Símablaðið - 01.01.1973, Qupperneq 11
um heildar % aukningu númera Bæjar-
símans á ári hverju, er auðvitað átt við,
að alltaf sé til nægilegur númerafjöldi ár
hvert, annars gilda ekki þær % tölur, sem
gefnar eru upp í töflu III. Hvort svo verð-
ur, ræður fjárveitingavaldið á hverjum
tíma, eins og þar getur. Eins og sést er
hæsta talan þar í dag áætluð 5%, fer svo
smá lækkandi og verður um 1% árið 2000,
þá sem mettunargráða. Hér er átt við nú-
verandi höfuðborgarsvæði, án Mosfells-
hrepps og Kjalarneshrepps. Vitaskuld
standast ekki númerafjöldaáætlanirnar,
ef svæðismörk höfuðborgarinnar verða
stækkuð mikið frá því, sem nú er. Um-
ræddar prósentutölur segja ekkert um árs-
vöxt hinna einstöku stöðvasvæðisnúmera.
T. d. mun hraðvöxtur Breiðholtsstöðvar-
innar vaxa næstu árin með methraða, svo
einstakt verður, hins vegar mun vöxtur
Miðbæjarstöðvarinnar verða brot úr þeirri
tölu. Svo er þess að gæta, að oft eru mörg
hundruð notendanúmer lánuð milli stöðva-
svæða, vegna númeraskorts og þá um leið
fastbundið útgáfu símaskrárinnar, þar til
stækkanir á stöðvum og flutningar not-
endanúmera geta farið fram.
TAFLA IV.
Notuð númer í samræmi við töflu III, auk 5% númera.
Frá 1.1. 1975-1.1. 2000. Kúrfa D, mynd 1, pöntunarkúrfa.
Ár Notuð auk 5% númera Ár Notuð auk 5% númera
pr. númer í til þess að full- pr. númer í til þess að full-
1.1. ársbyrjun. nægja eftirspurn 1.1. ársbyrjun. nægja eftirspurn
á hverjum tíma á hverjum tíma
án biðtíma. án biðtíma.
Fjöldi Fjöldi Fjöldi Fjöldi
1975 43200 45.400 88 61.900 64.900
76 44.800 47.000 89 63.100 66.200
77 46.300 48.600 1990 64.300 67.500
78 47.900 50.300 91 65.500 68.700
79 49.400 51.900 92 66.600 69.900
1980 50.900 53.500 93 67.700 71.100
81 52.300 55.000 94 68.800 72.200
82 53.800 56.500 1995 69.800 73.300
83 55.200 58.000 96 70.800 74.400
84 56.600 59.400 97 71.800 75.400
1985 58.000 60.900 98 72.700 76.400
86 59.300 62.200 99 73.700 77.300
87 60.600 63.600 2000 74.500 78.200
E
29. jbí’ng B.S.R.B. í jání
29. þing Bandalags sarfsmanna ríkis og
bæja verður háð í Reykjavík og hefst
mánudaginn 18. júní n.k. kl. 10 f. h. í
Súlnasal Hótel Sögu. Um 170 fulltrúar
bandalagsfélaganna munu sitja þingið.
Samkvæmt bréfi, sem framkvæmda-
stjórn F.Í.S. hefur borizt frá stjórn B.S.
R.B., á félagið rétt á að senda 16 fulltrúa
á þingið.
Kosning fulltrúa F.Í.S. fer fram á næst-
unni, en kosningu verður að vera lokið
viku áður en hingið hefst.
SÍMAB LAÐ IÐ
9