Símablaðið - 01.01.1949, Blaðsíða 60
28
SIMABLAÐIÐ
ársins 1949
35 ára starfsafmœli við símann áttu:
i. mai Gunnar Schram.
i. maí Otto Jörgensen.
i. sepit. Jóijafur Kvaran.
30 ára starfsafmæli áttu:
1. rnarz SiguríSur Dahlmann.
X. júli Hallgrimur Matthíasson.
1. júlí GuÖm. Jóhannesson.
1. ág. María Bjarnadóttir.
1. sept. Andrés G. Þormar.
1. sept. Elínborg Sveinsdóttir.
1. okt. Jóna SigurÖardóttir.
1. nóv. SigríÖur Davíðsdóttir.
1. okt. hafÖi Jónas Eyvindsson veriÖ 45
ár við símastörf, fyrst hjá Talsímahlutafé-
lagi Reykjavíkur 1904—12, og síÖan hjá
Bæjarsíma Reykjavíkur.
Sextugsafmœli átti:
5. des. Soffía Thordarson bókari.
Fimmtíu og fimm ára várð:
17. des. Einar Einarsson, línumaÖur.
Fimmtugsafmœli áttu
31. marz SigurÖur Dahlmann umdæmis-
stjóri, IsafirÖi.
16. júni Sigrún Laxdadl, fulltrúi.
7. ágúst Jóna SigurÖardóttir, skrifari.
SímablaÖiÖ óskar öllum þessum afmælis-
börnum til hamingju, meÖ þessa merkisdaga.
6. des. varÖ Jón Pálmason símamálaráð-
herra í stað Emils Jónssonar.
A árinu dóu:
Þorkell Teitsson, simastjóri.
Kristinn Jónsson, línumaður.
Framkvæmdir:
Byrjað var á stórbyggingu við Hrúta-
fjarðará, fyrir væntanlega símastöð í stað
Borðeyrarstöðvarinnar.
Byrjað var á uppsetningu hinnar sjálf-
virku stöðvar á Akureyri.
Lagður var jarðsímastrengur upp á Klif í
Vestmannaeyjum og hafinn undirbúningur
að byggingu stuttbylgju stöðvarhúss þar
uPpi- _
Á árinu var hið mikla íbúðarhús Bygg-
ingarsamvinnufélags Símamanna við Birki-
mel tekið til fullrar notkunar og búa þar nú
24 fjölskyldur.
Ragnar H. B. Kristinsson
ÚTVEGUM FRÁ AMERlKU:
Allar teg-undir af harðvið
og spæni; einnig krossvið
og furu, margar tegundir.
Frakkastíg 12. Símar 3343 og 1943. Reykjavík.