Símablaðið - 01.01.1944, Blaðsíða 7
SÍMABLAÐIÐ
3
svara þessum fyrirspurnum fyrr en á næsta
fundi.
Var dagskrá þar meö lokið, og fleiri mál
lúgu ekki fyrir.
Var aöalfundi þar meö slitiö.
Stjórn félagsins skipa nú:
Ágúst Sæmundsson, formaöur,
Maríus Helgason, varaformaður,
Helga Finnbogadóttir, ritari,
Kristján Snorrason, gjaldkeri,
Soffía Thordarson, fjármálaritari.
Reikningar F. I.
I. Félagssjóður.
Tekjur:
sjóöi frá fyrra ári .......................
Innborguö félagsgjöld í Reykjavík ...........
— í Hafnarfiröi ..........
— á Akureyri..............
— á ísafrði ..............
■— — á Siglufirði....................
■— — í Vestm.eyjum .........
-— — á Seyðisfirði ................
Vextir af innstæðu í Landsbankanum...........
Gjöld:
Bókasafnið, keyptar bækur .................
Bifreiðaakstur ............................
Pappír ; prentun o. fl.....................
ffeillaskeyti .............................
Kostnaður við fundahöld ...................
Árstillag til B. S. R. B...................
Hll. til Styrktarsj. 70% af ársgj..........
I sjóði um áramót:
fnneign í Landsbankanum .................
í sjóði hjá gjaldkera ...................
1943. 4.919.39
8.630.00
156.00 824.00
324.00 236.00
190.00 622.00 10.982.00
134-44
Alls krónur 16.035.83
198.20
8 í? O
9.20 579-85 1.901.40 1.030.00 7.687.40
5-283.50
133-53 5-4I7-03
16.035.83
Reykjavík, 11. febrúar 1944.
Soffía Thordarson,
gjaldkeri.
Reikning þennan höfum við yfirfarið, og höfum við ekkert við hnan að athuga.
Reykjavík, 11. febrúar 1944-
María Bjarnadóttir.
Halldór Helgason.