Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAQUR 30. DESEMBER 2005 Fréttir DV Sri Rhamawati Hákon lýsti i bréfunum harðvítugum I forræðisdeilum yfir barni þeirra. Hann sagðist ekki sjá eftir morðinu. Honum liði betureftirþað. Hákon Eydal myrti barnsmóður sína á hrottalegan hátt sumarið 2004. Með bréfaskriftum frá Litla-Hrauni lýsti hann fyrir lesend- um DV hvernig hann sturlaðist og myrti Sri Rhamawati á hrotta- fenginn hátt. Morðið á Sri Rhamawati árið 2004 vakti mikla athygli. í byrjun júlí þess árs höfðu börn hennar ekki séð móður sína í nokkra daga. Mikil leit var gerð að henni á þeim tíma. Sri var týnd í mánuð. Bamsfaðir hennar Hákon Eydal játaði morðið. Eftir stöðugar fréttir af málinu í öllum fjölmiðlum tók DV að sér að spyrja Hákon: Hvað gerðist? Bréfaskriftir morðingja Þau vom fjölmörg bréfin sem Há- kon Eydal sendi á ritstjóm DV fyrir ári síðan. Ástæðan: Hann vildi útskýra fyrir þjóðinni aðdraganda þess að múrarameistari sem átti í forræðis- deilu við fyrrverandi bamsmóður sína batt enda á líf hennar. Sjúkur hugarheimur morðingjans Hákons Eydais kom í ljós. Sri fæðir barn Hákon talaði um barnið sem hann og Sri áttu saman. Hann sagði að eftir fæðinguna hefði hann gefið henni milljón í sængurgjöf. Hann varð hamingjusamur. Eftir undan- gengið stormasamt samband við Sri. Hans heitasta ósk var að eignast fjöl- skyldu. Úr því varð ekki. Samband þeirra var stormasamt. Aftur. Ástæður sturlunar í einum hluta bréfanna lýsti Há- kon ástæðum þess að hann sturlað- ist. Hann taldi upp nokkur atriði sem á höfðu gengið í samskiptum hans og Sri áður en hann drap hana. Þar sagði hann meðal annars að Sri hefði hótað því að drepa barnið, láta það hverfa í vændi í Indónesíu. Að hún hafi neitað honum um að fylgj- ast með barni sínu og borið upp á hann rangar sakargiftir. Hákon deildi á yfirvöld vegna þess að hann fékk ekki að umgangast barnið. Sáttur með morðið í öðrum hluta bréfanna lýsti Há- kon því þegar hann var færður í gæsluvarðhald á Litla-Hraun. í ein- angrun. Hákon sagði að eftir morðið hefði honum liðið vel. Betur en fyrir morðið. Með hverjum deginum hafi hann orðið sáttari með gjörðir sínar. Klofinn persónuleiki Hákon lýsti því hvernig langvar- andi neysla kókaíns hafði búið til persónuleika. Persónuleikann sem framdi morðið. „Ég er því miður enginn ofbeldismaður," sagði hann. Hákon Eydal hlaut sextán ára dóm fyrir morðið. Hann vonast til að fá að ala upp börn konunnar sem hann myrti. Þegar hann losnar út. gudmundur<s>dv.is Hákon Eydal myrti barnsmóður sína Sri Rhamawati. í janúar steig hann fram og lýsti sjúk- um hugarheimi morðingja fyrir lesendum DV, áður en hann fékk sextán ára fangelsisdóm. Imsyn i hugariieim moröingja sem 8i ekn eftr nenu Hakon Eydal Myrti barnsmóður sina á hrottalegan hátt árið 2004. fjanúar árið 2005 lýsti hann aðdraganda morðsins héríDV. mmitóm*- RAUF SKILBRÐ J 'en sleppur jm,. VIDIIEFSINCUÍÉ 4. FEBRÚAR Hanmleihur á Hagamel í úómi Þann 4. febrúar var Hildur Árdís Sigurðardóttir, Hagamelsmóðir- in, dæmd í óryggisgæslu og til vistunar á Réttargeðdeildinni að Sogni. Hildur var sakfelld fyr- ir að verða dóttur sinni að bana og veita syni sinum lífs- 0 hættulega áverka. Málið vakti óhug sumarið 2004. . ^ Hún var ósakhæf vegna geð- - \ýfC(' <• sjúkdóms. Hildur átti erfitt f , - Jájí . uppdráttar sökum sjúkdóms- tfW 4 ins en fékk litla hjálp vegna *** | hans. Kafteinn Kókain, Ómar Örvarsson skipstjóri á Hauki ÍS, komst i fréttirnar eftir að sjö kiló afhassi og kókaini fflefundust í skipi hans í Brem- r ji — . erhaven þann ó.janúar. Skipverjarnir Stefán Ragn- arsson, annar stýrimaður, •*—Jjjsa; ogGuðmun^urJakob^^^ — j Nokkrum árum áður hafði ■ '■■J Kafteinninn afplánað helming Ju 1 tuttugu mánaða fangelsis- S *y I dóms fyrir smygl á fjórtán kiló- um af kókaini í Suður-Amer- iku. Þann 17.janúar 2005 mætti hann í héraðsdóm fyrirað hafa í fórum sinum 190 kannabisplöntur á árunum 2002-2003. Einnig fyrir að hafa barið konuna sina hrottalega. Hann játaði það brot. Þann 26.janúar 2005 var hann dæmdur i sjö mánaða skilorðs- bundið fangelsi fyrir brotin, sem má rekja til seinagangs hjá ákæruvaldinu. Blaðamaður DV heimsótti rikis- f vang i Hafnarfirði. Við *■ blasti hryllileg sjón. Gamla fólkinu !