Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Blaðsíða 34
II
Valdimar Örn Flygenring,
athafnaskáld, í
krabbamerkinu.
Jómfrúrferðiná
Hallanum og upp-
sögn í Þjóðleikhús-
inu breyttu lífínu
Hvernig var áriö 20057 Þaövarmarg-
slungiö og dásamlegt.
Hvaö var fyrirsjdanlegast?
Kailakaffi þar sem viö tókum þaö upp I
fyrra og áhorfstölurnar spilltu ekki fyrir.
Hvaö ávæntast?
Ástarfleyið meö öllum sínum útúrsnún-
ingum, hver heföi trúað þvl?
Hvaö breytti lífi þlnu?
Jómfrúarferöinn á Hallanum mínum
það er Harley Davidsoninum og að ég
skuli hafa sagt upp I Þjóleikhúsinu I leiö-
inni.
Skandall ársins?
Matvöruveröiö. Almenningur á Islandi er
að borga fyrir kaup /slenskra auömanna
afafgangnum afveröldinni.
Flopp átsins?
Imyndarbreytingartilraun Halldórs A s-
grlmssonar, maöurinn er fallegustur...
fúll.
Maöur ársins?
Höskuldur PéturJónsson bóndi á Þúfu-
koti I Kjós, tilvonandi utanrlkisráðherra
fririkisins.
Skúrkur ársins?
Erannarhvor
•páfagaukurinn
' sem situr á öxl-
inniámér.Égveit
aldrei aimennitega
hvorþaöer.
Hvaö breytist áriö
2006?
kemst aö þvl hvor er
öxlum mér
sem lög-
mitt
VilhjálmurÞ. Vilhjálmsson
borgarfulltrúi, í nautsmerkinu.
Starfslokasamn-
ingur kvenna á
gæsluvöllum
skandall
Hvernig var áriö 2005? Áriö 2005 var
mjög ánægjulegt. Istórum dráttum má
segja að það jákvæöa sé áframhaldandi
styrk staöa þjóöarbúsins og aimenn vel-
megun tandsmanna. Þaö neikvæöa er
afar erfiö staöa I ákveðnum landshlut-
um og sú staöreynd aö allt ofmargir ein-
staklingar og fjölskyldur búa enn viö lök
kjör..
Hvaö var fyrirsjáanlegast? Þaö var fyr-
irsjáanlegt aö Dagur B. Eggertsson skyldi
loksins ganga I Samfylkinguna og fara I
framboö..
Hvaö óvæntast? Ég segi ekki beinllnis
óvænt en það var afar ánægjulegt að
Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, frænka mln,
skyldi vera valin fegursta kona heims.
Hvaö breytti lífi þínu? Mér er efst I
huga þaö mikla traust og stuöningur
sjálfstæðismanna viö mig I prófkjörinu I
nóvember til aö leiöa Sjálfstæöisflokkinn
I komandi borgarstjórnarkosningum.
Skandall ársins? Hvernig staöiö var aö
starfsiokum viö konurnar sem störfuöu
hjá gæsluvöllum Reykja-
vlkurborgar.
Flopp ársins? Flopp árs-
ins er þaö sama og und-
anfarin ár, en þaö er
ástandið I skipulags- og
lóöamálum borgarinnar
og ógnarhátt lóöaverö.
Maður ársins? Thelma
Ásdlsardóttir. Hún sýndi
einstakan kjark og vilja- jj&'* _.
styrk á árinu meö þvi
að segja sögu sína.
Skúrkur ársins? R-listinn,
sem brátt hverfur afvett-
vangi.
Hvað breytist
áriö 2006?
Viö sjáifstæö-
ismenn mun-
um vonandi fá
tækifæri.
Egill Einarsson, Einkaþjálfari,
rithöfundur, nemi, blaða-
maður, fyrirmynd, hnefa-
leikakappi, módel, leikari,
sjónvarpsstjarna, útvarps-
stjarna. Naut.
