Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2006, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2006, Side 31
DV Síðast en ekki síst MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 2006 31 Spurning dagsins Er gatnakerfi höfuðborgar- svæðisins úrelt? Löngu úrelt „Gatnakerfið í Reykjavík er löngu úrelt. Mál ið er að mennirnir bakvið skrifborðin þurfa að hugsa. Mér finnst gatnakerfið í Reykja- vik sýna það að þeir menn gera það ekki. ‘ Marteinn S. Björnsson leigubílstjóri. IG j| Pað þarf að gera stórar end- urbætur sums stað- aroglagfæra gatnakerfið í heild sinni.Sumsstaðar gengur þetta greið- lega en annars stað- ar er allt stopp." Ragnheiður Kr. Grétarsdóttir bíl- stjóri. „Ég held í það ættu bara fleiri að nota strætó. Það ætti að gefa frítt í strætó og spara malbikið." Þórarinn Söebech vetnis- bílstjóri. ^ „Ég veit ekki hvernig höf- uðborgarsvæðið er miðað við önn- ur tönd. En það má alltafbæta það og þá sérstak- lega fyrirstóra flutninga." Vilborg Daníels- dóttir vörubíl- stjóri. j „Það eralla- vegana löngu sprungið á álags- tímum. Heforðið var við það svolítið í vinnunni." Hannes Páll Guð- mundsson slökkviliðsmaður. Gatnakerfi höfuðborgarsvæðisins er stöðugt í umræðunni og eru margir sem finna á því galla.Tekið getur 90 mínútur að keyra á milli Hafnarfjarðar og Reykjavlkur. (frétt á bls. 13 í DV í dag segir Jónas Snæbjörnsson, umdæmis- stjóri Vegagerðarinnar í Reykjavík, að gatnakerfið sé barn síns tíma. Siv gefur prik „í gær [16/01/2006] var messa í Fríkirkj- unni í Reykjavík sem tileinkuð var réttinda baráttu samkyn- hneigðra." um að framkvæma hjónavigslu sam- kynhneigðra, sem Séra Hjörtur fær prik „Séra Hjörtur Magni Jó- hannsson, fríkirkjuprestur, messaði en hann hefur með málflutningi sínum á opinber um vettvangi sýnt að hann vill að samkynhneigðir njóti fullra mannrétt- inda hvað hjúskap varðar. Hann vill að trúfélögum verði heimilt að gefa sam- an samkynhneigð pör og hefur óskað form- lega eftir slíkri heimild til Alþingis þ.a. kirkjuleg vigsla samkynhneigðra fái sama lagalega vægið og hjóna- vigsla karls og konu. Séra Hjörtur fær prik fyrir þessa gjörð.“ Séra Hjálmar fær prik „Séra Kjálmar Jónsson, dóm- kirkjuprestur, fær líka prik fyrir frammistöðu sína um helgina. Hann gerði réttindabaráttu samkyn- hneigðra að umtalsefni í predikun sinni í gær og í sömu messu las sam- kynhneigt par ritningalestra dags- ins. Margt í predikun sr. Hjálmars var gott og sýnir að kirkjan er að opna augun fyrir því að samkynhneigt fólk eigi að njóta sömu réttinda og aðrir.“ Staksteinar fá prik „Síðasta prikið mitt í dag fá Stak- steinar Morgunblaðsins í morg- un, en þar segir „Nú þegar form- leg ósk liggur fyrir frá trúfélagi s hefur lögformlegt gildi, hljóta menn að spyrja hvers vegna Alþingi ætti ekki að samþykkja heimild til slíks. En þá er auð- vitað gengið út frá þvi að þinginu sé al- vara með að það vilji jafna rétt samkyn- hneigðra og gagnkyn- hneigðra. “ Framsóknarflokkurinn fær líka prik „Stefna FramsóknarQokks- ins í málefnum samkyn- hneigðra er skýr, en hún var samþykkt á Qokksþinginu í febrúar síðastliðinn. Hún er eftirfarandi: *FramsóknarQokkur- inn leggur áherslu á að einstaklingum sé ekki mismunað eftir kynferði, kynhneigð, þjóðerni eða litarhætti. *Allir eiga að njóta sömu mögu- leika við ættleiðingu barna og leggur FramsóknarQokkurinn til að réttindi samkyn- hneigðra verði jöfnuð við réttindi gagnkyn- hneigðra. Framsóknar- Qokkurinn telur jafn- framt brýnt að annarri mismunun á grundvelli kynhneigðar verði út- rýmt.“ Framsóknarmenn er þvi nú þegar búnir að taka afstöðu með því að samkyn- hneigðir full réttindi. Að mínu mati er ekki eftir neinu að bíða í efnum.