Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2006, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 2006
Fréttir DV
Með stera
og dóp
Skömmu eftir miðnætti í
gær hafði Lögreglan í Kefla-
vík afskipti af ungum manni
en hann var
grunaður um
fíkniefnamisferli.
Ságrunur
reyndist á rök-
um reistur því
við leit á heimili
mannsins fund-
ust meint fikniefhi. Það voru
22 e-töflur og eitt gramm af
marijúana. Einnig fundust
um 100 pillur sem lögreglan
telur að séu anabólískir ster-
ar. Þá voru tveir ökumenn
stöðvaðir í fyrrakvöld vegna
umferðarlagabrota. Annar
virti ekki stöðvunarskyldu
og hinn keyrði yfir hámarks-
hraða.
Nafn á túni
Árásarmál, þar sem ráðist var á sýslumanninn á Selfossi, Ólaf Helga Kjartansson,
í^nóvember, var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Sakborningurinn, Sævar
Óli Helgason, mætti án verjanda og gaf ekki upp hug sinn til ákærunnar. Sævar
Óli lauk nýverið afplánun á fangelsisdómi sem hann fékk fyrir að ráðast á konu og
rassskella hana fyrir það eitt að hún lagði bíl sínum fyrir innkeyrslu hans.
á sýslumanninn
i Heraðsdomi
verður
óbreytt
Halldór Forn
Halldór Forni má ekki
breyta nafni spildunnar
Mundarkotstúns á Eyrar-
bakka í nafnið Fornagrund.
Þetta ákvað skipulags- og
byggingamefnd öffuss í
fyrradag eftir að hafa
frestað afgreiðslu málsins á
fundi 13. desember. „Hafn-
að á þeirri forsendu að
nafnið Mundakotstún hefur
langa sögu og
hefur öðlast
fastan sess í
hugum íbúa
Árborgar," segir|
skipulags-
nefndin um
ákvörðun sína.
„Ég hef ákveðið að bíða með að segja hug minn til ákærunnar,"
sagði Sævar Óli Helgason en í gær var mál Ríkissaksóknara gegn
honum þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur. Sævari er gefið að
sök að hafa ráðist á sýslumanninn á Selfossi, Ólaf Helga Kjart-
ansson, í nóvember. Ölafur var við störf sem ákærandi í réttar-
haldi við Héraðsdóm Suðurlands þegar árásin átti sé stað.
Sævar Óli mætti til þingfestingar-
innar í gær án veijanda. í ákæm Rík-
issaksóknara segir að hann hafi veist
að sýslumanninum þar sem hann
var við embættisstörf, stöðvað för
hans með því að þrífa í öxl hans og
bmgðið síðan fyrir hann fæti svo
hann hrasaði við.
Þegar þetta átti sér stað var Ólafur
við málflutning í héraðsdómi og
skikkjuklæddur eins og venja er til.
Árásin er að mati Ríkissaksóknara
brot gegn valdstjóminni og í ákæru
er þess krafist að Sævar Óli verði
dæmdur til refsingar.
I Gjöfin
handa henni
\ ' K
S T O
í ít_c
lAUviAVK-.i f>6 * StMAPAIsn AN!
öheppifegt og óþægi-
hgtaforikS
Lét ekki segjast
Forsaga málsins er sú að Sævar
Óli hugðist leggja fram kæm vegna
árásar sem hann segir náinn ætt-
ingja hafa orðið fyrir. „Ég fór niður á
lögreglustöð en var bókstaflega
fluttur þaðan út með valdi. Þeir
vildu ekki taka við kærunni," segir
Sævar. Hann ákvað því að fara og
finna sýslumanninn í bænum, Ólaf
Helga, og bera málið undir hann.
A Sýsluskrifstofunni vom Sævari
borin þau skilaboð að Ólafur Helgi
væri vant við látinn. Sævar lét ekki
segjast og sat sem fastast.
Þreif í öxlina á sýslumannin-
um
Þegar Ólafur Helgi brá sér út úr
réttarsalnum til að sækja vitni fyrir
þinghaldið sem þar stóð yfir sá Sæv-
ar sér leik á borði og hugðist stoppa
sýslumanninn og ræða við hann.
