Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Qupperneq 14
74 FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 2005 Fréttir DV Thelma Ásdísardóttir steig fram á sjónarsviðið í október og sagði frá uppeldi lituðu af harðræði og kynferðisofbeldi Skemmtiferð varð að martröð PHígtaðstoðatöhi H»annaclíhtmjú*i æáfíSítí&S Jónas Garðarson Talið er oð Jónas hafi stýrt bátnum drukkinn þessa örlagarlku nótt. 2. OKTÓBER Með sveðju á lofti Tindur Jónsson, átján ára ofbeldismaður úr Garða- bæ, réðst á Einar Ágúst Magnússon ipartii i Garða- 13. OKTÓBER Kóngurinn iiætlur Davið Oddsson flutti lokaræðu sina sem formaður Sjálfstæðisflokksins á lands- 3. SEPTEMBER Stjörnur styrkja bílstjóra Góðgerðasamkoma var haldin á Broad- way til styrktar strætisvagnabilstjóranum 23.SEPTEMBER 40 millurlyrir aðkjaíta DV greindi frá þviað hver sá sem kjaftaði frá þróun mála i islenska Bachelornum Saga Thelmu skekur þjóöina Myndin af pabba er vafalaust ein áhrifamesta bók síðari ára hér á landi. Þar er sagt frá atburðum sem áttu ekki, og eiga ekki, að geta gerst hér á litla íslandi. Þeir gerðust nú samt. Thelma Ásdís- ardóttir og fjórar systur hennar máttu allar þola kynferðislegt of- beldi af hendi föður síns og annarra manna auk ýmiss konar annars harðræðis. Enginn varð ósnortinn af máli Thelmu. Víti til varnaðar í kjölfar fréttaflutnings um bók „Þetta er einkamál milli míns og Guðs,“ sagði Birgir Bragason í samtali við DV þann 12. október. Hann var vinur föður Thelmu, Stefáns Guðna Ásbjömssonar, og einn þeirra manna sem misnotuðu Thelmu og systur hennar. IPabbinn og stelp- urnar Stefán ásamt dætrum sínum fimm sem hann misnotaði og beitti harðræði. Thelmu má segja að gamlir draugar hafi gert vart við sig hjá mörgum sem komu að hennar málum. Rætt var við fyrrverandi skólastjórann hennar, skólahjúkrunarfræðinginn og fleiri sem hugsanlega hefðu getað gripið í taumana. öll voru svörin eins. Allir vissu að það var eitthvað að, en bara ekki svona mikið. Nú er of seint að gera nokkuð í málum Thelmu og systranna. Hins vegar er ljóst að saga þeirra ætti að vera viti til vamaðar. Svona lagað má ekki gerast aftur. Hlaðin viðurkenningum Fjölmargir hafa hrifist af hugrekki Thelmu fyrir að segja sögu sína. Nú þegar hefur hún verið valin maður ársins hér á DV, kona ársins af tíma- ritinu Nýju lífi og verið útnefnd Ljós- berinn 2005. Vafalaust er að Svíar munu einnig hrífast af sögu hennar, en rétturinn á bókinni hefur nú verið seldur þangað, til eins stærsta og öflugasta forlags Svíþjóðar sem sérhæft hefur sig í sög- um um fólk sem með hugrekki sínu og reisn hefiir lagt sitt af mörkum til betra samfélags. Tveir létust og þrír björguðust þegar skemmtiferðabáturinn Harpa sökk á Viðeyjarsundi aðfaranótt tí- unda september. Báturinn var í eigu Jónasar Garðarssonar, formanns Sjómannafélags Reykjavíkur. Lög- reglan telur að hann hafi verið að stýra bátnum þetta kvöld og hafi þá ekki verið allsgáður. Rannsókn stendur enn yfir. Hin látnu hétu Friðrik Ásgeir Hermannsson og Matthildur Viktoría Harðardóttir. Tilefni bátsferðarinnar þessa örlaga- ríku nótt var að fagna því að Friðrik hafði náð stómm áfanga í lög- mannsferli sínum daginn fyrir slysið þegar hann flutti sitt fyrsta prófmál í Hæstarétti íslands. Guttormur fallinn Þann sextánda september bámst þær sorgarfréttir til landsmanna að hinn stórglæsilegi Guttormur, ást- sælasta naut íslands, hefði verið tek- inn af lífi sökum elli. Guttormur var syrgður af mörgum, meðal annars af ■ besta vini sínum, Guðna Ágústssyni landbúnaðarráðherra. „Guttormur var gríðarlega fal- - legur gripur. Að verða 13 ára naut H ogveraalltafjafhblíðurviðmenn sem hann var er einstakt eðli,“ . sagði Guðni meðal annars í sam- J tali við DV þegar hann minntist I þessa fallna vinar. f byijun nóv- j ember barst Húsdýragarðinum I svo nýtt naut, Eldur, sem á að vera ; arftaki Guttorms. Hvort hann nái að feta í fótspor Guttorms hvað vinsældir varðar er enn óvíst. Félagar Guttormur og Guðni voru flottir saman og Guðni saknar Guttorms. WIM'WttfcVllimíta** 19*9» maurmi fundi flokksins og uppskar dynjandi lófa- klapp. Á fundinum tók Geir H. Haarde við sem formaður. Davið fór hins vegar iSeðla- bankann og hækkaði í launum um 570þúsund. 