Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2006, Page 24
24 MIÐVIKUDACUR 18. JANÚAR 2006
Menning DV
Umsjon: Páll Baldvin Baldvinsson pbb@dv.ts
Tinna Gunn-
laugsdóttir
leikhússtjóri
Turner sem Marta
Bandaríska leikkonan Kathleen Tumer er komin til London. Hún sækir
að Thamesá til að komast í umhverfi sem henni finnst merkilegra en
heimabyggðin. Hú er búin að gefast upp á Hollywood. Hún er reyndar
orðin heimavön í London, var þar fyrrir nokkrum ánim þegar hun lék móð-
urina f sviðsgerð The Graduate um fiiHorðna kona sem táldregur strák
sem er að eltast við dóttur hennar. Þá var hún þar á ung-
lingsárum meðan faðir herrnar starfaði þar fyrir banda-
ríska sendiráðið.
NúerhúnkomintilaðtakastáviðhlutverkMörtuf
Hver er hræddur við Virginiu Woolf? og frumsýningin ..<•
er á föstudag. Sviðsetningin er flutt af Broadway og hef- i,: -
ur þar gengið vel og nú á að leggja West End undir sig. JÍjf I
Tumer var búin að heita þvf á tvítugsaldri að Mörtu Swi-'feflK /
skyldi hún túlka þegar hún yrði fimmtug. Nú geta leik- '
húsgestir séð hana í London á Apoilo-Ieikhúsinu.
SAMKVÆMT lögum gilda afar
strangar reglur um sifjar í ráðning-
um til hins opinbera. Ef góður vilji
ræður geta menn sagt að listrænir
hæfileikar ráði, en eru þeir ekki
smekksatriði? Hvað gerir leikhús-
stjóri sem velur sér verkefni fyrir
sjálfan sig og ræður einstakling sér
náin í stóran póst í þeirri sýningu?
Er hann ekki að ganga fram hjá
mörgum hæfari eða jafn hæfum?
ÞVÍ er til svarað að ekki sé sann-
gjarnt að ganga fram hjá sínum
nánustu sökum þess að það sé líka
mismunun. Hún gangi líka á ætt-
ingjann sem sé um margt hæfi-
leikamaður og eigi ekki síður rétt á
að njóta sln.Á hún að gjalda fyrir
það, sagði leikhússtjórinn þegar
hann keypti verk eftir eiginkonu
sína, að vera gift mér?
SIFJAR I íslensku leikhúsi eru til
marks um hvað þessi iðnaður sem
hann oftast er,eða listgrein eins og
hann er stundum, er vanþróaður.
Vitaskuld er val á samstarfsmönn-
um alltaf álitamál, sama hvaða
kunningjar, vinir eða fjölskyldufólk
á í hlut. Það skal samt fullyrt að
oftar hafi slikar sifjar verið til trafala
gagnrýnni vinnu og geti í besta til-
felli skoðast sem gamall arfur frá
tíma áhugamennsku
hérá landi sem í
langa tíð hefur
- liðist innan leik-
... húsa með háa
opinbera styrki
(i sem eiga að vera
f yfir slíkt hafin.
við Listaháskóla Islands, Jon Karl
Helgason bókmenntafræðingur og
Erling Klingenberg myndlistarmað-
ur.
Málþingið verður tvískipt og
flallar íyrrihlutinn um listrænan fer-
il Kjarvals og áhrif hans á samtíma
sinn. Þá talar Kristín Guðnadóttir
sem unnið hefur ítarlegar rann-
sóknir á feril Kjarvals og er ásamt Ei-
ríki Þorlákssyni sýningarstjóri viða-
mikillar sýnigar á verkum Kjarvals
sem nú stendur á Kjarvalsstöðum.
Þau eru einnig á meðal höfunda ný-
útkominnar bókar um Kjarval.
Á síðari hluta málþingsins verð-
ur sjónum beint að áhrifum Kjarvals
í nútímanum og þeirri ímynd sem
sköpuð hefur verið um listamann-
inn og minningu hans. Erindi Jóns
Karls Helgasonar ber yfirskriftina
Maður með hatt og fjallar hann um
listamanninn og þá táknmynd sem
hann er í samtímanum. Myndlistar-
meiinimir Einar Garibaldi og Erling
Klingenberg hafa í verkum sínum,
báðir sótt í list Kjarvals og þá um-
gjörð sem sagan hefur búið honum.
Stjómandi málþingsins er Ólöf
Kristín Sigurðardóttir.
Halldór Guðmundsson bók-
menntafræðingur Hann byrjar fyrir-
lestraröð Samtakanna 78 föstudaginn
27.janúar f Odda kl. 12.
Einarsdottur
um staðfesta
samvist-„Ör- íj
ugg með lífið
og vel gift"
heitir hann.
