Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2006, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2006, Blaðsíða 28
28 FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 2006 Sjónvarp 1>V '► Sjónvarplð kl. 20.40 Littlest Horse Thieves 'f A Á hverju föstudagskvöldi er sýnd fjölskyldumynd úr Disney-safninu og það verður engin breyting þar á í kvöld. f þetta skiptið er það bresk/bandarísk fjölskyldumynd frá 1976. Þrir krakkar ákveða að stela námuhestum sem stendur til að lóga um leið og náman verður vélvædd. Leikstjóri er Charles Jarrott og meðal leikenda eru Alastair Sim, Peter Barkworth, Maurice Colbourne og Susan Tebbs. ► Stöð 2 kl. 20 Simpsons Ótrúlega sígildir þættir. Það er komið fram í 16. seríu af þessum gríðarlega vinsælu þáttum. Þeir eru ekki bara vinsælir heldur einnig mjög virtir. Flestar stjörnur dreymir um að fá tækifæri til að leika gestahlutverk í þáttunum og er litið á það sem mikinn heiður. \ f þættinum í kvöld ákveður Burns að^ skera á alla lyfjastyrki til íbúa Springfield. Þá þurfa Hómer og faðir hans að fara til Kanda til að smygla lyfjum til baka. næst á dagskrá ► Skjár einn kl. 20 Charmed Nornasysturnar þrjár virðast hafa yfir ótakmörkuðum frum- leika og kynþokka að ráða. Sem er góður kostur. Þær bjarga heiminum á hverjum degi og blikka ekki auga, enda ekki ástæða til þegar þú hefur verið í þeim bransa frá því á unglings- árum. Þær systur lenda í ýmsu í þættinum í kvöld. • • • föstudagurinn 17. febrúar f | SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 - BÍÓ 8.55 Vetrarólympíuleikarnir íTórínó 10.40 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó 11.10 Vetrar- ólympíuleikarnir í Tórínó 11.40 Vetrarólymp- íuleikarnir í Tórínó 12.55 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó 16.40 Táknmálsfréttir 16.50 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó 17.30 Vetrarólympíuleikamir í Tórínó 17.45 Vetrarólympíuleikarnir ÍTórínó 18.20 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó 18.40 Orkuboltinn (5:8) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.00 Söngvakeppni Sjónvarpsins Kynnt verða þrjú laganna fimmtán sem keppa til úrslita á laugardagskvöld. 20.10 Latibær Þáttaröð um (bróttaálfinn. I# 20.40 Disneymyndin - Litlu hrossaþjófarnir (Littlest Horse Thieves) Þrír krakkar ákveða að stela námuhestum sem stendur til að slá af um leið og nám- an verður vélvædd. 22.25 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó List- hlaup á skautum, karlar, frjálsar æfing- ■w ar. 23.30 Hægláti Amerikumaðurinn (Kvik- myndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16ára. e) 1.10 Vetrarólympíuleik- arnir f Tórlnó 1.40 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok 6.58 (sland I bltið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 I finu formi 2005 9.35 Oprah (34:145) 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.05 Það var lagið 12.00 Hádegisfréttir 12J5 Neighbours 12.50 ( fínu formi 2005 13.05 Joey 13.30 The Comeback 13.55 Night Court 14J0 TTie Apprenticel520 Curb Your Enthusiasm 16.00 Kringlukast 16.25 Bamaefni 17.20 Bold and the Beautiful 1740 Neighbours 18.05 Simpsons 18.30 Fréttir, iþróttir og veður 19.00 Island I dag ________ ® 20.00 Simpsons (6:21) 20.30 Idol - Stjörnuleit (Smáralind 4)Úrslitin eru nú hafin f Smáralindinni. Níu eru eftir og keppa til úrslita í beinni út- sendingu og verður það á valdi áhorf- enda að skera úr hverjir komast áfram með símakosningu. 22.00 Punk'd (11:16) 22.30 Idol - Stjörnuleit Úrslit símakosninga. 22.55 Listen Up (17:22) Þegar Tony rekst á ná- ungann sem var alltaf að stríða honum í sumarbúðum ákveður hannað efna til sumarbúðamóts og hóa saman öllu gamla genginu úr sumarbúðunum til að sanna það í eitt skipti fyrir öll hver sé í raun betri náungi. • 23.20 Foolproof (B. börnum) 0.50 Reign of Fire (B. börnum) 2.30 Cat People (Str. b. börnum) 4.25 Punk'd 4.50 Simpsons 5.15 Fréttir og ísland í dag 6.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 6.00 The Good Girl (Bönnuð börnum) 8.00 Nancy Drew 10.00 Legally Blonde 12.00 What's the Worst That Could Happen? 14.00 Nancy Drew 16.00 Legally Blonde 18.00 Whafs the Worst That CouJd Happen? 20.00 The Good Girl (Góða stelpan) Bönn- uð börnum. 22.00 The Others (Hinir) Bönnuð börnum. 0.00 Session 9 (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 LA County 187 (Bönnuð börnum) 4.00 The Others (Bönnuð börnum) 0 skjáreinn 16.15 Game tíví (e) 16.45 Riple/s Believe it or not! (e) 17.30 Cheers 18.00 Upphitun 18.30 Australia's Next Top Model (e) 19.20 Fasteignasjónvarpið 19.30 Everybody loves Raymond (e) !