Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Blaðsíða 8
I1 8 FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 2005 Fréttir DV m * §> li Tígrar bíta óboðinn gest Maður í Jóhannesar- borg í Suður-Afríku verður seint talinn með heppnari mönnum. Lík hans fannst í búri tveggja tígra í Bloem- fontein-dýragarðinum um sfðustu helgi. Ljóst var að maðurinn hafði klifrað yfir grindverk og fallið um tíu metra niður í gryfju tígris- dýranna. Dýrin höfðu rifið af honum fötin, rifið hold hans og bitið í hálsinn. EkM er vitað hvað vakti fyrir manninum, en dýrin höfðu nýlega verið fóðruð, svo þau höfðu ekki étið hann. Um 20 tonn af flugeldum eru nú í Rammahúsinu við Reykjanesbraut í Keflavík. Fyrir jól voru þar yfir 100 tonn. Gerð hefur verið áætlun um að íbúar nærliggjandi húsa yfirgefi þau ef eldur kemur upp. Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, telur húsið hættulega nálægt íbúabyggð. Jón Gunnarsson, framkvæmdastjóri Slysa- varnafélagsins Landsbjargar segir húsið standast öryggiskröfur. Hundrað tonn af fluneldum d v ð beml i Kellavik Annar öryrki fer í hungurverkfall í mótmælaskyni smiðjum sem eru staðsettar í íbúa- byggð. Kviknað áður í „Sumir aðilar gæta ekki jafn vel að flugeldum sínum og við gerum,“ segir Jón. Fyrir ári kvilcnaði í verksmiðju- húsnæði í Grindavík og var þar talsvert af flugeld- um ásamt hættuleg- um gaskútum. Erflðlega gekk að eiga við eldinn og voru flugeld- arnir til mikilla vandræða fyrir slökkviliðs- menn. Jón telur að það sé óiíklegt að eldur komi upp í Ramma- húsinu en segir að þeir séu undir allt búnir. Ekki hentugt húsnæði „Byggð er náttúrulega að færast nær þessu hús- næði,“ segir Árni Sigfús- son, bæjarstjóri Reykjanesbæ, sem hefur áhyggjur af flugeldabirgð- unum í Ramma- húsinu hættunnar sem það skapar fyrir nærliggjandi hús. Árni segir að bæjarstjórnin hafi spurt um stöðu mála og slökkviliðs- stjóri hafl gefið grænt ljós á þessa birgðageymslu. Treysta verði þeirri ákvörðun. „En það hljóta náttúru- lega allir að vera sam- mála um það að þetta er ekki hentugt framtíðar- hús- næði,“ segir bæjar- stjór- ínn. vœ- ur@dv.is vegna Fleiri öryrkjar svelta sig Ólafur Betelsson öryrki er kom- inn í hungurverkfall tO þess að styðja við bakið á Sonju Haralds. Hún hefur svelt sig í rúman mánuð til að mótmæla bágum kjörum ör- yrkja. „Það er hart hvernig búið er að fara með mann," segir Ólafur sem hefur að eigin sögn ekki borðar í viku heldur aðeins drukkið vatn og djús til þess að þreyja þorrann. Ólafur sem er 70 prósent öryrki seg- ir að eftir alla mánaðarlega reikn- inga standi sorglega lítill peningur eftir. „Það er skrýtið að maður skuli vera almennt lifandi," segir hann. Ólafur segir að hann muni vera í hungurverkfalli þar til hann deyi eða stjórnvöld komi með mann- sæmandi lausn handa öryrkjum. „Mér finnst þetta gott en mér þykir það erfltt að fólk þurfi að taka upp á svona róttækum aðgerðum," segir sonur Sonju, Axel Björnsson. Ólafur Bertelsson Farinn íhungurverkfall. Hann bætir við að þjóðfélagið virð- ist vera komið á það stig að það krefjist „örvæntingarfullra að- gerða". valur@dv.is Gary greiddi sér leið Fallna poppstjarnan Gary Glitter getur nú and- að léttar þar sem ákveðið hefur verið að ákæra hann ekki fyrir nauðgun á stúlkubörnum í málinu gegn honum í Víetnam. Dauðarefsing liggur við slíkum brotum í Víetnam. Gary er þess í stað ákærður fyrir ósæmi- lega hegðun. Lögmaður Garys hefur sagt að