Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1949, Blaðsíða 52

Símablaðið - 01.01.1949, Blaðsíða 52
20 SlMABLAÐIÐ DAGSKIPAN NR. 1 195G t. d. í notkun fjölsxma með I og 3 rásum, en tæknilega er ekkert því til fyrirstöðu, að rás- irnar séu margfalt fleiri. Það eru fyrst og fremst línurnar, sem ákveða hve margra rása fjölsíma er hægt aÖ nota á hverjum stað. Þá er komið að öðru þýðingarmiklu atriði, gerð línunnar, sem fjölsiminn á að vinna á. Svo má segja, að um það bil fjögur þttsund riða band þurfi fyrir hvert samband í hvora átt, minna í sumum. Ef nú á að hafa 3. í'ása fjölsíma á einhverri línu, þá þarf 2X2X4000 eða 24000 riða band. Nú þa-f beina talið líka sín 4000 rið, og svo fer eitt- hvað í súginn, en það má alla vegu segja. að 3 rása fjölsími þurfi 30000 riða band fyrir 3+1 samband. Þá verður línan, sem fjöl- siminn á að starfa í og flytja alla tóna frá o og upp í 30000 rið. Þetta er hægt í loft- línunum. Nú hefur það verið regla, að nota púpínspólur í langlínujarðsima, þær gera það að verkum, að deyfingin í strengnum minnkar fyrir lágar tíðnir, en vex mjög fyr- ir háar. Hvar þessi skipti eru, fer eftir stærð spólnannna, en svo er háttað, að þvi stærri sem spólan er, því lægri eru þær tíðnir, sem komast vel í gegn, og vaninn hefur verið, að hafa spólurnar það stórar, að aðeins vana- legt tal fari í gegn. Deyfingin í strengj- unum er þá mikið minni fyrir talið; en fjöl- síma er ekki hægt að nota í slíkum strengj- um, Séu aftur á móti mjög litlar eða engar spólur í strengnum, má hafa fjölsíma í hon- um, en þá er deyfingin líka meiri. Það tog- ast nokkuð á, hvenær ódýrara er að hafa fjölsíma og fáar linur, eða margar línur með spólum, og mögnurum, 'en magnararnir eru einfaldari og ódýrari en fjölsímarnir. Þar sem loftlínur eru fyrir, eru þær auðvitað til-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.