Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1944, Blaðsíða 5

Símablaðið - 01.01.1944, Blaðsíða 5
Aðalfundur F. !. S. 1944 var haldinn í ASalstræti 12, fimmtudaginn 24. fébrúar. Fundarstjóri var Steindór Björnsson. í félagiS g'engu 7 nýir félagar. Dagskrá samkv. félagslögum. FormaSur fél., Ágúst. Sænmndsson, gaf skýrslu um störf félagsins og félagsstjórn- arinnar á s. 1. ári. Drap hann á ýms mál, sem ýmist væri veriö aö vinna aö, svo sem launamáliö eöa búiö væri aö leiöa B1 lykta til dæmis Lífeyrissjóösmálið. Minntist á hinn. góöa fjárhag félagsins og voxt Styrktarsjóðsins, og vonaöi að áhugi jélagsmanna fyrir því aö efla Styrktarsjóð- |n seni mest, héldist framvegis. Þá minnt- Isý hann á þaö áhugaleysi er ríkti fyrir hinu veglega dvalarheimili fél. í Elliða- l'vammi og taldi svo kiomiö, aö hyggilegast ’Hyndi aö selja þessa eign og koma upp fé- Dgsheimili í Reykjavík. Þá skýröi form. Uá því, aö B. S. R. B. væri að vinna aö því, a® ómagastyrkur sá, er ríkið heföi greitt, yrði greiddur i ár. Loks tilkynnti hann að stjórn fél. legði til aö 70% af félagsgjöld- Uln 1943 yröi lögð í styrktarsjóð félagsins. Þá las fundarstjóri upp endurskoðaða reikninga félagssjóös, og hinna einstöku starfsgreina fél, og voru þeir samþykktir. Fru þeir birtir á öörum staö í blaðinu. Undir þessttm dagskrárlið var samþykkt svohljóöandi tillaga frá félagsstjórninni: „Aðalfundur F. í. S. samþykkir, aö 70% af tekjum félagssjóös síöastliöið ár skuli renna í stofnsjóö styrktarsjóðs félagsins". Var tillaga þesi samþykk í einu hljóöi. Neniur upphæö þessi kr. 7687.40. Enn- frernur bar stjórnin fram svohljóöandi til- lögu, er samþykkt var í einu hljóöi: „Aðalfundur F. í. S. sarnþ. að leggja í styrktarsjóö fél. kr. 3000,00 úr sjóði Elliöa- hvanims." Er hér var kiomiö fundi, var lögö fram svohljóðandi tillaga, og tekin fyrir utan dagskrár, sarnkv. ósk flutningsmanna: „Aðalfundur Félag's ísl. símamanna lýsir yfir eindregnu fylgi viö stofnun lýöveldis á íslandi. Skorar fundurinn á alla síma- menn aö vinna aö því, aö þátttaka í at- kvæðagreiðslu um lýöveldismáliö, veröi sem almennust, og á þann veg, aö hún veröi þjóðinni til sóma“. Flutningsmenn till. voru: Guöm. Péturs- son, Gunnar Böðvarsson, Ágúst Sæmunds- son, A. G. Þormar, Halldór Skaptason, Júl- íus Pálsson, Jónas Eyvindsson, Maríus Helgasion, Helga Finnbogadóttir. Tillagan var samþ. í einu hljóði, meö at- kvæöi nær allra fundarmanna. Þá var gengið til stjórnarkosningar. Úr stjórn félagsins áttu aö ganga þeir Andrés G. Þormar og Guðmundur Pétursson. En

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.