“ Siv Fxiðleifsdóttir alþingismaður ritar á siv.is Hallgrímur Helgason fagnar því að loksins hafi verið gert almennOegt leikið íslenskt sjónvarpsefni. Allir litir hafsins eru kul DV gekk of langt í liðinni viku. Ekki í fyrsta sinn. Hélt að menn hefðu lært sína lexíu og sæmilega friðsælt væri orðið í kringum blaðið þegar ég gekk inn í kjallarann síðasta haust. Var að hugsa um að hætta skrifum á þessar síður, í kjölfar DV-máls- ins, en ákvað að doka við. Svo sögðu menn af sér, sjaldgæfur viðburður á íslandi. Vona að nýir menn finni meðalveginn. Ekki viljum við hverfa aftur til samfélags þagnar og flokks- blaða þar sem enginn segir neitt og enn síður af sér. Viðburður helgarinnar var af öðrum toga. íslenskur sakamálaflokkur á RÚV. Sá fyrsti sinnar tegundar. Ég var búinn að mæta Önnu Th. Rögnvaldsdóttur sirka 700 sinnum á Lauga- veginum og hafði alltaf á tilfinningunni að hú gengi með eitthvað í maganum. Jæja, útkoman er ákveðið loksins loksins. Hvorki meira né minna en fyrsta leikna íslenska sjónvarpsefnið sem boðlegt er. Og samt bara búið að sýna einn þátt. Við getum þetta þá eftir ailt saman. Það þurfti bara eina snjalia konu sem sýnir ókkur Reykjavfk eins og hún er, fslendinga eins og þeir eru, veðrið eins og það er, og samt allt voða kúl. Galdurinn er lfldega sá að höfund-» urinn Ktur ekki niður á persónur sínar, gerir þær ekki afkáralegar, og er ekki með mikla stæla. Fólk situr í bfl. Regn fellur á rúðuna og því eru rúðuþurrkur ræstar. Virðist ekki flókið en fyrir langeyga sjónvarpsáhorf- endur er það hreinlega hátíð að sjá slíkt í íslenskri sjónvarpsmynd. Fólk gerir sér kannski ekki grein fyrir því en mín kynslóð er nokkuð illa leikin af leiknu íslensku sjónvarpsefni. Við ólumst upp við nánast vikuleg íslensk sjónvarps- leikrit sem héldu uppi sínum svarthvíta spegli að þjóðfélaginu. Ég skildi aldrei bofs í þessum stykkjum, einblíndi þeim mun meira á léikmyndina, sem var svo þunn að mað - ur beið alltaf eftir því að burá’i Við- -uíwur helg. if™nar var afoðr cÍSto^?- Islensku f ; y*sti smnar t_ var búinn a Ru^daSráfirrsti maganum.“ hún myndi hrynja, sem og hljóðið sem var svo yfir- gengilega lélegt að skrjáf í peysu var aÚtaf jafn hávært og rödd leikarans, jafnvei þótt per- sónan væri sauð- drukkin og í reiðikasti, sem þæryfirleittvoru. Kannski var tán- ingsdoðanum irm að kenna: Ég botn- aði aldrei neitt í þessum leikritum. Og ég botnaði heldur aldrei neitt í þjóðfélaginu. Það var alltaf allt í þoku á þessum árum. Og ég held að sjónvarpsleik- húsið hafi þar átt sinn þátt. Ef endurspeglunin er óskýr er erfitt að skiija fyrirmyndina. Þessi leikrit voru afruglari þjóðlífsins, afruglari sem enginn kunni á. En nú er öldin önnur. Það hlaut að koma að því að ís- lenskir sjónvarpsgerðarmenn kæmust út úr þokunni sem þeir hafa verið að keyra í allt ffá því þeir hófu sína ferð. Fyrsti þátturinn af „Allir litir hafsins eru kaldir" lofar góðu. Hér var enginn hallærisgangur á ferð. Og heldur enginn aumingjahroliur í sófanum. Ekki lítið afrek. Vaknaði svo á mánudag við sjálfan mig á forsíðu DV. „Grimm" með tveimur m-um og svimandi margar milljónir flæðandi um textann. Ekki fyrr búinn að gefa blaðinu séns en ég verð fyrir barðinu á því sjálf- ur. Jakob karlinn Bjamar búinn að reikna út árstekj- ur mínar upp á nýtt, með gömlu Texas Instruments vasatölvunni sinni frá 1974. Sem hlýtur að skýra hvers vegna útkoman var í gömlum milljónum, frá því fyrir myntbreytingu. Bara ef líf manns væri jafn gott og náunginn heldur. íRtrfASÍNWOV SEFUR ALDREI Viðtökumvið fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrirbesta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrarnafnleyndar er gætt. Síminn er

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.