Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1954, Blaðsíða 36

Freyr - 01.12.1954, Blaðsíða 36
384 FRBYR 2. — reiðhestshæfileika .. . 221,50 — 3. — afkvæmi............... 72,40 ■— Samtals 370,65 stig 9. Blesi, rauðblesóttur, fæddur á Þverá í Blönduhlíð 1947. Faðir: Hreinn frá Þverá. Móðir: Mósa frá Þverá. Eigandi: Hrossa- ræktarsamband Suðurlands. Dómsorð: Myndarlegur, heldur gróf- byggður og ekki vel taugasterkur hestur, með öllum gangi. 8. Blesi, rauðblesóttur, glófextur, fæddur í Djúpadal, Skagaf. 1947. Faðir: Hreinn frá Þverá. Móðir: Brúnka, Djúpadal. Eigandi: Skarphéðinn Eiríksson, Djúpadal. Dómur: Hæð 137 cm, brjóstmál 144 cm, fótleggur 17 cm. Stig: 1. Fyrir byggingu .............. 75,5 stig 2. — reiðhestshæfileika . . . 222,5 — 3. — afkvæmi ............... 70,0 — Samtals 368,00 stig Dómsorð: Fíngert, alhliða reiðhestsefni. Verður góður hestur með vaxandi þroska og réttri meðferð. Dómur: Hæð 142 cm, brjóstmál 160 cm, fótleggur 18 cm. Stig. 1. Fyrir byggingu............... 77,0 stig 2. — reiðhestshæfileika .... 210,0 — Samtals 287,00 stig Dómsorð: Geðgóður, vel byggður, viljalít- ill reiðhestur með öllum gangi. Hesturinn var sýndur án afkvæmis. 10. Gustur, fífilbleikur, fæddur að Ríp í Skagafirði 1947. Faðir: Hreinn frá Þverá. Móðir: Mósa á Ríp. Eigandi: Pétur Þórar- insson, Ríp. Dómur: Hæð 141 cm, brjóstmál 152 cm, fótleggur 18 cm. Stig: 1. Fyrir byggingu 76,05 st. 2. — réíðhests- hæfileika .... 191,50 — Samtals 267,55 st. Dómsorð: Fríður og frísk- ur klárhestur með tölti. 11. Lýsingur, leirljós, fæddur í Rangárvallasýslu 1947. Faðir: Lýsingur frá Butru í Fljótshlíð. Móðir: Nös frá Voðmúlastöðum. Eigandi: Hestamannafé- lagið Freyfaxi, Fljótsdals- héraði. Randver, Hrossakynbótabúsins i Kirkjubæ, er eettaður frá Svaða- stöðum. — Ljósm. V. Sigurgeirsson.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.