Símablaðið - 01.01.1973, Side 18
Á fyrsta fundi nýkjörins Félagsráðs, sem
haldinn var 11. apríl s.l., var framkvæmda-
stjórn F.Í.S. 1973 kosin. Hún er þannig
skipuð:
Ágúst Geirsson, formaður,
Jón Tómasson, varaformaður,
Hákon Bjarnason, ritari,
Bjarni Olafsson, gjaldkeri,
Sæmundur Símonarson, meðstjórnandi,
Brynjólfur Bjarnason, 1. varamaður,
Hólmfríður Gísladóttir, 2. varamaður.
Á sama fundi var kjörið í hinar ýmsu
trúnaðarstöður á vegum félagsins og eru
þær skipaðar eins og hér segir:
Stjórn Styrktarsjóðs:
Sverrir Skarphéðinsson, formaður,
Kristbjörg Kristjánsdóttir,
Birgir Sigurjónsson.
TIL VARA:
Helgi Hallsson,
Guðlaug Björgvinsdóttir.
Stjórn Menningar- og kynningar-
sjóðs:
AÐALMENN:
Gylfi Jónsson,
Þórunn Andrésdóttir.
VARAMENN:
Hanna Garðarsdóttir,
Guðlaug Valdimarsdóttir.
Stjórn Menningar- og kynningarsjóðs
skipa því:
Ágúst Geirsson, formaður,
Jón T. Kárason,
Guðmundur Andrésson,
Gylfi Jónsson,
Þórunn Andrésdóttir.
TIL VARA:
Kristín Sigurjónsdóttir,
Ólafur Eyjólfsson,
Hanna Garðarsdóttir,
Guðlaug Valdimarsdóttir.
Stjórn Björnessjóðs:
Ásthildur Guðmundsdóttir Steinsen,
Þórunn Andrésdóttir,
Laufey Svava Brandsdóttir,
Hólmfríður Gísladóttir,
Kristján Jónsson.
TIL VARA:
Anna Jónsdóttir,
Sigríður Helgadóttir, frú,
Guðrún O. Þorvaldsdóttir.
Kjörstjórn 1973:
Hákon Bjarnason,
Sverrir Skarphéðinsson,
Ólafur Eyjólfsson,
Victor Ágústsson,
Helgi Hallsson.
TIL VARA:
Steinþór Ólafsson,
Jóhann Ö. Guðmundsson,
Sigríður Jónsdóttir.
Endurskoðendur (kosnir á aðal-
fundi 7. apríl s.I.):
AÐALMENN:
Svava Brandsdóttir,
Jóhann Guðmundsson.
TIL VARA:
Brynjólfur Björnsson.
SUMARHÚS F.Í.S.
Stjórn F.Í.S. hefur leitað eftir um-
sóknum félagsmanna um dvöl í öllum
sumarhúsum félagsins á því sumri, sem
nú fer í hönd.
Umsóknareyðublöð voru send til félags-
manna utan Reykjavíkur fyrir s.l. mánaða-
mót, og eins og rækilega var auglýst á
vinnustöðum, lágu umsóknareyðublöð fyr-
ir félagsmenn á Reykjavíkursvæðinu
frammi á skrifstofu félagsins.
Umsóknarfrestur rann út 15. maí, og á
næstu dögum verður umsækjendum til-
kynnt um afgreiðslu. Verði einhverjum
húsum enn óráðstafað að afgreiðslu lok-
inni, geta félagsmenn snúið sér til .eftir-
talinna aðila með fyrirspurnir og umsókn-
ir um dvöl:
Bjarna Ólafssonar, Reykjavík,
Stefáns Guðbjartssonar, Akureyri,
Björgvins Lútherssonar, Egilsstöðum,
Ragnhildar Guðmundsdóttur, ísafirði,
svc og til skrifstofu félagsins, Thorvalds-
ensstræti 4, Reykjavík, símar: 26000/
22359, pósthólf 575, Reykjavík.
B I MAB LAÐ IÐ