Hnakkavæðingin
heldur áfram að
tröllríða öllu
Hvernig var drið 2005? Þaö var flnt og
sexl. Kallarnir.is uröu frægustu menn
landsins og hnakkarnir búnir aöná yfír-
höndinni. Treflarnir uröu aö vlkja.
Hvaö var fyrlrsjáanlegast? Aðég yrði
frægasti maður landsins og tæki 1601
bekk.
Hvaö óvæntast? Hvaö Villi WRX tapp-
aöi hrikalega mikið af.
Hvaö breytti lífi þlnu? Þegar Þorsteinn
Guömundsson sagði að það væri ekki
töff að raka á sér punginn. Ég er ennþá I
sjokki eftir þaö.
Skandall ársins? Meistaradeiid Evrópu.
Þessi Meistaradeild ernú alveg aö sklta á
sig og á hraðri leiö til helvltis.
Flopp ársins? Bachetor. Stelpurnar
skemmtiiegar, en þaö er ennþá verið aö
skeina Steina og kynninum.
Maður ársins? Mig dauölangar aö
kjósa sjátfan mig en ég kýs Benedikt
Magnússon. Hann er íþróttamaður árs-
ins I ár.
Skúrkur ársins? Hot
damn erfíö spurning. En
ég vel bara manninn
sem var dónalegur
við Unni Birnu.Ey-
vindur Karlsson.
Hvaö breytist áriö r _____
2006? Villi WRX tekur M
við af Gillzeneggernum. \ ' ' I
Og hnakkavæöingin :
heiduráfram
aö tröllrlöa
öllu.
Steinunn Þóra Camilla Sig-
urðardóttir söngkona,
krabbi.
Kvöldþátturínn
fíoppársins
Hvernig var áriö 2005? Persónulega
var það mjög flnt, mikiö aö gera og ég
heföðlast mikla reynsiu og við I Nylon
fengum tækifæri tilaö gefa mikið afokk-
ur.
ístuttu máli sagt, móöir náttúra var I
miklu offorsi aö minna á sig og sitt afí og
fólkið var minnt á það hversu lítiö þaö er
á þessari plánetu, umhyggjan fyrir
náunganum var ofarlega I huga fólks,og
vona ég aö þaö eigl eftir að vera það I
náinni framtlö. Þó er ætlö ýmislegt sem
beturmáfara.
Hvaö var fyrirsjáanlegast? Ekkert er
fyrirsjáanlegt þegar duttiungar llfísins
ráða. En aðallega þá get ég bara ekki
sett fíngurinn á neitt eitt sérstakt.
Hvaö óvæntast. Ufíö og hvernig það
leikur viö mann. Kemur mér alltafjafn
mikið á óvart.
Hvað breytti lífi þínu? Ekkert eitt sér-
stakt breytti llfí mlnu, frekar bara reynsla
mln afárinu I heildsinni, vinir, fjölskylda
og allt þetta yndislega fólk sem ég hef
kynnst á árinu.
Skandaii ársins? Og áranna á undan...
Strlö, og þá sérstakiega I írak. Er ekki hrif-
in afþvl aö slátra saklausu fólki til aö ná
nokkrum vondum köllum, þóaö þeir séu
rosalega slæmir.
Flopp ársins? Kvöldþátturinn, þrátt fyrir
þaö þá er Guömundur frábær, bara
concept sem virkaði ekki.
Maður ársins? Thelma Ás
dlsardóttir án efa.
Skúrkur ársins? Veö-
urguðirnir, það hefðu
nú alveg mátt vera
hvlt jól og heitt sumar.
Hvaö breytist árið
2006? Verður áriö
ekki að leiða þaö ÍÁ
Ijós?
AndriFreyr Viðarsson dag-
skrárgerðarmaður, á mörk-
um nauts og tvíbura
Bolton gerðimig
að mýkrí manni
Hvernig var áriö 2005? Það var aiveg
stórkostiegt, viö stofnuðum nýja stöð,
nýjan þátt og allt gekk vonum framar. Er
þetta ekki alltafeins annars?
