Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Page 8
I1 8 FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 2005 Fréttir DV m * §> li Tígrar bíta óboðinn gest Maður í Jóhannesar- borg í Suður-Afríku verður seint talinn með heppnari mönnum. Lík hans fannst í búri tveggja tígra í Bloem- fontein-dýragarðinum um sfðustu helgi. Ljóst var að maðurinn hafði klifrað yfir grindverk og fallið um tíu metra niður í gryfju tígris- dýranna. Dýrin höfðu rifið af honum fötin, rifið hold hans og bitið í hálsinn. EkM er vitað hvað vakti fyrir manninum, en dýrin höfðu nýlega verið fóðruð, svo þau höfðu ekki étið hann. Um 20 tonn af flugeldum eru nú í Rammahúsinu við Reykjanesbraut í Keflavík. Fyrir jól voru þar yfir 100 tonn. Gerð hefur verið áætlun um að íbúar nærliggjandi húsa yfirgefi þau ef eldur kemur upp. Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, telur húsið hættulega nálægt íbúabyggð. Jón Gunnarsson, framkvæmdastjóri Slysa- varnafélagsins Landsbjargar segir húsið standast öryggiskröfur. Hundrað tonn af fluneldum d v ð beml i Kellavik Annar öryrki fer í hungurverkfall í mótmælaskyni smiðjum sem eru staðsettar í íbúa- byggð. Kviknað áður í „Sumir aðilar gæta ekki jafn vel að flugeldum sínum og við gerum,“ segir Jón. Fyrir ári kvilcnaði í verksmiðju- húsnæði í Grindavík og var þar talsvert af flugeld- um ásamt hættuleg- um gaskútum. Erflðlega gekk að eiga við eldinn og voru flugeld- arnir til mikilla vandræða fyrir slökkviliðs- menn. Jón telur að það sé óiíklegt að eldur komi upp í Ramma- húsinu en segir að þeir séu undir allt búnir. Ekki hentugt húsnæði „Byggð er náttúrulega að færast nær þessu hús- næði,“ segir Árni Sigfús- son, bæjarstjóri Reykjanesbæ, sem hefur áhyggjur af flugeldabirgð- unum í Ramma- húsinu hættunnar sem það skapar fyrir nærliggjandi hús. Árni segir að bæjarstjórnin hafi spurt um stöðu mála og slökkviliðs- stjóri hafl gefið grænt ljós á þessa birgðageymslu. Treysta verði þeirri ákvörðun. „En það hljóta náttúru- lega allir að vera sam- mála um það að þetta er ekki hentugt framtíðar- hús- næði,“ segir bæjar- stjór- ínn. vœ- ur@dv.is vegna Fleiri öryrkjar svelta sig Ólafur Betelsson öryrki er kom- inn í hungurverkfall tO þess að styðja við bakið á Sonju Haralds. Hún hefur svelt sig í rúman mánuð til að mótmæla bágum kjörum ör- yrkja. „Það er hart hvernig búið er að fara með mann," segir Ólafur sem hefur að eigin sögn ekki borðar í viku heldur aðeins drukkið vatn og djús til þess að þreyja þorrann. Ólafur sem er 70 prósent öryrki seg- ir að eftir alla mánaðarlega reikn- inga standi sorglega lítill peningur eftir. „Það er skrýtið að maður skuli vera almennt lifandi," segir hann. Ólafur segir að hann muni vera í hungurverkfalli þar til hann deyi eða stjórnvöld komi með mann- sæmandi lausn handa öryrkjum. „Mér finnst þetta gott en mér þykir það erfltt að fólk þurfi að taka upp á svona róttækum aðgerðum," segir sonur Sonju, Axel Björnsson. Ólafur Bertelsson Farinn íhungurverkfall. Hann bætir við að þjóðfélagið virð- ist vera komið á það stig að það krefjist „örvæntingarfullra að- gerða". valur@dv.is Gary greiddi sér leið Fallna poppstjarnan Gary Glitter getur nú and- að léttar þar sem ákveðið hefur verið að ákæra hann ekki fyrir nauðgun á stúlkubörnum í málinu gegn honum í Víetnam. Dauðarefsing liggur við slíkum brotum í Víetnam. Gary er þess í stað ákærður fyrir ósæmi- lega hegðun. Lögmaður Garys hefur sagt að fjöl- skyldum