Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1944, Blaðsíða 11

Símablaðið - 01.01.1944, Blaðsíða 11
S 1 M A B L A Ð I Ð 7 12--- '3 — H — >5 — 16 — '7 — i<8 — '9 — 20 — 21 — 22___ 2 3 — 24 — 25 — 26 — 2/- 28 — 29—............ 30 — efia leng'ur i5-5% 17.0% 18.5% 20.0% 22.0% 24.0% 26.0% 28.0% 3<>-5% 33-o% 35-5% 38.0% 4r.O% 44.0% 47-0% 50.0% 53-0% 56.5% 60.0% í 13. gr. segir svo ni. a.: Hver sjóSfélagi, sem ófær veröur til aö 8'egna starfi sínu eöa missir emhvern hluta af launum sínum sökum varanlegrar ör- °rku, á rétt á örorkulííeyri, ef tryggingar- yfirlæknir í samráöi viö landlækni metur órorkuna meiri en 10%. Ef rekja má aöalorsök örorkunnar til starfs í þágu stöðu þeirrar, sem öryrkinn g'egndi, er hámark hins árlega örorkulíf- eyris hans jafnhátt ellilifeyri þeim, er hann hefði öölazt rétt til, ef hann heföi gegnt stciöu sinni til 25 ára aldurs. Endranær tniö- ast hámark örorkulífeyrsins viö starfstíma °g meöallaun 10 síöustu starfsár örykjans "leö sama hætti og segir í 12. gr. 14- gr- Nú andast sjóöfélagi eöa sá maöur, er "ýtur ellilí f eyris eöa örorkulífeyris úr sjóðnum, og lætur hann eftir sig' maka á lífi, °g á þá hinn eftirfarandi maki rétt til líf- e)ris úr sjóönum, enda hafi hinn látni greitt iögjöld til sjóösins í 10 ár eöa lengri tínia ög hjónabandinu hafi eigi verið slitiö að lögum, áöur en hann lézt. Nú andast sjóðfélagi, er greitt hefir iö- gjöld sjóðsins skemmri tíma en 10 ár, og skal þá endurgreiða eftirlifandi maka hans vaxtalaus iðgjöld þau, er hann hefir greitt til sjóösins. Upphæð lífeyris hins eftirlifandi maka fer eftir starfstíma hins látna og meöalárs- launum hans síöustu 10 starfsár hans. Ef starfstíminn er 10 ár, er hinn árleg lifeyrir 20% af meðalárslaununum, en hækkar síö- an fyrir hvert starfsár um 1% af meðalárs- laununum, unz hámarkinu, 40% af meö- alárslaununum, er náö eftir 30 ára starfs- tírna. Hafi hinn eftirlifandi maki veriö meira en to árum yngri en hinn látni, lækkar líf- eyrir hans um 1% af meðalárslaununum fyrir hvert ár, sem aldursmunurinn nemur umfram 10 ár. Veröi árlegur lífeyrir maka samkvæmt 3. og 4. málsgr. þessarar gr. lægri en 500 kr., skal hann hækkaður upp í þá upphæö. Nú hefir sjóöfélagi gengiö í hjónaband, eftir aö hanrt var oröinn 10 ára, eða á þeim tíma, er hann naut ellilífeyris úr sjóönum eða hann var lagztur banaleguna, og nýtur þá eftirlifandi maki hans eigi réttar til lif- eyris úr sjóönum. Róttur til lífeyris samkvæmt þessari grein fellur niöur, ef hinn eftirlifandi maki gengur í hjónaband aö nýju, en kemur aftur í gildi, sé hinu síðara hjónabandi slitið, enda veiti hiö síðara hjónaband eigi rétt til líf- eyris úr sjóönum. 15- gr- Börn eða kjörbörn, sem sjóðfélag'i lætur eftir sig, er hann andast, og yngri eru en í6 ára. skulu fá árlegan lífeyri úr sjóönum, þar til er þau eru fullra 16 ára aö aldri, enda hafi hinn látni séð um framfærslu þeirra aö nokkuru eöa öllu leyti. Sama gild- ir um börn eöa kjörbörn, er sá maður lætur eftir sig, er naut elli- eöa örokulífeyris úr sjóönum, er hann andaðist. Ef barniö á foreldra eöa kjörforeldra á lífi, er sér um framfærslu þess, er lífeyrir þess 25% hærri en meðalmeðlag þaö, er félagsmálaráöherra hefir ákveðið meö barni á sama aldri í Reykjavík á þeim tíma, sem lífeyririnn á aö greiöast. Aö öðrum kosti er lífeyririnn tvöfaflt meöalmeölag Jretta. Sama rétt öðlast börn og kjörbörn sjóö- félaga, er hann verður öryrki, þó svo, aö lífeyrir þeirra skal þá nerna jafnmiklum hundraðshluta af lífeyrisupphæð þeirrf,

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.