• 20.00 Charmed Gideon reynir að fá Piper, Pheobe og Paige í „Witch Wars" sem er nýtt raun- veruleikasjónvarp. 20.50 Stargate SG-1 Jack og Teal'c festast i neðanjarðar völundarhúsi. 21.40 Ripley's Believe it or not! ( þáttunum er farið um heim allan, rætt við og fjallað um óvenjulegar aðstæður, sér- kennilega einstaklinga og furðuleg fyrirbæri. 22.30 Worst Case Scenario Frábærir þættir um hvernig ósköp venjulegt fólk bregst við óvenjulegum aðstæðum. 23.15 101 Most Shocking Moments 0.00 Strange (e) 1.00 Law & Order: Trial by Jury (e) 1.50 The Bachelor VI (e) 2.40 Sex In- spectors (e) 3.15 Tvöfaldui Jay Leno (e) 4.45 Ostöðvandi tónlist 18.00 Iþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Gillette World Sport 2006 19.00 Preview Show 2006 19.30 UEFA Champions League (Meistara- deild Evrópu fréttaþáttur)Fréttir af leikmönnum og liðum i Meistaradeild Evrópu. 20.00 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt það nýjasta í heimi akstursíþrótta. 20.30 World Supercross GP 2005-06 (Qu- alcom Stadium)Nýjustu fréttir frá heimsmeistaramótinu i Supercrossi. 21.30 World Poker (Heimsmeistarakeppnin I Póker)(Poker By The Book)Slyngustu fjárhættuspilarar veraldar mæta til leiks á HM I pókér. 23.00 Stjömuleikur NBA SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 (sland i dag 20.00 SirkusRVK (16:30) 20.30 Fabulous Life of (13:20) (Fabulous Life of: The Cast Of Friends)] þessum frá- bæru þáttum er farið á bak við tjöldin með stjörnunum úr Friends. 21.00 Kallamir (3:20) (e) 21.30 Splash TV 2006 (e) Fyrrverandi herra (s- land 2005, Óli Geir og Jói bróðir hans bralla margt. 22.00 Idol extra Live Bein útsending frá Smáralindinni þar sem Svavar Örn fer með okkur á bakvið tjöldin á meðan þjóðin kýs sitt uppáhald. 22.30 Supematural (1:22) (e) (Pilot)Yfirnátt- úrulegir spennuþættir. 23.15 X-Files (1:49) (e) 0.00 Laguna Beach (9:17) (e) 0.25Sirkus RVK (16:30) (e) Suðurameríska smásápan My Sweet Fat Valentina er sýnd alla morgna á Stöð 2 kl. 10.20. Þættirnir fjalla um Valentínu sem hefur ekki alveg útlitið með sér, en hún er frábær persóna og kemst langt á því. Valentína Villaneuva Lanz Veðurí sætum strákum Alla virka daga á Stöð 2 eru sýnd- ir þættirnir My Sweet Fat Valentina, alltaf klukkan 10.20. Þættirnir eru suðuramerísk sápuópera og eru gríðarlega vinsælir í Suður-Ameríku og reyndar flestum spænskumæl- andi löndum. Það er mikil hefð fyrir sápuóperum í rómanskri menningu og er það virkilega vinsæl tegund sjónvarpsefnis þar á bæ. Reyndar eru suðuramerískar sápuóperur þær vinsælustu í heimi. Þættirnir koma frá Venesúela og eru svokölluð smá- sápa, eða telenovelas eins og þær kallast á erlendum tungum. Þessi tegund sápuópera hefur rutt sér mjög til rúms upp á síðkastið og er nú orðin vinsælasta sápuformið. Eins og áður segir hafa þættirnir lagt Suður-Ameríku að fótum sér. Þá er Evrópa næst og hafa sýningar haflst á þáttunum undanfarið í fjölda Evr- ópulanda við góðar undirtektir. Þættirnir eru að sjálfsögðu á spænsku. Þeir fjalla um Valentínu Villaneuva Lanz. Velentína er í frek- ar miklum holdum og ekki það sem myndi kallast falleg kona samkvæmt nútímastöðlum. Hún er ekki mikið fyrir augað til að byrja með, en allir karlmenn eru vitlausir í Valentínu vegna þess að hún er svo yndisleg, hress og fallegur per- sónuleiki. Valentína býr yfir mikilli innri fegurð. Þættirnir byggjast mikið á hlátri og húmor, þar sem OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 0 AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 enskiboltinn 14.00 Everton - Blackburnt frá 11.02 16.00 Fulham - W.BA frá 11.02 18.00 Man. City - Charlton frá 12.02 20.00 Upphitun 20.30 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" (e) 21.30 Liverpool - Arsenal 14.02 Leikur sem fór fram síðast liðinð miðvikudagskvöld. 23.30 Upphitun (e) 0.00 West Ham - Birmingham frá 13.02 2.00 Dagskrárlok Lifa fyrir grínið Steindi Jr og Eddi Péé sjá um að grína fyrir allan peninginn á föstudögum milli 18 og 20 á útvarps- stöðinni Flass 104,5. Það þarf einhver að vera í því að segja prumpubrandara og láta illa. Þeir taka all- an skalann og aldrei að vita nema þeir slái á þráð- inn til Hemma Gunn. TALSTÖÐIN □ 6.58 ísland í bftið. Samsent með Stöð 2 9.10 Allt og sumt 12.25 Fréttaviðtalið. 13.10 Birta 14.10 Hrafnaþing 15.10 Síðdegisþáttur Fréttastöðvar- innar 17.59 Á kassanum. Illugi Jökulsson. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 20.00 Allt og sumt e. 22.00 Á kassanum e. 22.30 Síðdegis- þáttur Fréttastöðvarinnar e.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.