Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2006, Qupperneq 27
■f-
SÓDðMA REYKIAVfK ER PRÖGRAM SIRKUSS RVK. FYRIR NÆSTU DAGA. FYLGDU ÞVf A LEKHNNITIL RÆTTRAR HEILSU.
SENDU OKKUR PÖSTMEÐ ÁBENDINGUM UM BRÁBNAUÐSYNLEGA ATBURDINÆSTU HELGAR A SODOMA@3<5.IS
SKIMMTISTAÐIR
FÖSTIIDAGUR10. MARS
>50
3
VEGAMÓT
Það er alltaf stuð og standpfna á Vegamótum, þar er hægt að
dansa, daðra og að sjálfsögðu drekka sig sótsvarta á meðan Dj
Kári sér um danstónlist í gæðaflokki.
DILLON
Hér hefst kvöldið hjá alvöru fólki því Noise og Perfect Dis-
order er að stíga á stokk. Sirkus RVK ábyrgist magnaða stemn-
ingu og því er um að gera að kíkja og njóta kvöldsins.
HVERFISBARINN
Á föstudagskvöldið mun svo Dj Bjarki Batman sjá um geisl-
ann, en hann hefur stundum verið að spila með Kidda Bigfoot
á barnum sem kemur manni í dansgírinn.
GRANDROKK
PUB Quiz á sínum stað eins og alltaf klukkan 17.30, vertu
maður með mönnum og mættu í slaginn.
GAUKURINN
Tónleikar með hljómsveitinni Brain police og hefur þeirra
verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Er sveitin búin að vera
á stífum æfingum og má því búast við þeim í feikna formi og
alveg helþéttum.
BAR11
Curver verður með rokkabilly og surf-stemningu langt fram
eftir morgni. Svo tökum höndum saman og dönsum af okkur
rassgatið við tónlistarkokteil sem er okkur Sirkusmönnum til
mikils sóma.
HVERFISBARINN
Á laugardagskvöldið mun svo Dj STEF trylla dansgólflð eins
og honum einum er lagið, hann kemur öllum í rétta gírinn.
PRAVDA
Tuborgkvöld eins og það gerist best. Kjartan trúbador stígur á
svið en svo taka Dj Áki Pain og Dj Jón Gestur við og skipta hús-
inu á milli sín frá miðnætti. Flöskuherbergið opnar kl. 24.
BAR11
Tónleikar með E1 Rodeo, Ga\dn Portland og Blind Site frá
22-24 og svo tekur Dj Gulli í Ósóma við. Dansið þar til yfir lýk-
ur og engan slappleika, takk fyrir, góðan daginn.
HRESSÓ
Hljómsveitin VAX spilar frá 22 tfl 01. Þessi hljómsveit er hin
besta en að sjálfsögðu verður ekki stoppað hér heldur tekur Dj
Johnny Nasty við og heldur uppi taktfastri danstónlist þar til
yfir lýkur.
GAUKURINN
Hér verður spikfeitt Hip hop djamm á Gauknum og búast má
við alvöru klúbbastemningu, því fram koma PörupUtar, Ram-
ses, Hoochie, Eftirspurn, 7berg. Til að halda fjörinu í hámarki
spfla Dj Ace og Dj Frigor á milli atriða. Húsið opnar kl. 23 og
þúsundkall kostar miðinn sem eingöngu er seldur við inn-
ganginn.
GRANDROKK
Það vantar ekki almennUegheitin á þessum bar, það verða
tvær hljómsveitir sem spUa í kvöld. ÚLPA og BOB sjá um fjör-
ið og hefjast herlegheitin klukkan 23 og kostar
fimmhundruðkallinn inn.
kringlukrAin
Hinn eini sanni Geirmundur Valtýsson og hljómsveit mætir
til höfuðborgarinnar í öllu sínu veldi og skemmtir gestum
Kringlukrárinnar í kvöld og á morgun.
CAFÉVIKTOR
IDOL-partí kvöld. Fleiri og fleiri mæta til að fylgjast með og
missa ekki af mínútu af þættinum. Risaskjár á Victor fyrir alla,
komdu og náðu bestu sætunum. Dj Stef (Gunni Afro) réttir
svo aUa við um miðnættið, þannig að ekkert mál verður að
endast fram undir morgun.
kringlukrAin
Hinn einni sanni Geirmundur Valtýsson ásamt hljómsveit
tekur sveifluna og syngur fyrir gesti og gangandi langt fram
eftir nóttu um helgina á Kringlukránni
PRAVDA
Laugardagurinn stendur fyrir sínu og mun ekki
stemningunni. Húsið opnar kl. 22 og Dj Áki Pain verður heit-
ur á efri hæðinni og Dj Maggi á neðri eftir miðnætti.
KLÚBBURINN
Það borgar sig að fara út meðal fólks og hlusta á Halla og Kalla
sem koma sífellt á óvart og kitla hláturstaugarnar.
-
CAFEVIKTOR %
Dj Þröstur 3000 vUlimannast á græjunum næstum fram á
mánudag. Vertu maður með mönnum og mættu eldsprækur
eins og bullandi lækur á Victor í kvöld.
VEGAMÓT
Ertu maður eða mús? Það verður þessi lflca dúndrandi stemn-
ing sem endar bara á einn veg, aUir í sveittu svitabaði á dans-
gólfinu langt fram eftir morgni. Það er enginn annar en Dj
Equal frá New York sem þeytir skífum.
HRESSÓ
Það er allt að gerast hér í kvöld. Dúettinn Ari og Gunni spila
frá 22 til 01. Þeir munu hita upp og koma fólkinu í gírinn, síð-
an tekur Dj Johnny Nasty við og hann mun þeyta skífum það
sem eftir er af kvöldinu.
KLÓBBURINN
Þá er komið að því að hljómsveitin Smack heldur uppi fjörinu
fýrir allt og alla og er því um að gera að drífa sig að sjá hann í
fullu fjöri.
LANDSBYGGÐIN
SJALLINN
Sjailinn stendur alltaf fyrir sínu og bregst ekki sínu fólki. Stuð-
ið hefst að sjálfsögðu á föstudaginn eru það sprelligosarnir
Gullfoss og Geysir sem spila þar til yfir lýkur. Við tekur svo á
laugardaginn Addi trommari og Dj J.B.K. Lokasprettinn tekur
djasssveitin the Jazzy Havanas sem mun róa mannskapinn
niður og koma þeim í réttan vinnuvikugír.
YELL0W
Atli skemmtanalögga klikkar aldrei og ekki er neitt annað að
segja um helgina. Atli heldur uppi massa fjöri bæði föstudags-
og laugardagskvöld.
DÁTINN
Það vantar aldrei fjörið í fólkið né
hér á bæ, það verður hinn eini san
sem heldur uppi stemmingu og <
mun duna fram á rauða nótt.
9