Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Blaðsíða 18
78 FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 2005 Sport PV ÚRVALSLIÐ DHL-DEILDAR KARLA Atkvæði varnarmanna B Sverrir Bjömsson, Fram 4 PJ Guðlaugur Amarsson, Fylki ; J Rúnar Sigtiyggsson, Þór Ak. 1; 1 ^atrekurJóhannesson, Stjörnunnl t Heimir Orn Árnason, Fylki 6 1 Þorvaldur Þorvaldsson, KA 6 I Brjánn Bjarnason, Vfldngi/Fjölni 51 I Tite Kalandadze, Stjörnunni 5 | Haukur Sigurvinsson, Aftureldingu I Aigars Lazdins, Þór 5 (]) I Ægir Hrafn Jónsson, Val 3 I Ba,dvin Þorsteinsson, Val 3 I Björgvin Björgvinsson, Fram 2 I Erllngur Birgir Richardsson, ÍBV 1 Hörður Fannar Sigþórsson, KA 1 Jónatan Þór Magnússon, KA 1 Hjalti Pálmson, Valur 1 Onnan svlga: sidptl sem lelkmaíur var settur (ly, Hver Þjálfari kaus þrfá lelkmenn í hverja stöðu.i DV fékk þjálfara DHL-deildar karla í handbolta til þess að velja úrvalslið deildarinnar. DV birtir í dag úrslitin úr kosningu á síðustu leikstöðunni því í dag kemur í ljós hver fékk flest atkvæði sem besti varnarmaðurinn. Smltar aöra leikaiean aieö baráttugleði siaai Framarinn Sverrir Björnsson fékk flest atkvæði í sína stöðu frá fjórtán þjálfurum DHL-deiIdar karla í handbolta. DV leitaði til allra þjálfara deildarinnar og bað þá um að kjósa í hverja stöðu í úrvalslið deildarinnar. Sverrb fékk 43 af 70 mögulegum atkvæð- um eða 27 fleiri en Fylkismaðurinn Guðlaugur Arnarsson sem endaði í öðru sæti. Þórsarinn Rúnar Sigtryggsson endaði síðan í þriðja sætinu, fjórum atkvæðum á eftir Guðlaugi. AIls fengu 17 leikmenn atkvæði í kjörinu, þar af fengu átta þeirra kosningu í fyrsta sætið. Guðmundur Guðmundsson, brugðið þegar hann fékk fréttir af þjálfari toppliðs Framara, var ekki því að Sverrir Bjömsson úr liði hans Kom ekki á óvart Það kom Guömundi Guðmundssyni ekki á óvart að Sverrir Björns- son hafi verið kosinn besti varnarmaður DHL-deildarinnar. Hér sjást þeir félagar hlið við hlið I leik I vetur. DV-mynd E.ÓI. hefði verið valinn besti varnarmað- urinn í DHL-deildinni af þjálfurum liðanna. „Já, kemur mér nú ekki á óvart," sagði Guðmundur er hann fékk fréttirnar. Sverrir hefur spilað frábærlega í sterkri vöm Framara en liðið er á toppi DHL-deildarinnar í EM-fríinu. Verið að leika betur og betur „Hann kom til okkar, hafði þá lík- lega tekið sér tveggja ára frí frá handknattleiksiðkun en hann hefur náttúrulega verið fljótur að ná því upp. Hann hefur verið að leika betur og betur eftir því sem á mótið hefur liðið. Hann er mjög góður vamar- maður, les leikinn vel og smitar aðra leikmenn með baráttugleði sinni og hefur mjög góð áhrif á þessa ungu leikmenn í liðinu,.miðlar af reynslu sinni til þeirra og hefur sýnt góða leiðtogahæfileika í vetur. Ég hef ver- Lætur finna fyrir sér Sverrir Björnsson lætur fínna fyrir sér í Framvörninni og hér sést hann í baráttu við Haukamanninn Kára Kristjánsson. DV-mynd £ Ól. ið afskapalega ánægður með frammistöðu hans í vetur og tel að það hafi verið mikill fengur að fá hann í Fram.“ Fljótur að ná af sér nokkrum aukakílóum Sverrir sem er fyrrverandi leik- maður KA, HK og Aftureldingar hef- ur verið erlendis í námi og því verið eins og Guðmundur sagði ípásu ffá handboltanum. „Hann var svolítið ryðgaður en hann var fljótur að ná af sér nokkrum aukakílóum og komast í gang aftur. Það tók svolítinn tíma en eins og ég sagði líka áðan þá hef- ur hann verið að bæta sinn leik eftir því sem á mótið hefur liðið og byrj- aði bara mjög öflugur svo sem. Hann var fljótur að komast í gang,“ sagði Guðmundur en aðspurður hvort að undirbúningstímabilið hafi haft sitt að segja sagði hann: Ósérhlífinn og tók vel á því „Hann kom reyndar mjög seint. Hann kom ekki til landsins fyrr en í byrjun september þannig að það var stuttur tími. Það var stutt og snarpt undirbúningstímabil hjá honum. Hann er ósérhlífinn og hann tók vel á því." Óskum landsmönnum gleðilegs nýs árs og þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Skeifunni 11 d Sími 533 1020 Nýr Skötuselur Laxaflök Fiskbúðin Hafrún Fiskbúðin Árbjörg Fiskbúðin Vör Skipholti 70 Hringbraut 119 Höfðabakka 1 Sími 553 0003 Sími 552 5070 sími 587 5070
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.