Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2006, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2006, Blaðsíða 17
í 6 FÖSTUDAQUR 17. MARS 2006 Sport DV rxv Sport FÖSTUDAGUR 17. MARS 2006 17 Flest stig: Jeb Ivey Njarðv|k Theo Dixon _ Friðrik E Stefánsson Njarðvík Flest fráköst: Friðrik E. Stefánsson Njarðvík Theo Dixon jR Ómar Sævarsson 'R Flestar stoösendingar: Meblvey Niarðvjk ] Theo Dixon 'R Friðrik E. Stefánsson Njarðvík Sagan: Grindvíkingar eru að taka þátt í sinni 16. úrslitakeppni og hafa ver- ið með sleitulaust frá og með árinu 1993 sem var einmitt fyrsta skiptið sem Skallagrímur komst í úrslita- keppni. Grindavík hefur í 12 skipti af 15 komist í undanúrslit en Skallagrímsmenn komust í undan- úrslit bæði 1993 og 1995. Innbyrðisviðureignir í vetur: Grindavík vann báða heimaleiki sína gegn Skallagrími í vetur, með þremur stigum í deildinni í desem- ber, 92-89, og með 10 stigum í undanúrslitum bikarsins í febrúar, 97-87, en Borgnesingar unnu síð- asta leik liðanna með 4 stigum, 93- 89, en hann fór fram í Borgarnesi og var algjör lykilleikur að því að Skallagrímsmenn hafi heimavall- arrétt í þessu einvígi. Aðaleinvígið á vellinum: : Jovan Zdravevski, Skalla- } grími, á móti Páli Axel Vil- bergssyni, Grindavík. Þessir * tveir leikmenn eiga það sam- eiginlegt að vera gjörsamlega óstöðvandi þegar þeir hitna og liðin þurfa svo sannarlega á þeim að halda .í þessum ■ leikjum. Báðir eru þessir leik- menn miklir skotmenn sem geta skorað alls staðar af vellin- um. j (83,5 á móti 86,7) og eru almennt aðeins ofar en Grindavík á flestum listum varnar- leiksins. Njarðvík +28 (169-141) Njarðvík+9 (18-9) | Njarðvík +2 (42-40) [R+15 (79-64) Njarðvík -5 (22-27) Njarðvík -7 (38-45) Njarðvík +21 (40-19) Stig: 3ja stiga körfun Vfti fengin: Fráköst: Tapaöir boltar. Villur Stig frá bekk: isbank'W Jeremiah Johnson GnndaviK Jovan Zdravevski skallagrlmur George Byrd Skallagrímur Flest fráköst: George Byrd Skallagrímur Páll Kristinsson Grindavlk i páll Axel Vilbergsson Grindavík Flestar stoðsendingar: I Jeremiah Johnson Grindavík í Dimitar Karadzovski Skallagrlmur 1 Georoe Byrd Skallagrímur IFráköstin: Skallagrímsmenn eru með besta frá- kastalið deildarinnar og tóku 53,8% frá- kasta í boði í sínum leikjum (Grindavík 49,7% í 8. sæti). Þeir geta þakkað George Byrd fy'rir alls 38 fráköst í leikjunum I tveimur gegn Grindavík. BP Sagan: j____________ Njarðvíkingar eru í úrslitakeppn- inni í 22. sinn og hafa unnið titiÚnn 10 sinnum í úrslitakeppninni en ÍR- ingar hafa aðeins verið með fimm sinnum áður. Njarðvík á hinsvegar eftir að vinna leik gegn ÍR í úrslita- keppninni, því ÍR sló Njarðvík út 2-0 í átta liða úrslitunum í fyrra. Vömin: ■ eigna að vera með lið varði fleiri skot eða hélt mótherj- um sínum í lægri skotnýtingu og þá fékk KR aðeins á sig ÍR skoraði sem Ivey vajr með 24,5 súg, 