Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Side 18
78 FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 2005 Sport PV ÚRVALSLIÐ DHL-DEILDAR KARLA Atkvæði varnarmanna B Sverrir Bjömsson, Fram 4 PJ Guðlaugur Amarsson, Fylki ; J Rúnar Sigtiyggsson, Þór Ak. 1; 1 ^atrekurJóhannesson, Stjörnunnl t Heimir Orn Árnason, Fylki 6 1 Þorvaldur Þorvaldsson, KA 6 I Brjánn Bjarnason, Vfldngi/Fjölni 51 I Tite Kalandadze, Stjörnunni 5 | Haukur Sigurvinsson, Aftureldingu I Aigars Lazdins, Þór 5 (]) I Ægir Hrafn Jónsson, Val 3 I Ba,dvin Þorsteinsson, Val 3 I Björgvin Björgvinsson, Fram 2 I Erllngur Birgir Richardsson, ÍBV 1 Hörður Fannar Sigþórsson, KA 1 Jónatan Þór Magnússon, KA 1 Hjalti Pálmson, Valur 1 Onnan svlga: sidptl sem lelkmaíur var settur (ly, Hver Þjálfari kaus þrfá lelkmenn í hverja stöðu.i DV fékk þjálfara DHL-deildar karla í handbolta til þess að velja úrvalslið deildarinnar. DV birtir í dag úrslitin úr kosningu á síðustu leikstöðunni því í dag kemur í ljós hver fékk flest atkvæði sem besti varnarmaðurinn. Smltar aöra leikaiean aieö baráttugleði siaai Framarinn Sverrir Björnsson fékk flest atkvæði í sína stöðu frá fjórtán þjálfurum DHL-deiIdar karla í handbolta. DV leitaði til allra þjálfara deildarinnar og bað þá um að kjósa í hverja stöðu í úrvalslið deildarinnar. Sverrb fékk 43 af 70 mögulegum atkvæð- um eða 27 fleiri en Fylkismaðurinn Guðlaugur Arnarsson sem endaði í öðru sæti. Þórsarinn Rúnar Sigtryggsson endaði síðan í þriðja sætinu, fjórum atkvæðum á eftir Guðlaugi. AIls fengu 17 leikmenn atkvæði í kjörinu, þar af fengu átta þeirra kosningu í fyrsta sætið. Guðmundur Guðmundsson, brugðið þegar hann fékk fréttir af þjálfari toppliðs Framara, var ekki því að Sverrir Bjömsson úr liði hans Kom ekki á óvart Það kom Guömundi Guðmundssyni ekki á óvart að Sverrir Björns- son hafi verið kosinn besti varnarmaður DHL-deildarinnar. Hér sjást þeir félagar hlið við hlið I leik I vetur. DV-mynd E.ÓI. hefði verið valinn besti varnarmað- urinn í DHL-deildinni af þjálfurum liðanna. „Já, kemur mér nú ekki á óvart," sagði Guðmundur er hann fékk fréttirnar. Sverrir hefur spilað frábærlega í sterkri vöm Framara en liðið er á toppi DHL-deildarinnar í EM-fríinu. Verið að leika betur og betur „Hann kom til okkar, hafði þá lík- lega tekið sér tveggja ára frí frá handknattleiksiðkun en hann hefur náttúrulega verið fljótur að ná því upp. Hann hefur verið að leika betur og betur eftir því sem á mótið hefur liðið. Hann er mjög góður vamar- maður, les leikinn vel og smitar aðra leikmenn með baráttugleði sinni og hefur mjög góð áhrif á þessa ungu leikmenn í liðinu,.miðlar af reynslu sinni til þeirra og hefur sýnt góða leiðtogahæfileika í vetur. Ég hef ver- Lætur finna fyrir sér Sverrir Björnsson lætur fínna fyrir sér í Framvörninni og hér sést hann í baráttu við Haukamanninn Kára Kristjánsson. DV-mynd £ Ól. ið afskapalega ánægður með frammistöðu hans í vetur og tel að það hafi verið mikill fengur að fá hann í Fram.“ Fljótur að ná af sér nokkrum aukakílóum Sverrir sem er fyrrverandi leik- maður KA, HK og Aftureldingar hef- ur verið erlendis í námi og því verið eins og Guðmundur sagði ípásu ffá handboltanum. „Hann var svolítið ryðgaður en hann var fljótur að ná af sér nokkrum aukakílóum og komast í gang aftur. Það tók svolítinn tíma en eins og ég sagði líka áðan þá hef- ur hann verið að bæta sinn leik eftir því sem á mótið hefur liðið og byrj- aði bara mjög öflugur svo sem. Hann var fljótur að komast í gang,“ sagði Guðmundur en aðspurður hvort að undirbúningstímabilið hafi haft sitt að segja sagði hann: Ósérhlífinn og tók vel á því „Hann kom reyndar mjög seint. Hann kom ekki til landsins fyrr en í byrjun september þannig að það var stuttur tími. Það var stutt og snarpt undirbúningstímabil hjá honum. Hann er ósérhlífinn og hann tók vel á því." Óskum landsmönnum gleðilegs nýs árs og þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Skeifunni 11 d Sími 533 1020 Nýr Skötuselur Laxaflök Fiskbúðin Hafrún Fiskbúðin Árbjörg Fiskbúðin Vör Skipholti 70 Hringbraut 119 Höfðabakka 1 Sími 553 0003 Sími 552 5070 sími 587 5070

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.