Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2006, Side 2
2 MIÐVIKUDAGUR 18.JANÚAR2006
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjóran
Björgvin Guðmundsson
Páll Baldvin Baldvinsson
Fréttastjóri:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvik, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550
5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýsingan auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: Isafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Úll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Dr. Gunni heima og að heiman
s. 4
ega er einhvers staðar til
orðatiltaekið „ekki hengja út
þvott í fárvirði'. Og
ekki er ólfklegt að
málshátturinn
„ekki biogga í
uppnámi' muni
festast (málinu.
En jæja. Það kom
frétt um það á bls. 4 (
Mogganum að ég væri hættur
aö skrifa (DV og ekki á leiðinni
að snúa aftur fyrr en kúrsinum
yröi breytt. Nú hefur kúrsinum
verið breytt og ég kominn aftur
þv( mér var boðiö gamla pláss-
ið. Ég hef ekkert séð um það
ennþá (Mogganum. Það er
sorglegt til þess að hugsa að ég
komi ekki á bls. 4 f blaöi allra
landsmanna fyrr en hugsanlega
þegar ég hrekk upp af. En það
fer náttúrlega eftir þv( hvernig
ég stend mig héðan (frá. Með
miklum dugnaði og útgáfu
margra meistaraverka gæti ég
jafnvel unnið mig upp á bls. 2.
slotaði fattaði
ég að maöur vissi ekkert um
framvindu þess sem
þótti merkilegast
í fréttum á und-
an veðrinu. Ég
gáði og Ariel
Sharon er enn-
þá (dái en opn-
aði augun (fyrra-
dag þegar spiluð var
upptaka af sonarsyni hans. Þá
ku ennþá möguleiki á að
fuglaflensan leggi okkuröll.
Fréttin um geimrykið sem v(s-
indamenn búa sig nú undir að
greina f Bandarfkjunum er
skemmtileg. Loftfar ferðaðist
4500 milljón kfiómetra til aö
grlpa rykið af loftsteini. Vísinda-
mennirnir ætla að greina upp-
runa alheimsins og Kklega (
framhaldinu að reyna að skilja
til hvers við erum yfirhöfuð að
standa (þessu. Það er nefnilega
það. Silfurskotturnar á baðinu
hjá mér eru einmitt núna að
rannsaka tánögl á gólfinu og
telja sig vissar um að leyndar-
dómar alheimsins muni Ijúkast
upp fyrir þeim.
«o
O)
ro
•o
(V
c
JD
Allif Utíí w
nefmsins eru kaldir kom á óvart.
Svei mér þá ef maöur nennir
ekki bara að hanga yfir "
þessu tvö sunnu-
dagskvöld í við-
bót. Mér finnst
eins og að fólk (
leiknum þáttum
hafi ekki talað ís-
lensku árum saman
og þv( var þessi þáttur
spennandi tilbreyting. Manni
leiddist ekkert og fléttan sem
verið er að bera á borð er ágæt
Eflaust ægilega mörg leyndar-
mál sem eiga eftir að koma upp
úr kafinu. Meira svona, takk.
Öll erumvið aðkomumenn
Ari Hyunh, veitingamað-
ur við Laugaveg Fjölskyld-
an hefur verið þrældugleg
um árabil, veitt góða þjón-
ustu og staðið sig vel í erfiðri
samkeppnisgrein.
ið erum öll innflytjendur, sagði Jón
Múli einu sinni við sjónvarpskonu sem
spurði hvort djassinn væri innfluttur.
Landið hefúr frá upphafi mátt taka á móti
frá öllum homum heims: hingað dreif
mannskap frá öllum norrænum byggðtun
sem þá vom dreifðar um bresku eyjamar og
suður með strönd. Hingað komu menn frá
ólflcum stöðum á Skandinavíuskaganum og
alla leið suður á strandir meginiandsins. Og
þegar aldirnar liðu bámst hingað menn úr
fjarlægari löndum sunnar.
Erlent fólk sem hér hefur valið sér búsetu
og fest hér rætur hefur margt gott gert sam-
félagi heimamanna. Aðkomumenn stækka
heiminn í eyríkjum. Eyjarskeggjar hugsa sig
um þegar ný sprek setjast á strendumar.
Erlendir menn em oft sagðir eiga erfitt
uppdráttar í þröngu samfélagi ætta og sifja-
tengsla hér á landi. Samfélag okkar er oft
sagt lokað, en mýmörg dæmi em um að að-
komumenn hafa ekki aðeins fundið hér á
landi frið og skjól, heldur líka akur sem þeir
kunna og vilja erja.
Heimóttasótt er ekki holl. Hræðsla við er-
lenda menn sem hér vilja vinna er engum til
gagns þó hún frói um stundarsakir órólegum
og ófullnægðum hugum sem fínna ekkert
hollara hug og hönd en hatur og ofbeldi eins
og dæmin sanna víða úr nágrannalöndum
okkar.
Við eigum að bjóða hvem þann velkominn
í samfélag okkar sem hér vill búa, greiða
honrnn götu og gera honum vel í viðgem-
ingi. Óhrædd sækjum við út í heim, óhrædd
skulum við bjóða heiminum til okkar.
Það er því fagnaðarefni að sjá að fólk sem
hingað kom allslaust austan úr Asíu fyrir
áratugum hefur komið sér vel fyrir, stofriað
til atvinnurekstrar í miðborginni, ávaxtað
sitt pund. Það em mikflvæg skflaboð fyrir
aUt samfélagið.
