aS hér er átt viS ástrndiS á þessu sviSi í Reyk:avík. Enda munu veikindi meSal símafólksins hnr vera meiri, aS tiltölu viS s+arfsmanna- fiöHa, en viS aSrar ritsímas'öSvar. Mörg undanfarin ár hafa veriS gerSar rtákvæmar skýrslur um veikindi símafólks- ins. Sýna þær meSalfjölda veikindadaga strrfsmanna heildarinnar, — hverrar starfs- deildar, kvenna og karla, — og vitanlega veikindadaga hvers einstaklings. Þessar skýrslur svna þaS. aS á árunum 193=;—39 fara veikindi minnkandi aS mun, en síSan. eSa striSsárin — hafa þau fariS sí-vaxandi. Athugi maSur hin einstöku tilfelli kem- ur þaS í ljós, aS hin síSustu ár hefir lang- varandi veikindum einstaklinga fjölgaS mjög mikiS. tlækkar þaS aS sjálfsögSu tölu meðal veikindadaga starfsfólksins. Sumt af þessum langvarandi veikindum er þess eSlis aS orsökin verSur á engan hátt rakin til starfsins, heldur slysa, meltingar- kvilla eSa annarar veiklunar, sem er þess valdandi, aS s:arfiS hentar ekki viSkomandi manni. í öSrum tilfellum langvarandi veikinda er þaS aSeins á valdi sérfræSinga aS skera r því, hvort starfsþreytu er um aS kenna — og þá hvort um óeSlilega mikiS starf er iS ræSa — eSa bilaSan viSnámsþrótt af öSr- um ástæSum. En einmitt slíkum tilfellum hefir fariS mjög fjölgandi. Þá eru eins, tveggja eSa fárra daga veik- indi, sem alltaf verSur aS reikna meS viS slíka stofnun, og fremur hér, en í sólríkari löndum. VerSa þau ekki tengd viS starfiS, fyrr en um er aS ræSa einstaklinga, sem skera sig úr um þau, um lengri tíma, — jafnvel árum saman. Þá er tæplega nema um tvennt aS ræSa: veiklun, sem báSum aSilum er fyrir beztu aS bætt sé úr, sem fyrst, ef hægt er, — meS hvíld undir lækn- ishendi —• eSa þá aS um er aS ræSa kæru- leysi starfsmanns, sem ekki ber aS líSa. Fyrir símastofnunina eru veikindi s-arfs- fólksins stórt fjárhags-atriSi. En frá sjónar- miSi starfsfólksins er þetta mál fjölþættara. Fyrst og fremst er því þaS mikiS áhuga- mál, aS heilsuhraust fólk sé valiS aS stofn- uninni, svo og, aS eftirlit meS heilsufari fólks, einkttm þess er vinnur margt saman,

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.