Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2006, Blaðsíða 23
r
DV Flass
MIÐVIKUDAGUR 18.JANUAR2006 23
Örvæntingarfull húsmóðir á erfitt
k með að finna gervilim
Felicity Huffman, sem leikur eitt afaðalhlutverkunum í framhaldsþátt-
unum Desperate Housewives, átti erfitt með að finna raunverulegan
| gervilim fyrir nýjasta hiutverk sitt. Leikkonan þurfti liminn til þess að
leika kynskipting í nýjustu mynd sinni Transamerica en viðurkennir að
leitin hafi verið henni verulega erfið.
f „Við vorum á öðrum tökudegi að máta undirfötþegar ég áttaði mig á
að eitthvað vantaði,"segir hún. „Égþurftiað leitaí fjöldamörgum kyn-
lífsverslunum áður en ég fann lim sem passaði."
Leikkonan unga og fallega Britt-
any Murphy, er að fara að gifta sig.
Kærasti hennar, Joe Macaluso sem
er ungur framleiðandi, bað hennar
um jólin. Brittany hefur gert ágætis
hluti á leikferli sínum og þótti til
dæmis standa sig með prýði í mynd-
inni Sin City. Brittany hefur sést
með Tiffanys-demantshring á fingri
sínum. Parið hittist árið 2004 þegar
Brittany lék í rómantísku gaman-
myndinni Little Black Book, en
Macaluso vann einnig að þeirri
mynd. Leikkonan unga batt enda á
trúlofun sína við Jeff Kwatinetz árið
.2004.
Leikkonan fagra Lindsay Lohan hefur H
sést úti að borða með Sean Lennon, sem er •
sonur bítilsins sáluga, Johns Lennons. Sean |
og Lindsay hittust þegar leikkonan var að I
vinna að nýjustu mynd sinni Chapter 27. Hún
fjallar um morðið á John Lennon. Lindsay fór
fyrst út að borða með kappanum í seinustu viku
og svo á laugardaginn var sást til þeirra aftur úti
að borða. Eftir matinn fóru þau svo á djammið
og skemmtu sér víst konunglega alla nóttina.
Þetta hrekur þær sögusagnir að Lindsay sé
ennþá að hitta fyrrverandi kærasta sinn,
Jared Leto. En kaldhæðnin í þvf öllu saman
er að Leto kallinn leikur morðingja
föðurs Sean í myndinni.
Það er ekki langt síðan Sean sendi
frá sér hálf örvæntingafulla bón til
kvenna, þar sem hann segðist vera
gjörsamlega aleinn og líða ömurlega.
„Hvaða stelpa sem er, sem hefur
áhuga og er á aldrinum 18-45 ára og
er fædd kvenkyns. Hún verður að
hafa greindarvísitölu yfir 130 og
verður llka að vera hreinskilin. Þær
mega ekki hafa geðræna eða
líkamlega kvilla og verða að vera (A
góðhjartaðar. Klárlega fallegar, en ; "
fegurðin að innan er mikilvægari.
Engar vanskapanir heldur eins og
þriðju löppina eða fimmtu geirvörtuna."
Sean er nokkurn veginn að lýsa hinum
fullkomna kvenmanni sem er góð-
hjartaður, með fullkominn líkama og
mjög gáfaður. Hann fer ekki fiam á mik-
ið, kappinn! En Lindsay uppfyllir alveg
örugglega alla þá staðla sem Sean 1
Lennon setur sér í kvennamálum.
Matt
Damon er
að verða
pabbi I
Hinn knái Matt Damon
á von á barni með eigin-
konu sinni, Lucianne Boz-B
an. Matt er staddur í Dó- WflQ
mínikanska lýðveldinu um
þessar mundir, þar sem i
hann er að taka upp nýjustu 1 \
kvikmynd sína, The Good Shep-1
ard. Hann sagði við dagblaðið E1
Caribe að eiginkona hans væri
ólétt og að væntanlega vaéri það
stúlka sem Lucianne bæri undiri
belti. Þáð er einnig sagt í I
Hollywooá að félagarnir Matt og j
Ben ætli endur'gera kvikmynd J
Roberts Redfords, Butch Cassidy I
and The Sundance Kid. Þá mun M
Ben fara með hlutverk Butch og 1
Matt verður The Sundance kid. t
Poppstjarnan Michael
Jackson hefur beðið
rapparann 50 Cent um að
útvega sér miða á frumsýn-
ingu kvikmyndarinnar Cet
Rich or Die Trying. Michael
er þó eitthvað smeykur við
sýninguna og hefur enn ekki
staðfest komu sina og hefur ekki i hyggju að gera
hnð fyrr en öryggisverðir hans eru búnir að
ganga úr skugga um að allt sé í lagi.
’ff' 'K Nýlega lenti Jackson nefnilega í æst-
'' \ um aðdáendum sem gerði atlögu að
1 bil hans, en það gerðist þegar hann
I var á leiðinni á kvikmyndina Billy
/ Elliot i bió.
LEIKARINN
JAKE GYLLEN-
HAALERFUN-
HEITUR. HANN
LEIKUR í BÆÐI
BR0KEBACK
M0UNTAIN 0G
JARHEADSEM
KVIKMYNDA-
HÚSUM NÚNA
0G STENDUR
SIG ALVEG
PRÝÐILEGA.
Aðdáandi í Harry
Potter-mynd
Jake ásamt Kirsten
Dunst Hættu saman
árið 2004 en hafa að
sögn þeirra sem þekkja
til haldið áfram að hitt-
ast síðan þá.
Framleiðendur Harry Potter-mynd-
anna hafa ákveðið að gefa einum
heppnum kvenkynsaðdáenda tækifæri
til að leika í næstu mynd. Hlutverk
hinnar undarlegu Lúnu Lovegood
verður leikin af einni heppinni ung-
lingsstelpu á aldrinum 13 til 16 ára.
Áheyrnarpróf fyrir hlutverk Lúnu í
fimmtu myndinni, Harry Potter and
the Order of the Phoenix, hafa verið í
gangi en ekki hefur verið staðfest að
neinn hafi nælt í hlutverkið. Engrar
leikreynslu er krafist en nauðsynlegt
er að stúlkan heppna búi í Bretlandi
eða á írlandi. Sá sem sér um
hlutverkaskipan í
myndinni segir: „Það
sem er frábært við
Ihlutverk Lúnu að hún
getur eiginlega iitið
hvernig sem er út en
verður að hafa mjög
sérstaka eiginleika.
Hún er ekki ekki beint
af þessum heimi og
ekki eins og nein
ÍJLÍ**. 'v Jjnnur."
m