16. OKTÓBER Birni Hafsteinssyni sem missti framan afbáðum fótum i bilslysi um tveimur vikum fyrr. Rúm milljón safnaðist á tónleikunum. bæ og hjó með sveðju í höfuðið á honum. Einar skarst og höfuðkúpubrotnaði við höggið. Tindur til- heyrir ofbeldiskliku sem kallast Tuddarnir. S. OKTÓBER þyrfti að greiða 40 millj- óna sekt. Þættirnir a áttu síðan eftir að j&t slá i gegn, sumir J§§ elskuðu þá, aðrir MMf hötuðu þá, en allirhorfðu. W/ Rikislögreglustjóri gerði húsleit hjá Jóhannesi B. Skúlasyni sem rekur fyrirtækið Skúlason ehf.Jóhannes var talinn tengjast umsvifamiklu fjársvikamáli sem teygði anga sína viða um Evrópu. Niðurstöðu er enn beðið i málinu en Jóhannes heldur fram sakleysi sinu. 5. OKTÓBER 5. SEPTEMBER Yngsti npn- ræningi Islands DV greindi frá því að Axel Karl Gisla- son, sextán ára si- brotaunglingur, væri höfðupaurinn i Bónusmannráninu sem framið var föstudaginn 2. september. Hann Mörgum vegfarendum i miðbæ Reykjavikur brá i brún þegar þeir sáu Björgólf Guðmundsson, eiganda Landsbankans, í vinnugallanum að skipta um rúðu. Ekki var þóalltsem sýndist þvi verið var að taka upp myndband fyrir árshátið bankans. Mynd: DV frétt mánudaginn 17. október, bls. 4 18. OKTÓBER 26. SEPTEMBER Kastljós auglýsti að Arnþrúður Karls- dóttiryrði iþættinum. Henni varþó vís- að frá þegar á hólminn kom. Arnþrúður sagðist hafa verið stoppuð þvi hún hefði svo mikilvægar upplýsingar en Simmi í Kastljósinu sagði hana ekki hafa verið í góðu ástandi. __ „Besti dagur lífs míns/'sagði hin sautján ára Rebekka Halldórsdóttir eftir að hafa verið sýknuð afkókain- innflutningi til Englands. Rebekka varplötuð afeitur- lyfjasölum i Amsterdam til að bera pakka til Eng- lands. Hún hafði verið i haldi á Englandi frá þvi i maí. 21. OKTÓBER ._____r-r-i* i Knattspyrnuhetjan Scott Ramsey var dæmdur i átján mánaða / fangelsi fyrir að hafa orðið f . danska hermanninum I Flemming Tolstrup að bana með einu hnefahöggi. Scott \ þarfþó aðeins að sitja inni i y þrjá mánuði. \ 8. OKTÓBER situr enn á Litla-Hrauni. Biræfnir inn- brotsþjófar tóku traktorsgröfu traustataki og keyrðu henni inn i tölvuverslunina Start í Kópavogi. Þjófarnir mættu ungum manni skömmu áðurog buðu góðan dag. Verslunin er ein best varða tölvu- verslun landsins. DV gerði úttekt á hund- rað verstu pólitlsku stöðu- veitingum á íslandi. Skip- an Ólafs Barkar Þorvalds- sonar i Hæstarétt árið 2004 barhöfuð og herðar yfir aðra skandala. DV greindi frá vægast p sagt hræðilegum ein- B kunnum Gisla Marteins I Baldurssonar á stúd- entsprófinu frá Versló |j 1992.Gislivarmeð lægstu meðaleinkunn- j ina i bekknum sínum. E Hann féll einnig hjá ffe kjósendum og Villi Vill |j| verður oddviti sjálf- stæðismanna i næstu _______ kosningum. 24.QKTÓBER Loks fékk hinn almenni borgari nokkra innsýn i Baugsmálið þegar DV gerði ítar- lega úttekt á málinu. Fram að þessu skildi enginn neitt i málinu, nema það eitt að málið var óskiljanlegt. Miðbærinn troðfylltist afstelpum á kvennafridegin- um sem hatdinn var i annað sinn, þrjátíu árum eftir að hann var fyrst haldinn. 28.QKTÓBER Vinir forseta í tlópi Ólafur Ragnar Grimsson forseti ^8» viðurkenndi i viðtali við DVað hann . hefði þurft að horfa á ættingja og JUp**' á vini verða fikniefnadöflinum að bráð. Sama dag var kynnt /■'" Oj átak gegn eiturlyfjum i tiu ! * 1 evrópskum borgum sem Ólafur Ragnar er verndari yfir. 22.SEPTEM 12. OKTÓBER í spreng á Hlemmi DV greindi frá því að nú væru eng in almenningsklósett á Hlemmi, heldur aðeins útisalerni sem þarf að borga i. Olli þetta miklum vandræöum enda ekki allir með klink á sér þegar þörfina ber að. Verslunareigendur við Hlemm sögðu þetta vandræðaástand. Rikislögreglustjóri réðstinn á ritstjórn- arskrifstofu Fréttablaðsins og gerði upp- tæka tölvupósta Jóninu Benediktsdóttur. Dagana áður hafði blaðið birt brot úr þeim, en enginn veit hvernig blaðið komstyfir þá.Jónína þurfti að reiða fram SitfeaXir-. 800 þúsund krónur í tryggingu til að lög- bannið næði fram að 4 Tveir piparar, Sig- urjón og Gunnar, frömdu borgara- lega handtöku þeg- ar þeir yfirbuguðu mann sem reyndi að ræna Laugarnes- apótek.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.