Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.07.1943, Blaðsíða 22

Símablaðið - 01.07.1943, Blaðsíða 22
S í M A B L A Ð 1 Ð Lýsissamlag íslenzkra botnvörpunga Símar: 3616, 3428. Reykjavík. Símnefni: Lýsissamlag. Einasta kaldhreinsunarstöð á Islandi. Lýsissamlagið selur lyfsölum, kaup- mönnum og kaupfélögum fvrsta fl. kaldhreinsað meðalalýsi, sem er framleitt við hin allra beztu skilyrði. Vélsmiöjan HÉÐINNh/f Reykjavík. — Símn.: Héðinn. Sími: 1365 (þrjér línur). — RENNISMIÐJA KETILSMIÐJA ELDSMIÐJA MÁLMSTEYPA Framkvæmum fljótt og vel viðgerðir á skipum, vélum og eimkötlum. — Útvegum meðal annars: Hita- og kæli- lagnir, Stálgrindahús og olíugeyma. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Reykjavík Umboðs- og heildverzlun Sími 1400 (3 línur). Símnefni: Eggert. V erzlunin Laugavegi 29. Sími: 4128. REYKJAVÍK. Selur allt til húsbygginga. Selur öll áhöld til trésmíðis. Selur allar málningarvörur. Selur fjölbreytt úrval af veggfóður- efnum. Höfum fyrirliggjandi og útvegum timbur, svo sem: Gaboon, spón, krossvið og harðvið. Útvegum trésmíðavélar. Vörur sendar gegn póstkröfu.

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.