Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2006, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2006, Side 2
völ og tónleikar. Svo þegar platan kemur út erum við hugsanlega að fara að gefa út vín- ilplötu, en sjáum hvað setur. Það er alla- vega markmiðið, okkur langar alla að gefa út vínylplötu, enginn okkar hefur gert það. Svo fylgir þessari plötu væntanlega DVD- diskur sem verður „live“ efni með okkur, bæði af Alice Cooper-tónleikunum og frá því þegar við vorum úti að spila í Evrópu. Svona upptökuprósessinn og einhver græjunörd að tala og ýmislegt annað spennandi efni. Þetta verður stór og veg- legur pakki." NEFNA PLÖTUNA 060606 Eruð þið komnir með nafn áplötuna? „Við ætluðum að nefna hana eftir út- gáfudeginum - 060606. En það gæti breyst eitthvað. Þetta er soldið stór biti að kyngja og við viljum gera þetta almennilega og gefa okkur nægan tíma. Þessu gæti seinkað eitthvað aðeins en platan kemur út á þessu ári, ég get lofað því. Þetta verður nýtt, ferskt og spennandi,“ segir Búi afmælis- barn í lokin. SEJ um við rosalega duglegir á síðasta ári. Ég held að með ferðinni sem við fórum þá höf- um við spilað á svona 60 tónleikum á síð- asta ári, allavega það, það er slatti fyrir band í svona geira. Þetta er nú helvíti gott og síðan ákváðum við að skella í nýja plötu sem verður væntanlega komin út einhvern tímann í sumar," segir Búi um undanfarna mánuði. „Við erum að fara að halda tónleika í kvöld, ég á afmæli og það verða haldnir stór- tónleikar í tilefni af því," segir Búi Bendtsen, gítarleikari Brain Police, sem spilar á Gaukn- um í kvöld. NÝTÍU LAGAPLATA „Dr. Spock, Hoffman og Nilfisk eru líka að spila. Við spilum fullt af góðu gömlu efni og fumflytjum nokkur glæný lög sem aldrei hafa heyrst áður. Það er gott að prófa að spila þau áður en við förum að taka þau öll upp. En þetta er fyrst og fremst sveitt og skemmtilegt rokk," segir Búi um dagskrá kvöldsins. Hvað hafíð þið verið að gera að undan- fömu? „Við erum búnir að vera læstir inni í æf- ingahúsnæði og verið í stúdíói að prófa okk- ur áffam með nýju lögin okkar. Það er nánast tilbúin ný plata og við erum að fara í stúdíó í byrjun apríl, þá verður tekin upp tíu laga plata," segir Búi. SPILERÍPÁSA EFTIR R0SALEGT ÁR „Við tókum smá spilerípásu, enda vor- AÐEINS MEIRIGÍTAR 0G R0KK „Ég kom inn á síðasta ári og er búin að vera í rúmlega ár og það gengur vonum framan," segir Búi. „Eg er að reyna að setja mitt „inpútt" í þetta, reyna að fá aðeins meiri gítar og aðeins meira rokk, en um leið að halda þessum Brain Police-kjarna. Nú, en platan er að sjálfsögðu þétt rokk í anda Brain Police en kannski aðeins að- gengilegri og skemmmtilegri. Það er góður andi í hópnum og okkur líður vel að semja þessa músík." PLATA, DVD 0G VÍNYLPLATA „Framundan er platan, svo kíkjum við eitthvað út að spila í Evrópu, nokkur festi- <NUM IKV0LD. ÞÆR HUOMSVEITIR SEM STii ;k. þessi kokteill lofar sveihu rokki af SIG VANTA. ÞAÐ ER LANGT SÍÐAN HEYRST AÐ SLÁ A þrAðinn til þeirra og athuga 1 ? m 1 JSjR: * z lllSíiiilkvj Sirkus RVK er fjölþjóðlegur að þessu sinni. Forsíðuna prýðir hin afrísk- ameriska Tamara Stocks, sem hefur mikið verið í fjölmiðlum að undanförnu eftir að upp komst að hún hafði setið fyrir (Playboy. fslendingar stukku upp til handa og fóta og einhverjir töldu að þarna væri klámstjarna á ferð. Það færri vita er að myndin sem birtist afTamöru (Playboy var á blaðsíðu 147 og hún var ekki einu sinni nakin. Annað en íslensku fjallkonurnar sem kynntu landið okkar á sínum tíma (sama blaði - allsberar og alsælar. Sirkus er sem fyrr segir fjölþjóðlegur enda fjölgar íslenskum, splunku- nýjum og stálpuðum ríkisborgurum með hverjum degi sem líður og það er vel. Þjóðfélagið er að breytast sem sýndi sig best þegar svarta fjallkonan varð að veruleika í Hafnarfirði á sínum tíma. Hún var (bún- ingi - ekki allsber. Sólmundur Hólm sem Auglýsingastjóri: Jóhannes Már Sigurðarson Kynningarstjóri: Guðmundur Arnar Guðmundsson Solustjóri: Einar Björgvin Davíðsson, sirkusauglysingar@365.is Ritstjóri: Sólmundur Hólm Ritstjóm: Hjörvar Hafliðason og Sigríður Ella Jónsdóttir. Askrift 550 5000 / askrift@365.is Prentun: (safoldarprentsmiðja Forsíðumyndina tók Helða af TamömStotks SIRKUS MÆLIRMED Sirkus mælir með kvikmyndinni Green Street Hooligans sem kemur út á DVD í vik- unni. Alls ekki gallalaus mynd og það kæmi alls ekki á óvart ef þetta yrði uppáhaldsmynd ein- hverra harðhausa í fjölmörg ár. Myndin fjallar um fótboltabullur á Englandi sem styðja West Ham United. Sirkus mælir með að heimsækja hinn magnaða miðbæ Kópavogs,Hamraborg.Löng- um hefur hann ekki þótt merkilegur en það hafa orðið einhverjar breytingar á því. Hamra- borg er fallega Ijótur staður. Þeir sem eru orðn- ir of svalir fyrir 101 Reykjavík ættu að skella sér í Hamraborgina og kíkja á mannlífið þar. Aldrei að vita nema Stebbi Geit, Innsói og Jói á hjól- inu verði allir á vegi þ(num. Sirkus mælir með brennslu kickboxi.Sirkus fór og skoðaði aðstæður í World Class við brennslu kickbox-iðkun og leist vel á. Smjörið lekuraf iðkendum. Sirkus mælir með Bleika pardusnum. Nýja myndin um franska lögreglumanninn Jacques Clouseau er löðrandi snilld. Myndin hefur feng- ið hræðilega dóma sem er með öllu óskiljan- i legt. Allir gömlu brandararnir eru mættir aftur og ekkert nýtt grín er á boðstólum. Sem er já- kvætt, maður hlær að því sem maður þekkir. 4- Brynja Valdimars tekin á teppið 6-7 - Bikiníbombur í banastuði 8-9 -Tamara Stocks er körfuboltakona - ekki klámstjarna 10 - Draumalið Sirkus RVK í körfuknattleik kvenna 12 - Iris Kristins opnar dyrnar 14 - Spurningakeppni rauðhærða fólksins 16 -Tinna Hrafns leikur með heyrnarskertum 18 - Halaleikhópurinn lætur ekkert stöðva sig 20 - José Gonzales er seiðandi söngvari 29-30 - Allt sem þú vilt vita um menningar- og skemmtanalífið í Reykjavík EFNI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.