Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Blaðsíða 17
DV Fréttir FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 2005 17 Kate í kóki M Fyrirsætan og glamúrgellan Kate Moss komst á ■ forsíður heimsblaðanna á árinu fyrir kókaínneyslu. B Birtust myndir af henni sogandi hverja línuna á ■ fætur annarri og í kjölfarið ákváðu nokkur fyrirtæki að segja upp samningum við hana. Síðla árs söðlaði Kate síðan um, sagði upp vitleysingnum Pete Doherty og fór í meðferð. Tortímandinn snýr aftur Kevin Cooper varð fyrsta „alvöru" fórnarlamb tortímandans Arnolds Schwarzenegger en af- taka hans fór fram þann 10. febrúar. Ríkis- stjorinn féU í ónáð hjá mörgum, sérstaklega í hpimahtn K-mn ---' A__, . .. . ° neimabæ hans Graz í Austurríki fyrir að hafa neitað Staniey „Tookie" WUliams um náðun en hann var tekinn af lífl 13. desember. í kjöl fanð afneitaði Graz syni sínum og nafii hans ^ffyrlægt af leikvangi bæjarins sem nefnd- ur hafði verið í höfuðið á honum. ungWuneimur Snemma á árinu var ákveð- ið að hætta við slóvenskan sjónvarpsþátt, sem átti að sýna fram á greindarleysi fyrirsæta. Slóvenska fyrir- sætan og fyrrverandi ung- frú heimur, Iris Mulej, reyndist hafa hærri greind- arvísitölu en meðal kjam- eðlisfræðingur, 156 stig. Talsmaður Iris sagði að sló venska sjónvarpið íhugaði Hópur heimUislausra í Hollandi náði út um 8 milljónum króna úr bil- ^uðum hraðbanka í byrjun ársins. Þeir höfðu fengið bankakort frá samfélagsþjon- ustunni og áttu bara að geta tekið um 12 000 krónur út, en bilun olli svo þvi ao hópurinn gat tekið út endalaust magn af seðlum úr bankanum. Lögreglan hafði upp I á hinum nýríku á spænskri sólarströnd. ^liÓja Michael Jackson var sýknaður af ákærum um að hafa misnotað 13 ára dreng kynferð- islega í réttarhöldum heimsbyggðin að gera þátt um gáf- aðar fyrirsætur. sem heimsbyggðin fylgdist grannt með. ! Sek eða saklaus flutti poppstjarnan fallna heimili sitt til Barein þar sem hann nú býr undir verndarvæng sjeiksins. Hann má eflaust muna fi'fii sinn fegurri þar sem hann rambar nú á »8ppið Þjóðverjinn Michael Gruber lét græða á sig annað typpi í byrj- un árs. Þegar hann sýndi kon- unni sinni herlegheitin þar §em hann lá á sjúkrahúsinu rauk hún heim, pakkaði niður og flutti út. Gruber hafði áður misst typpið í mótorhjólaslysi. Læknar sköpuðu nýtt tól úr blöndu húðar, beina og annarra líkamsvefja. Svo vel tókst að- gerðin að hann og Bianca kon- an hans gátu barn á síðasta ári. Gruber bað læknana seinna að búa til fallegri reður á sig. Vandamálið var hins vegar að læknamir vildu ekki taka typpi tvö af fyrr en ljóst yrði að typpi þrjú tæki sig. Gruber vonaðist til að vinna hjarta Biöncu aft Ur þegar búið yrði að taka sönn ást un við það þriðja. Gooqle í góðuni gir . ^ .__1 o.rmttir mOíS d með skóflurnar við Google-menn standa sveittir Æ aðmokainnpeningumogkynntuqoldanyj- V unga á árinu, til dæmis Google Earth. Fynrtækið V—* greindi frá methagnaði á þriðja ársfjórðungi sem nam 23 5 milljörðum íslenskra króna, sjofalt mein en a sam tíma á síðasta ári. Verðmæti hlutabréfa í Google sem komu a I SístfsfflSta ári hefur rámiega flörf.ld.sr.»rö J» foreldrum að þeir skýrðu nýfæddan son smn Ohver Google Hinn umdeildi bandaríski blaðamaður Hunter Thompson kom öllum á óvart þegar hann tók 1: sitt með skammbyssu í februar. Hann varð fræj ur fyrir umdeildan gonzo-blaðamennskustíl sir og hafði lifað hreint ótrúlegu lífl þau 67 ar sem hann lifði. í samræmi við hinstu oskir Hunters var ösku hans skotið úr fallbyssu, enda var han mikill byssuaðdáandi. haraldur@dv.is og halldor@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.