Erlentfólk seni hér hefitr valið sér biísetu ogfest hér rœtur hefur
niargt gott gert samfélagi heimamanna.
Leiðari
Páll Baldvin Baldvinsson
Fasteignir
Risíbúðir og kjallarar ó hálf-
virði.
Sólarlandaferðir
13 þúsund fyrir tvo fullorðna
og tvö börn.
Áfengi
Bjórkippan á hundraðkall.
Range Rover
Á hálfa milljón - betra verð.
iPod
Þúsund krónur stykkið.
Góöi bankastjórinn
Kepler-kaupum fagnað Bankastjóri Landsbankans hefur undanfarið fagnað kaupum á evr-
ópskum verðbréfafyrirtækjum. Hér fagnar hann kaupum á Kepler Equities ásamt Stéphane
Michel, þáverandi forstjóra, í París á síðasta ári.
ÞAÐ ER SV0 RÍKT í okkur mannfólk-
inu að öfundast út í náungann.
Kannski ekkert óeðlilegt. Það skiptir
máli hvemig við höfum það í saman-
burði við aðra. Þannig meta margir
velgengni sína í líflnu. Við erum
kannski ánægð með launin okkar
þangað til við fréttum hvað einstak-
lingurinn við hliðina hefur í laun.
Þetta á við um lífsstíl okkar almennt.
Fyrst og fremst
SIGURJÓN Þ. ÁRNAS0N, annarbanka-
stjóri Landsbankans, hlýtur sam-
kvæmt þessu að falla í flokk „góðra
bankastjóra". Hann hefur ekki verið
jafn stórtækur í hlutabréfakaupum í
sínu fyrirtæki og margir aðrir æðstu
stjómendur íslenskra fjármálafyrir-
tækja. Það er þægiiegt til þess að vita
fyrir marga að svo stórtækur þátttak-
andi á íslenskum fjármálamarkaði
sitji hjá. Þeir einstakMngar eru þá til
sem ekki em að græða á tá og fingri.
En auðvitað gæti Sigurjón hafa fjárfest
í einhverju öðm fyrirtæki. Við vitum
það ekki.
SAMKVÆMT FRÉTT í DV í dag hefúr
Sigurjón hins vegar ekki keypt hiuta-
bréf í Landsbankanum undanfarin ár.
Sé horft til síðustu tólf mánaða hefur
gengi Landsbankans hækkað um tæp
128 prósent. Ef bankastjórinn hefði
keypt hlutabréf í Landsbankanum um
miðjan janúar á síðasta ári fyrir 500
milljónir króna væri hann búinn að
hagnast um rúmar 600 milljónir króna
í dag. Og þeir sem halda að 500 millj-
ónir séu há upphæð ættu að horfa til
sambærilegra nýlegra dæma. For-
stjóri Straums-Burðaráss keypti á síð-
asta ári í bankanum fyrir 2.000 millj-
Ef bankastjárinn hefði
keypt hlutabréf í
Landsbankanum um
miðjan janúar á síð-
asta ári fyrir 500 millj-
ónir króna væri hann
búinn að hagnast um
rúmar 600 milljónir
króna í dag.
ónir. Forstjóri íslandsbanka keypti tí-
unda janúar síðastliðinn í sínum
banka fyrir tæpar 1.000 milljónir
króna.
STJÓRNENDUM FYRIRTÆKJA er stund-
um gert auðveldara en öðrum að
kaupa í félögunum sem þeir starfa hjá.
Þannig á að tengja saman hagsmuni
eigenda og stjómenda. Báðir græða
þegar verðmæti fyrirtækjanna vex.
Siguijón Þ. Ámason er hins vegar
dæmi um stjómandann sem hefur,
ásamt Halldóri J. Kristjánssyni, byggt
Landsbankann markvisst upp síðasta
árið án þess að hafa sérstakan per-
sónulegan hag af því - nema auðvitað
mánaðarlaunin. Eins og gildir um
flesta aðra íslendinga. bjorgvin@dv.is
Forsætisráðherra á
sérkennilegu róli
Konur (í Garðabæ)
eru svikarar
„Þeir hlustuðu ekkert á það,“
sagði Halldór Ásgrímsson á
blaðamannafundi í Ráherrabú-
staðnum. Forsætisráðherra upp-
lýsti að hann hefði rætt við eig-
endur DV um mynd- og nafnbirt-
ingar.
Forsætísráðherra ættí að svara
spurningum blaðamanna þá og
þegar þeir reyna að fá viðbrögð
hans við einu og öðru sem er í
umræðunni en ekki bara þegar
bonum hentar. Og að for-
sætisráðherra hlutist
til um ritstjórnar-
stefnu tiltekirma
fjölmiðla í krafti
embættis sfns,
með því að ræða
við eigendur, er
stórfrétt.
Halldór Asgrímssón
Kýs fremur að ræða við
eigendur en blaðamenn.
„Það er greinilegt að karlai kjósa
karla en konur ekki konur," segir
Laufey Jóhannsdóttir. Staksteinar
Moggans taka undir með Laufeyju
og segja niðurstöðuna áhyggjuefni -
listinn sé ekki sigurstranglegur.
Prófkjör sjálfstæðismanna í
Garðabæ var lýðræðislegar kosning-
ar. Þannig að gagnrýni Staksteina og
Laufeyjar felur í sér þá fullyrðingu að
fólk sé annáð hvort fífl eða svikarar
nema hvorutveggja sé. Sem er
áhyggjueihi út af fyrir sig.
Eða snýst þetta um
kynjastríð, að komast
að kötlunum, en ekki
það að vilja verðaþjón-
arfólksins?