Fyrirlestraröð í Háskólanum á vegum Samtakanna 78
Kynhneigð, menning, saga
Samtökin 78 ráðast í fyrirlestra-
I röð sem ber yfirskriftina Kyn-
j hneigð/Menning/Saga frá lokum
| janúar fram í byrjun apríl í sam-
| starfi við ýmsa aðila. Fyrirlestr-
arnir fara fram í Háskóla íslands og
| koma að þeim nokkrar stofnanir
| skólans. Hópur fyrirlesara hefur
j verið valinn og verða umræðuefni
þeirra af ýmsum toga en taka öll á
j samkynhneigð í sögulegu eða
i samtímalegu ljósi.
Umræða um stöðu samkyn-
|l hneigðra hefur risið afar hátt á síð-
\ ustu vikum í framhaldi af deilum
ur H. Þorvaldsdóttir mun gera
grein fyrir samkynhneigð og refsi-
löggjöf á árabilinu 1869 til 1992.
Hennar fyrirlestur kallast Glæpur-
inn kynvilla.
Haukur F. Hannesson talar um
list og menningarpólitík frá sam-
kynhneigðu sjónarmiði í erindi
sínu Óperuhommanum. Tveir er-
lendir gestir sækja okkur heim:
Susan Styrkér og Ken Plummer og
segja sína sögu af samkyn-J
hneigð, hann frá Bretlandi en ia
hún frá sæluríki Kaliforníu. Þá #
er ógetið íyrirlesturs Önnu JH
um rétt samkynhneigðra til hjóna-
vígslu f vígðum húsum af þjónum
kirkjunnar. Ekki er líklegt að fyrir-
lestraröðin sé beint svar við þeirri
uppákomu sem örugglega mun
valda meiri usla meðal hinna trú-
uðu.
Fyrirlesarar munu taka á ýms-
um ólíkum þáttum í menning-
unni: Halldór Guðmundsson ætlar
að tala um pælingar Halldórs Lax-
ness í kynhneigð á þriðja áratugn-
um og kallar fyrirlestur sinn Hall-
dór og hommarnir. Verður hann
fyrstur til að ríða á vaðið. Þorgerð-
Fyrirlesarar um Kjarval Frá
vinstri Kristín Guðnadóttir og Ei-
rikur Þorláksson í fremri röð, í aft-
ari röð Ólöf Kristín Sigurðardóttir
ráðstefnustjórijón Karl Helga-
son og Erling Klingenberg.
Listasafn Reykjavíkur gengst fyr-
ir málþingi á Kjarvalsstöðum næst-
komandi laugardag kl. 11 -14. Fjall-
að verður um list Kjarvals, stöðu
hans og áhrif á íslenska myndlist og
menningarsögu. Frummælendur
eru þau Kristín Guðnadóttir list-
fræðingur, Eiríkur Þorláksson list-
fræðingur, Einar Garibaldi Eiríks-
son myndlistarmaður og prófessor
ERU fjölskyldutengsl f sviðsetningu
leiksýninga eðlileg? Að þessu er oft
spurt en mægðir í leikhúsum hér á
landi eru alþekkt. Börn leikara leita f
fótspor foreldra sinna, fólk sem
starfar í stéttinni skellir sér í sam-
búð, giftist og skilur. Hjónabönd
leikhússins hafa í langan tíma verið
alþekkt.
ER þá nokkuð að þvf að leikstjórar
velji syni sína, B
dætur og eigin-
menn í stórhlut-
verk? Mörg
dæmi hafa t
sýnt að það
tekst mis-
vel, örfá
dæmi
þekkjast
um að það
hafi tekist mætavel.
En skapa sifjar ekki
óeðlilegt ástand á
æfingagólfi? Hef-
ur leikstjóri ekki
annað samband
og sérstakara við barn sitt eða
maka en við næsta mann sem er
honum alls óskyldur? Gengur hann
harðar eða hægar að sfnum nán-
ustu?
ÚT um allt land eru starfandi
áhugafélög sem byggja á stórum
fjölskyldum. Einkafyrirtæki geta
vissulega byggt starfsemi sfna upp
á fjölskyldum, hjónum og börnum
þeirra. Sú eining er alþekkt í leik-
hússögunni. En
gilda ekki aðrar
reglur um stofn-
anir sem eru alfarið á kostnað ríkis
eða sveitarfélaga?
Guðjón Ped-
ersen leik-
hússtjóri
A sama tíma og lögfræðideila um eignarhald á arfi Kjarvals fer fyrir dóm,
heldur Listasafn Reykjavíkur ráðstefnu um meistarann, stöðu hans og áhrif á
Kjarvalsstöðum
' *
* ■ «.
V.