Símablaðið - 01.01.1944, Blaðsíða 9
SÍMABLAÐIÐ
5
Gjöld:
V iÖhald, Ing\ Espolin ..............................
do. Hraldur Árnason . ............................
do. Ýrnsir .......................................
do. Baldur Guömundsson............................
do. Hurö .........................................
Þinggjöld ...........................................
Bílareikningur.......................................
Bafmagnsreikningur ..................................
Landsskuld ..........................................
Afborganir til Lánásj. símam.........................
Afb. til Styrktarsj. símatn. (lokagr.) ..............
Lraml. til syrktarsj. skv. samþ. aðalf...............
Samtals:
Mismunur:
Reykjavík, 5. febrúar 1944.
A. G. Þormar.
199.20
-’39-°5
623.36
104.28
100.00
600.00
500.00
5.000.00
Krónur
1.265.89
31.20
13.00
91.20
250.00
r.651.29
6.100.00
’~775i-29
3-648.76
11.400.05
Reiku ing þennan höfum viö yfirfarið og ekkert fundiö við liann að athuga.
María Bjarnadóttir.
Iialldór Helgason.
Ritsíminn í Reykjavík.
Ritsíminn í Reykjavík hefir skipt um
búning á þessu ári og ýmsar breytingar
verið gerðar til bóta. Eru húsakynni rit-
símans bæði björt og rúmgóð, og starfs-
skilysðin betri en áður var. Margvíslegar
endurbætur hafa og veriö gerðar á rit-
símatækjum, t. d. er nú hægt að n'ota hvaða
ntsímaborð sem er, við „duplex afgreiðslu“,
en áður var aðeins eitt borð með þeim út-
búnaði. Þá hefir verið bætt við einu rit-
síniaborði, sem grípa má til sem varaborðs
°g er að því mikil bót. Teleprinter er nú
nð mestu leyti notaður til afgreiðslu við
Akureyri, en þegar hann bregzt, sem æði
°ft vill brenna við, er gripið til Wheatstone-
tækjanna sem þrautalendingar. Tækjum
þeim, sem valda miklum hávaða, hefir verið
komið fyrir í haganlega gerðum kössum
sem draga mikið úr þeim mikla hávaða, sem
heyrðst þegar verið var að nota þau og var
orðinn illþolandi. Þá hefir verið komið fyr-
ir nýjum ljósaútbúnaði, sem mun vera einn
hinn bezti isem nú er völ á og er það e. t. v.
merkilegasta endurbót seinni ára. Þurfi
einhver að senda skeyti að næturlagi til út-
landa, mun honum nú reynast léttara að
finna afgreiðslumann, því nú þarf ekki
lengur að leita hans að húsabaki.
Það fannst mörgum ráðist í stórt þegar
landssímahúsið var byggt, en þó er það nú
svo, að húsakosturinn er ekki meira en við-
unanlegur, svo ör hefir þróunin orðið í
símamálum. Hér er t. d. engin kaffistofa
þar sem fólkið getur notið hressingar, en
þess er brýn þörf, þar sem um er að ræða
störf, isem falla á hina ýmsu tíma sólar-
hringsins: En þetta -stendur til bóta þegar
rými-st til í húsinu og vlonandi verður þess
ekki langt að bíða.
Gp.