Símablaðið - 01.01.1944, Blaðsíða 6
2
S 1 M A B L A Ð I Ð
á ’kjörfundi haföi A. G. Þormar beðist
undan endurkosningu.
AS stjórnarkosningu lokinni, var gengiS
til annara kosninga, meöan talning atkv.
fór fram.
1. Kosinn varamaður til eins árs í stjórn
lánasjóSs símamanna í stað Daníels Jónas-
sonar, er dvelur erlendis. Kosningu hlaut
i einu hljóSi Theódór Lilliendahl.
2. í stjórn styrktarsjóðsins voru endur-
klosnir i einu hljóSi: Steindór Björnsson,
Halldór Skaptason, Halldór Helgason, og
til vara, Stefán Kristmundsson.
3. f Bókasafnsnefnd voru kioisnir í einu
hljóöi: Lára Lárusdóttir, Theódór Lillien-
dahl, Sigríöur Valdemarsdóttir, og til vara,
Gu'Srún. Lárusdóttir.
1 sambandi viS kosningu þessa hvaddi
Theódór Lilliendahl sér hljóSs, og ræddi um
notkun bókasafnsins, og kvartaSi undan ó-
skilvísi félagsmanna á lánaSar bækur. LagSi
hánn fram svtohljóSandi tillögu frá bóka-
safnsnefnd:
„ÁSalfundur F. í. S. samþykkir aS veita
allt aS kr. 600,00 úr félagssjóSi á þessu ári
til bókakaupa handa bókasafni félagsins.
Jaínframt heimilast bókasafnsnefnd aS
setja nýjar reglur um starfsemi bókasafns-
ins, er félagsstjórnin samþykki. Ennfrem-
ur skal bókasafnsnefnd heimilt í samráSi
viS stjórn félagsins aS selja'. fyrir hæzta
fáanlegt verS þær bækur, sem reynsla und-
anfarinna ára hefir sýnt, aS aldrei eru
lesnar, og sem aS áliti dómbærra manna
ekkert bókmenntalegt gildi hafa“.
Var tillagan samþ. í einu hljóSi eftir
nokkrar umræS.ur.
x Þá tilkynnti kjörstjórn úrslit stjórnar-
kosningar. AtkvæSi höfSu greitt 55 félagar
utan Reykjavíkur, en á fundinum greiddu
74 atkv., 3 atkv. voru ógild.
Kosningu hlutu:
Kristján Snorrason meS 55 atkv. og
Helga Finnbogadóttir meS 45 atkv. og
í varastjórn: GuSmundur Péturssfon meS
43 atkv., María Bjarnadóttir meS 27’ atkv.
og Lárus Ástbjörnsson meS hlutkesti milli
hans og Jónasar Eyvindssonar, er fengu
16 atkv.
Þá voru kosnir endurskoSendur, þeir
Gunnar BöSvarsson og Eyjólfur Þórðarson,
og til vara, SigríSur Valdemarsdóttir, öll
kosin í einu hljóSi.
Þar meS var kiosningum lokiS og voru þa
teknar fyrir tillögur frá stjórn fél. samkv.
dagskránni:
1. Tillaga um félagsgjöld áriS 1944:
,,ASalfundur F. 1. S. ákveSur aS félags-
gjöldin 1944 verSi hin sömu og síSastl. ár“.
Var tillagan samþykkt í einu hljóSi.
2. Tillaga um aS hraSa afgr. launalag-
anna. Tekin aftur þar sem form. fél. og
full.trúi S. S. R. B. í launamálanefnd upp-
lýstu, aS tilgangslaust væri á þessu stigi
aö gera slíka samþ.
3. Tillaga út af ómagastyrk ríkisins:
„ASalfundur F. í. S. skorar á stjórn B.
S. R. B. aS gæra allt, sem unnt er, til þess
aS ríkisstjórnin noti þá heimild, er hún
hefir til greiSslu á svonefndum ómaga-
styrk til starfsmanna ríkisins.
Telur fundurinn aS uppbót þessi hafi
komiS aS gagni einmitt þar, sem þörfin var
mest af því aS hún er miSuS viS ómaga-
fjölda hvers einstaks launþega. Hinsvegar
hefir niSurfelling þessa styrks litil áhrif í
þá átt aS draga úr dýrtíSinni eSa aS lækka
útgjöld ríkisins“.
Fylgdi form. tillögunni úr hlaSi með
nokkrum orSum, og var hún síSan samþ.
meS öllum greiddum atkv.
Þá var lögS fram svohljóSandi fyrir-
spurn til félagstjórnarinnar:
Fyrirspurn til stjórnar F. f. S.:
x. Hvernig hugsar stjórn fél. sér aS ráS-
stafa sumarbústaSnum aS Vatnsenda?
2. Getur stjórnin losaS húsiS fyrir fé-
lagsmenn, ef meS þarf, fyrirvaralaust ?
3. Er ennþá almennur áhugi fyrir því,
aS selja eignina?
4. Er ekki ástæSa til aS grenslast eftir
vilja félagsmanna um hvaS gera skuli viS
tignina ?
5. Hefi heyrt talaS um, aS líkur séu fyrir
strætisvagnaferSum um VatnsendahæS á
komanda sumri. Breytir þaS ekki viShorfi
félagsmanna til notkunar hússins ?
Siguröur Jónasson.
Fundarstjóri taldi ekki hægt aS ætlast
til þess, aS hin nýja stjórn væri trlbúin aS