Ólafur afsakaði sig, sagðist upp-
tekinn við réttarhöld og að Sævar
yrði að hafa samband síðar. Við
þessi svör sætti Sævar sig ekki og lét
til skarar skríða. „Hann vildi ekki
tala við mig, ég rétt þreif því í öxlina
á sýslumanninum," segir Sævar.
„Lappirnar á okkur flæktust síðan
eitfhvað saman og við duttum,"
bætir hann við.
Færður á brott af lögreglu
Málið olli nokkru uppnámi enda
hrösuðu Sævar Óli og sýslumaður-
inn hálfa leið inn í réttarsal þar sem
sakborningur, dómari og áheyrend-
ur sátu rólegir og biðu
sýslumannsins.
Sævar hélt einnig
heljarinnar reiði-
lestur yfir sýslu-
manninum sem
hélt þó ró sinni í
öllum hamagangn-
Kallað
og var
komin á vettvang skömmu síðar.
Sævar Óli var fluttur á lögreglustöð
en sleppt þegar honum hafði runnið
reiðin.
Sýslumaðurinn segir atvikið
óneppilegt
„Þetta var afar óheppilegt og
óþægilegt atvik," segir Ólafur Helgi
Kjartansson, sýslumaður á Selfossi,
um málið. Hann vildi að öðru leyti
ekki tjá sig. Ólafur Helgi var ekki við-
staddur þingfestinguna í gær en
gæti þurft að bera vitni, fari
málið í aðalmeðferð.
Áður misst
stjórn á sér
Svo virðist
sem skap Sævars
Óla hafi hlupið
með hann í gönur
daginn sem hann
veittist að sýslu-
manninum geð-
þekka. En það yrði
þó ekki í fyrsta
skiptið. Sævar Óli
var síðastliðið sum-
ar dæmdur í tveggja
mánaða fangelsi fyr-
ir að hafa rassskellt
ókunnuga konu sem
lagt hafði bifreið sinni
fyrir innkeyrsluna hans.
„Jú, ég var að klára
að afplána þann dóm,"
segir Sævar. Þegar hann
var spurður hvort hann
eigi í vandræðum með
skap sitt, svaraði hann:
„Nei, það held ég ekki.
Afhverju?"
andri@dv.is
Sævar Óli Helgason
Ákærður fyrir að ráðast á
sýslumanninn á Selfossi.
Ákærður fyrir að
rassskella konu
Sæyar Ó6 er ákæcðut fyru ad veitast ad konu set» lagdi fyrtr imv
keyrslwa tvaua í fyftabaust, ffejan segú: teikskólakennarann bafa vegið að sér
kynjfcrðislegft ög teyrft að spafka í pwgiaa á sér. Hann hafi því rassskellt hana.
OiMVtk, Kimfr. v« Ybr wíiwu
seorifciýrAffrW huS* # vyist
aSIsiksMWBWBsm, skotlt lywiJHi
ofay S vyliuhh'l bifrcíiVu; hsus »g
siugw hiNw.baWwwí.sirwyiftíibft
mwitþil)!).
i > I í. imikcyrslu'' j ''uuJifliiÍM
íu'íiii
méi* Mf htii ab Wla
JJUOW, aa oigui sogii huwhuflujjii,
A #, bilnum, vairi biötjhyw.. hsgh
S»"W «> 'Cgu- Jumuna. hh Wn.
vygih #, kofhiuiiuiiiJiu, s»wi. uwa
hyo£<ir^b)bgui» sih.Mahseiw1!#).
mm t wnghw ihfe-hft
uWú yiiáuö. JuuuuiM vift # hhnuiii;
vjmi inftt, biijgJiwa, hS. Mghu. hiwi)i
ag sih, ookkriffl) mmm
—t f mmb,-
WffilW;
frrwi. #
« bi> rél'
hyi
&-
hJth.yi
■ v bw viuii, f,
mmmm
Mjisfh:
U
w>;
bpp.atr
■'.!
hS.#
i vuai bÁ. mÁfíirm som sió<V
.i . i. i; i z7*i ’rrrtntrt. ““fi
#. luílu,)iúJ»J«iii)«i;i|io hcf* sjálf-
» h#p mmitMW 4 Ssyiwi,
löcuuiji aUuiíias«ui4ii))i, him
Wíftttr-----------------------
í-IJ jjítlljj h
... r,”-rr.
ChSntur verúur kvw)inn upp. í;
niájinu i bvriun iúni.