stúlknanna hafí verið greiddar um 120 þús und krónur sem vinsemd- arvottur. Vilja Færey- ing við opnun Bæjarráð Sandgerðis ákvað á fundi sínum í fýrradag að leggja til við bæjarstjórn að Kristinu Strom Bech, bæjarstjóra í Vági í Færeyjum, og eigin- manni hennar verði boðið til bæjarins þegar vígsla á Vörðunni fer fram. Fyrir þá sem ekki vita er Varðan hús í miðbæ Sandgerðar sem verið er að reisa. Á fundi bæjarráðs var jafn- framt lesið upp símbréf frá Kristinu þar sem hún sendi Sandgerðingum jóla- og áramótakveðjur. Vágur er vinabær Sandgerðis í Fær- eyjum og er næststærsta bæjarfélagið á Suðurey. Áætlað er að um tuttugu tonn af flugeldum séu nú geymd í Rammahúsinu við Reykjanesbraut í Keflavík. Húsið er birgða- stöð flugelda Slysavarnafélagsins Landsbjargar eftir að þeir koma inn í landið og áður en þeir eru sendir til björgunarsveita á öllu landinu. Talið er að yfir 100 tonn af flugeldum hafi verið í Rammahúsinu fyrir jól. Rammahúsið komst í fréttirnar í sumar þegar það hýsti leikara í bandarísku stdrmyndinni Flags of Our Fathers. „Við erum með rýmingaráætlun ef eitthvað skyldi koma upp á,“ seg- ir Hjálmar Hallgrímsson, varðstjóri í Lögreglunni í Keflavík, um við- búnað vegna flugeldanna í Ramma- húsinu við Reykjanesbraut. Samkvæmt áætluninni verða nærstaddir ibúar að yfirgefa heimili Árni Sigfússon Hefur áhyggjur af sprengi- hættunni. „Þetta yrði ansi glæsi- leg flugeldasýning ef það kviknaði #." sín ef eldur kviknar í Rammahúsinu vegna eld- og sprengihættu. Hjálm- ar segir að það yrði sennilega tals- verð sprenging ef eldur kæmist í húsið. Glæsileg flugeldasýning „Þetta yrði ansi glæsileg flug- eldasýning ef það kviknaði í,“ segir Jón Gunnarsson, framkvæmda- stjóri Slysavarnafélagsins Lands- bjargar. Jón telur að ekki þurfi að hafa sérstakar áhyggjur af Rammahús- inu. Hann segir að allar öryggisregl- ur séu uppfylltar gagnvart yfirvöld- um og hafi þeir fengið tilskilin leyfi frá slökkviliðsstjóra Keflavíkur. „Það er sólarhringsvakt í húsinu og við fylgjum ströngustu öryggis- kröfum," segir Jón og bætir við að það sé hugsanlega svipuð hætta af þessu húsnæði og mörgum verk- Gamlárskvöld í Reykjavík Frábært flugeldaveður Allar veðurspár benda til að flug- eldaveður í Reykjavík á gamlárskvöld verði frábært. „Ég hafði áhyggjur af úrkomu- svæði sem nálgast landið en sé nú að það fer yfir borgina snemma á gaml- ársdag og verður komið yfir mitt land um kvöldið. Þannig að aðstæður til flugeldaskota verða miklu betri en bjartsýnustu menn höfðu gert sér vonir um,“ segir Sigurður Þ. Ragnars- son, veðurfræðingur á NFS. „Fyrir bragðið fá Reykvíkingar yfir sig slyddu og regn um miðjan gamlársdag en það kemur ekki að sök. Mestu skiptir að aðstæður séu góðar þegar dregur Hvað liggur á? Horft á flugelda Dára Takefusa fylgist spenntmeð. að miðnætti," bætir hann við. Breytt veðurspá bendir svo til þess að veður á Akureyri verði verra en áður hafði verið spáð. „Þar verður að öllum líkindum éljagangur sem við sáum ekki fyrir í gær,“ segir Sigurður. liggur á að selja flugelda og tryggja þar með starfsemi björgunarsveitarinnar á ári/'segir Daníel Eyþór Gunnlaugsson hjá svæðisstjórn björgunarsveita á stór- Við erum með sex sölustaði minnir mig í Reykjavík og okkur á að koma flugeldum til viðskiptavina okkar svo þeir geti haft gleðileg ára- Meðþvíað kaupa flugelda hjá okkurþá styrkið þið gott málefni." !

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.