Símablaðið

Ukioqatigiit
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.01.1973, Qupperneq 13

Símablaðið - 01.01.1973, Qupperneq 13
Jón Skúlason, póst- og símamálastjóri, opn- ar Breiðholtsstöðina 17. marz 1973. Skýring á útreikningum fram til ársins 2000. Þess skal getið, að áætlunarkúrfan, vax- andi og eðlileg númeranotkun í mynd 1, C. W. Riise, sem setti upp fyrstu sjálfvirku símstöðvarnar á íslandi. Honum var sýnd- ur sá heiður 1972, að hann var sæmdur hinni íslenzku Fálkaorðu. Riise er nú seztur í helgan stein fyrir aldur sakir. Hann starfaði alla sína tíð hjá Elektrisk Bureau. Hann er nú fluttur frá Osló til Förde í Sunnfjord með konu sinni og dótt- ur. Við grein mína hef ég haft stuðning af eftirfarandi: Manntali Hagstofu fslands. Aðalskipulagsbók Reykjavíkur 1962-1983, útgefinni 1966. Fjármálatíðindi: 2/1962, 3/1963, 2/1964, 1/1966, 2/1967. Tírnarit Sveitastjórnarmál 1-2/1958. Mannfjöldi á Íslandi (fram til 2000). Frjáls verzlun 4/1970. Byggingaþörf fram til 1980. fram til 1.1. árið 2000, er reiknuð frá ár- inu 2000, (á mettunargráðum) og brúuð til baka inn á áður þekktar reynslukúrfur Bæjarsímans, með normalkúrfu og síma- þéttleika útreikninga. Þó er nokkur hlykk- ur á þeirri línu vegna mikillar aldurs- skiptingar fólks, sem hafa átt sér stað. Út frá þessari símakúrfu var svo mann- talið reiknað, 28 ár fram í tímann, 1.1. 1972 — 1.1. 2000. Til fróðleiks má bæta hér við upplýs- ingum, sem fram komu í dagblaðinu Tím- anum 23. marz 1973 í grein með yfir- skriftinni: „Hve margir verða íslendingar erðnir árið 2001?“ Þar segir, að á veg- um áætlanadeildar Framkvæmdastofnunar ríkisins hafi nýlega verið gerðar þrjár mannfjöldaáætlanir út frá jafnmörgum forsendum. í fyrstu áætluninni er gert ráð fyrir, að fæðingartíðni kvenna, þ. e. fjöldi fæðinga SÍMAB LAÐIÐ 11

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.