§ var hrúgað saman inn á herbergi. Fjórum til fimm i einu þar sem litið bil var á milli rúma. Þar hófst umræða i rsmMM fjölmiðlum um slæman kost á dvalar- 0 heimilinu. Bæjarfulltrúinn Guðmund- gg i3 ur Rúnar Árnason táraðist yfir að- ■H komunni. Þegar heimsókn blaða- manns áttisér stað voru þrir afellefu starfsmönnum á vakt. Velferð aldr- aðra i Hafnarfirði var í hættu og betrumbótum lofað. Gamla fólkið lá samt gleymt iskúffu heilbrigðisráðherra i langan tima. 8. FEBRUAR Klámstjanna á Stnöndum Klámstjarnan Kyla Cole kom hingað til lands í byrjun febrúar. Kyla fór á Strandirá Vestfjörðum ásamt tökuliði. Hún kynnti sig sem Martinu frá Slóvakíu. Á Ströndum var tekin upp erótisk mynd, Assassin 62. Mart- ina býr í Bandarikjunum og tók upp nafnið Kyla Cole. Hún var kosin Pent- house Pet árið 2002. mT *” IBlEÉa Þann27.janúarsagðiRóbertMarshallupp WTlJdM sem fréttamaður á Stöð 2. Ástæða upp- Sv* ' sagnarinnarvar sú að Róbert gerði frétt um pjH| Íraksstríðið. Frétt sem reyndist byggð á mis- TflOílPalPI IMJI skilningi. Íhenni kom fram að island hefði PPjJ verið á lista hinna viljugu þjóða i tengslum (J jjy KH við íraksstriðið, áður en ríkisstjórnarfund- HHa ur var haldinn þann 18. mars. Það reyndist pílji rangt og sagði Róbert upp i kjölfarið og --------- ^ fréttin var leiðrétt affréttastofunni. Róbert var formaður Blaðamannafélags íslands áður en hann tók við stjórn fréttastöðvarinnar NFS. 10.FEBRÚAR Hæstiréttur sýknaði þann 10. febrúar Atla Rún- ar Stefánsson, 45 ára flugvirkja frá Akur- eyri, afþvi að hafa haft samræði við þrett- / án ára stúlku fyrir tiu árum. Þrír dómarar ! töldu hann sekan í héraði og einnig dóm- arar Hæstaréttar en brotin voru fyrnd. Atli ‘f sagðist hafa verið offeitur til að geta nauðgað stúlkunni, 137 kíló. i __ Garðar Gislason og Gunnlaugur Claes- sen dómarar vildu hann sakfelldan. VÍH Þann 16. janúar lést Munda Pálin Enoksdótt- ir eftir baráttu við krabbamein. Hún var tvö- faldur morðingi sem átti erfitt en áhugavert líf. Hún myrti eiginmann sinn Jóhannes Har- aldsson með hnífárið 1974 og þann næsta Óskar Þórðarson siðar með sömu aðferð. Morðin voru kall á hjálp. Hún átti stóran hluta ævi sinnar við geðræn vandamál að striða og varmeðal fyrstu vistmanna á réttargeðdeildinni á Sogni. Þann 28.janúar ákvað dómsmálaráð- herra að skipa Hildi Dungal í embætti forstjóra Útlendingastofnunar. Hildur þykir einkar fagur forstjóri en hún var kjörin ungfrú Reykjavik árið 1989 og tók þátt í fegurðarsamkeppni íslands árið 1989. Hildur er 33 ára i dag og er mennt- aður lögfræðingur. 15.FEBRUAR Þann 15. febrúar birti DV fyrst j leyniskjöl úr einu umfangsmesta I j fikniefnamáli Islandssögunnar, Detti- 11 fossmálinu. Þar kom ýmislegt fram j ___ —— sem aldrei hafði Lji Htið dagsins Ijós. j Þar kom fram að ^ Einar ÁgústVið- issonhafði logið handtekinn i íbúð ekki 5 eins og hann Fimmtudaginn 21.janúar fengu hjónin Ásthildur Albertsdóttir og Jórdaninn Said Hassan óskemmtilega heimsókn frá lögreglunni. Visa átti Said úr landi vegna þriggja ára regl- unnar um innflytjendur. Þrálátar beiðnir hjónanna til yfirvalda höfðu ekkert upp á sig og laugar- daginn 23.janúar fór Said úr landi. Ásthildur og Said eru nú i Jórdaniu og virðist eitthvað skrið vera komið á baráttu þeirra. Rottur, risavaxnar kóngulær og flær voru . >' y . ^ k meðal þeirra meindýra sem kona á Hverf- isgötu 68a hafði sankað að sér i kjallara- ibúð sinni. DV birti frétt um málið þegar H nágrannarnir höfðu fengið nóg. Konan bjó I þó ekki sjálfííbúðinni, sem var óíbúðar- * » 4"''" hæfvegna sorps. íbúar i húsinu leituðu til borgaryfir- valda en fátt var um svör á þeim tima og hélt konan áfram að safna sorpi. Fimm árum áður hreinsuðu heilbrigðisyfirvöld út úr íbúðinni. Þá var konan fjarlægð aflögreglu og þurfti þrjá 20 feta gáma til að koma öllu sorpinu á brott.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.