6,5 stoðsend- ingar og 52,%% ^ Jeb Ivey NJ Theo Dixon Brenton J. Birmingham N Flestar villur Fannar F. Flelgason Egill Jónasson Eiríkur S. Önundarson Hæsta framlag: Jeb Ivey Friðrik E. Stefánsson Theo Dixon Brenton J. Birmingham Ómar Ö. Sævarsson Sóknin: Grindvíkingar eru með | besta sóknarlið deildarinnar, « skora mest (96,3), hitta best i (47,9%) og nýta þriggja stiga ■ skotin sín best (39,0%) en JS Borgnesingar eru einnig J|j| mjög ofarlega í tölfræði vjflH sóknarleiksins. Bæði liðin eru skipuð mörgum skyttum og á meðan Skallagrímur skoraði flestar þriggja stiga körfur (12,5) voru Grindvíkingar í 2. sæti (11,6). flestum sviðum í sóknarleiknum, | skora meira, hitta Jtr og fiska jiri villur á mótherja sína. Njarð- víkingar rúðu 92,9stigí leik í vetur á móú 85 stig frá ÍR-liðinu. Það er einnig mikill munur á þriggja stiga nýtingu lið- anna, Njarðvík skoraði 9,6 slíkar körfur (3. sæti) á móti 6,9 hjá ÍR (10. sæti). ÍR-ingar vom hins vegar með fæsta tapaða bolta í leik af öllum lið- um deildarinnar og nýttu auk þessi vítin sín betur. Njarðvik færri stig. dæmi aðeins 70,5 stig að með- altali í innbyrðisleikjunum og nýttu þá aðeins 37% skota sinna. Innbyrðisviðureignir í vetur: Njarðvík vann báða deildarleiki liðanna, með 11 stigum í Seljaskóla í nóvember (81-70) og með 17 stig- um í Njarðvík í febrúar (88-71). Þá vann Njarðvík ÍR eiimig tvisvar í átta liða úrslitum Power- adebikarsins, með 5 stigum í Njarð- vík (70-65) og með 19 stigum í Selja- skóla (90-71). Njarðvlk 14,0 Skallagrímur+1 (182-181) Þriggja stiga körfur. Skallagrímur +7 (23-16) Vfti fengin: Skallagrímur +6 (37-31) Fráköst Skallagrímur +11 (87-76) Tapaðir boltan Grindavík -12(19-31) yjllur- Grindavík-1 (38-39) 4tin frá beklc Grindavík +1 (27-26) Fráköstin: Njarðvíkingar fráköstuðu betur en ÍR-ingar í vetur þegar allir leikir er teknir með en í inn- byrðisviðureignum liðanna þá unnu ÍR-ingar fráköstin örugglega 79-64. ÍR-ingar tóku alls 30 sóknar- fráköst í þessum tveimur leikjum eða 40% frákasta í boði undir körfu Njarðvíkinga. ^ Bekkurinn: Skallagrímsmenn fá fleiri stig frá bekknum þökk sé ekki síst Pétri Má.Sigurðssyni sem skoraði 13,3 stig að meðaltali í 21 leik sem hann kom inn á af bekknum. Skallagrímsmenn fengu 18,7 stig frá bekknum í leik á móti 13,7 stigum hjá Grindvíking- ingu í leikjunum gegn IR í vetur. Eiríkur er að koma til baka úr meiðslum og skoraði bara 20 stig samtals í leikjunum tveimur en hver getur gleymt frammistöðu hans gegn Njarðvík í úrslitakeppninni í fýrra? Bekkurinn: Njarðvíkingar fengu fleiri stig frá bekknum sínum en ÍR-liðið í vetur (20,0 gegn 17,0 í leik) ogvara- menn Breiðholtsliðsins fengu minnst að spreyta sig af öllum lið- um deildarinnar eða aðeins í 45,7 mínútur að meðaltali í leik. Aðaleinvígið á vellinum: Jeb Ivey hjá Njarðvík á móti Eiríki Önundarsyni hjá ÍR Það verður