fjöl- skyldum stúlknanna hafí verið greiddar um 120 þús und krónur sem vinsemd- arvottur. Vilja Færey- ing við opnun Bæjarráð Sandgerðis ákvað á fundi sínum í fýrradag að leggja til við bæjarstjórn að Kristinu Strom Bech, bæjarstjóra í Vági í Færeyjum, og eigin- manni hennar verði boðið til bæjarins þegar vígsla á Vörðunni fer fram. Fyrir þá sem ekki vita er Varðan hús í miðbæ Sandgerðar sem verið er að reisa. Á fundi bæjarráðs var jafn- framt lesið upp símbréf frá Kristinu þar sem hún sendi Sandgerðingum jóla- og áramótakveðjur. Vágur er vinabær Sandgerðis í Fær- eyjum og er næststærsta bæjarfélagið á Suðurey. Áætlað er að um tuttugu tonn af flugeldum séu nú geymd í Rammahúsinu við Reykjanesbraut í Keflavík. Húsið er birgða- stöð flugelda Slysavarnafélagsins Landsbjargar eftir að þeir koma inn í landið og áður en þeir eru sendir til björgunarsveita á öllu landinu. Talið er að yfir 100 tonn af flugeldum hafi verið í Rammahúsinu fyrir jól. Rammahúsið komst í fréttirnar í sumar þegar það hýsti leikara í bandarísku stdrmyndinni Flags of Our Fathers. „Við erum með rýmingaráætlun ef eitthvað skyldi koma upp á,“ seg- ir Hjálmar Hallgrímsson, varðstjóri í Lögreglunni í Keflavík, um við- búnað vegna flugeldanna í Ramma- húsinu við Reykjanesbraut. Samkvæmt áætluninni verða nærstaddir ibúar að yfirgefa heimili Árni Sigfússon Hefur áhyggjur af sprengi- hættunni. „Þetta yrði ansi glæsi- leg flugeldasýning ef það kviknaði #." sín ef eldur kviknar í Rammahúsinu vegna eld- og sprengihættu. Hjálm- ar segir að það yrði sennilega tals- verð sprenging ef eldur kæmist í húsið. Glæsileg flugeldasýning „Þetta yrði ansi glæsileg flug- eldasýning ef það kviknaði í,“ segir Jón Gunnarsson, framkvæmda- stjóri Slysavarnafélagsins Lands- bjargar. Jón telur að ekki þurfi að hafa sérstakar áhyggjur af Rammahús- inu. Hann segir að allar öryggisregl- ur séu uppfylltar gagnvart yfirvöld- um og hafi þeir fengið tilskilin leyfi frá slökkviliðsstjóra Keflavíkur. „Það er sólarhringsvakt í húsinu og við fylgjum ströngustu öryggis- kröfum," segir Jón og bætir við að það sé hugsanlega svipuð hætta af þessu húsnæði og mörgum verk- Gamlárskvöld í Reykjavík Frábært flugeldaveður Allar veðurspár benda til að flug- eldaveður í Reykjavík á gamlárskvöld verði frábært. „Ég hafði áhyggjur af úrkomu- svæði sem nálgast landið en sé nú að það fer yfir borgina snemma á gaml- ársdag og verður komið yfir mitt land um kvöldið. Þannig að aðstæður til flugeldaskota verða miklu betri en bjartsýnustu menn höfðu gert sér vonir um,“ segir Sigurður Þ. Ragnars- son, veðurfræðingur á NFS. „Fyrir bragðið fá Reykvíkingar yfir sig slyddu og regn um miðjan gamlársdag en það kemur ekki að sök. Mestu skiptir að aðstæður séu góðar þegar dregur Hvað liggur á? Horft á flugelda Dára Takefusa fylgist spenntmeð. að miðnætti," bætir hann við. Breytt veðurspá bendir svo til þess að veður á Akureyri verði verra en áður hafði verið spáð. „Þar verður að öllum líkindum éljagangur sem við sáum ekki fyrir í gær,“ segir Sigurður. liggur á að selja flugelda og tryggja þar með starfsemi björgunarsveitarinnar á ári/'segir Daníel Eyþór Gunnlaugsson hjá svæðisstjórn björgunarsveita á stór- Við erum með sex sölustaði minnir mig í Reykjavík og okkur á að koma flugeldum til viðskiptavina okkar svo þeir geti haft gleðileg ára- Meðþvíað kaupa flugelda hjá okkurþá styrkið þið gott málefni." !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.