Hvaö var fyrirsjáanlegast? Þetta meö
Davlö Oddsson, þaö kom engum á óvart
og þetta meö Elton John, og Michael
Bolton-tónleikarnir, hann átti alltafeftir
að koma og loksins rann sú stund upp.“
Hvaö óvæntast Aö Helgi Seljan
fréttamaöur á NFS sé oröinn eins stór og
Gissurá Bylgjunni. Svo má nefna þaö
hvaö Loki er oröinn ferskur, hver veit
nema maöur láti tattúvera hann á sig.
Hvað breytti lífi þínu? Vá, þetta er stór
spurning.Ætii þaö hafí hafí ekki veriö
Michael Boiton-tónieikarnir, þeir gerðu
mig aö mýkri manni. Stórkostlegir alveg.
Skandall ársins? Þrátt fyrir aö mér fínn-
ist Valdimar Örn Ftygenring maður árs-
ins þá fínnst mér þessi raunveruteika-
þáttavæöing I Islensku sjónvarpi
skandall. Þetta gerir okkur enn heimskari
en viö vorum fyrir.
Flopp ársins? Þaö er að Megadeth hafi
ekki spilaö I Kaplakrika heldur endað á
Nasa.
Maöur ársins? Þaö er að sjálfsögðu
Kafteinn Flygenring. Maöurinn sem fór á
slnum tlma út I heiminn sem hann ætl-
aði aö sigra sem nærfatamódel hjá Cal-
vin Klein. Hann er„back ,
in thegame“.
Skúrkur ársins? Er
það ekki svefnpillu-
nauögaraviöriniö.
Réttdræpur einstak-
lingur sem á sannar-
lega skilið að vera kos-.
í.
Kvöldskólf BHS vorönn 2006
ImfMtt í
fct 17 -13
1117-19
.17-19
8111-14
Eftírtaldir áfartgar verða í boði fyrír almennt bófcnám og attar málmíðngreínar. Títvafið fyrír þá sem eru að fara
í sveinspróf í málmlðngreínum. Einnig eru kenndar attar suðugreinar,ss. MIG/MAG, TK3, logsuða og rafsuða.
Pé er í boðí aftir áfangar r rennísmíðí, handa og ptötuvinnu,ásamt aflvéiavirkjun og áfangar fyrir pípulagnir og fL
Bókfegt Fagbókiegt Tetkníngar Verklegir áfangar Suður Rennísmíðí
I danliö2 ÍEFM-1Ö2 CAD-1Ö3 AW-203 Vétfræðf HSy-102 REN-103
EÆ-102 ÍRB-253 ITB 254 AW-103 VéHræ&í HSU^-202 REN-203
EMS-102 RAF-113 ITB-134 H.VM-103 LSU-102 REN-304
ENS-202 iVFR-102 ÍFB-154 HVM-203 Handavinm LSU-202 REN-404
ENS-212 VFR-212 ITB-234 FLV-102 Piötuvinna RLS-102 REN-313
FÉL-102 VHM-102 ITM-114 PLV-202 Plötuvínna RSU-102 REN-413
i ÍSL-102 'VT152 ITM-213 WR-112 Verkleqar k RSU-202 VVR-123
: ÍSL-202 IWR-103 GRT-103 WR-122 Smíðar
STÆ-102 WR-123 GRT-203 VVR-123 Verkfecr kælitækni
STÆ-122 ÖRF-101 TTÖ-102 WR-214 Dísetvét
Kennsla hefst mánudaginn 9. janúar
Ath: Áfangar geta fallið nlðtir ef ekkí naest nægur fjöldi í hópa
Innrrtunargjald er kr. 14000. Verð á bóktega eintngu er fcr. 1500 eg verkiega eintngu fcr. 3000.
Símí: 5385-1716 í málmdeíld Heimasíða: www.bhs.is