Símablaðið - 01.01.1973, Page 12
sELEKTRISK BUREflU
TELEGHAMADRtSSt: .ELEKTRIKEN'
GRUNNLAGT 1082
TELEFON CENTRALBORD 01820
OSLO
t. • MJ 3714
31 DESEMBER 1932
40819
O«0«l N : T . 510
ISLANDS TELEGRAFVESEN ,
REYKJAVIK
ISLAND
SINDT FO* Dl >IS RIQNINO OO RISIKO ** I
I HINHOLD TIL DIRIS RISTILUNO AVi 22/1'30
®ITAUNOSRIT1NOCLSIR: I E0LGE KOnTRAKT
LIVIRM
I
LEVERING 0G OPSETNING AV:
1 AUTOMATISK telefoncentral
4000 NUVMER FOR REYKJAVIK
1 • 0T0. FOR 300 NUMMER FOR HAFNAFJ0RDUR
LEVERING AV:
3840 1 AUTOMATISKE TELEFONAPPARATER FOR BORD
MED NUMMERSKIVE
960 DTO. FOR VEGG
í 3í .824-0-0
S.E. 4 0.
Forvitnilegur, gamall reikningur frá 31.
desember 1932, eða fyrir 40 árum, yfir
4000 símanúmer í Reykjavík og 300 síma-
númer í Hafnarfirði, númerafjölda hinna
íyrstu 2ja sjálfvirku símstöðva hér á landi.
Bankagengið á ensku sterlingspundi allt
árið 1932 var aðeins 22.15 ísl. kr., en í
dag, 16. apríl 1973, er það skráð í núver-
andi verðbólgu á 240.20 ísl. kr.
Gizka má á, að það hafi tekið verka-
manninn á þessum tíma, — í heimskrepp-
unni miklu, — allt að því tíu sinnum
lengri tíma að vinna sér inn fyrir síma en
nú, liðlega 40 árum síðar.
10
S I MAB LAÐ IÐ