fróð- legt að sjá hvemig Jeb Ivey kemur til baka eftir slakan leik gegn Keflavík. Vörnin: Varnarlega eru bæði lið í neðri hluta deildarinnar og því líkt á komið með þeim. Skallagríms- menn fengu þó færri stig á sig í leik Sóknin: Njarðvíkingar hafa yfirburði á Hvað segir Einar Bollason? Keflavík - Fjölnir 2-0 Einar Bollason:„Fjölnir hefar valdið þjdlfara, Hðsmönnum og stuðningsmönnum liðsins vonbrigðum meö frammistöðu sinni I vetur. Það yrði meiriháttar upp- reísn æru fyrir þd efþeir myndu þó ekki nema vinna einn leik. En Fjölnismenn eiga ekki möguleika gegn Keflvikingum á útivelliA Hvað segir Einar Bollason? KR-Snæfell 2-1 Einar Bollason:,,/mlnum huga kemurekki annað tilgreina en að KR vinni og myndi ég alveg sætta mig við 2-1 sigur. KR hefur unnið báða leiki liðanna i vetur en Snæ- fellsliðið er með afburða góðan þjdlfara og það lið sem ég tel hættulegast afþeim sem eru fyrir neðan KRI töflunni. Það voru ekki margir sem v bjuggust við ' miklu afþeim í ,» vetur eftir að hafa \ +«>»»»,; misstalltbyrjunarlið \ siðastaárs.Enmínir , menn fara dfram og \ vonandi alla leið.“ Hvað segir Einar Bollason? Njarövík - ÍR 2-1 Einar Bollason:„Það væri næstum hægt að setja samasemmerki á þennan leik. En ég held að iR-ingar setji upp sparisvipinn i Seljaskóla og vinni einn leik. Ég hefverið hrifinn afliði lR I tvö dr og bið spenntur eftir að sjd þessa ungu stráka springa olmennilega út.“ Hvað segir Einar Boilason? Skallagrímur - Grindavík 2-1 Einar Bollason:„Þetta verða gjörsamlega truflaðar viðureignir. Ég tel að margir aðdáendur þessara liða muni þurfa að sætta sig við að fylgjast með I sjónvarpi þvl iþróttahúsin verða pakkfull. Þarna eru þrautreyndir og góðir þjálfarar við stjórn beggja liða en ég held að Valur Ingimundarson komist áfram I þetta sinn. Sem KR-ingur var ég hræddurviðað ^ lenda á móti Skalla- ! „ g rímiogverðégað '«ir? standaviðþásann- 7 færingu mina að þarna s er liö á ferö sem getur \ fatið i undanúrstit." ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 Hvað segja þjálfararnir? KR-Snæfell Pétur lngvarsson,Hamar/Selfoss: 1-2 Ágúst S. Björgvinsson, Haukar: 2-0 Hrafn Kristjánsson, Þór: 2-1 Kristleifur Andrésson, Höttur: 1-2 Hvað segja þjálfararnir? Keflavík-Fjölnir Pétur Ingvarsson, Hamar/Selfoss: 2-0 fyrir Keflavlk Ágúst S. Björgvinsson, Haukar: 2-0 fyrir Keflavik Hrafn Kristjánsson.Þór: 2-0 fyrir Keflavik Kristleifur Andrésson, Höttur: 2-1 fyrir Keflavik Hvað segja þjálfararnir? Njarðvík - IR Pétur Ingvarsson, Hamar/Selfoss: 2-0 Ágúst 5. Björgvinsson, Haukar: 2-1 Hrafn Kristjánsson, Þór: 2-0 Kristleifur Andrésson, Höttur: 2-0 Hvað segja þjálfararnir? Skallagrímur-Grindavík Pétur Ingvarsson, Hamar/Selfoss: 1-2 Ágúst S. Björgvinsson, Haukar: 0-2 Hrafn Kristjánsson, Þór:2-1 Kristleifur Andrésson, Höttur: 2-1 Issa Abdulkadir og Branislav Milicevic hættir hjá Keflavík Thierry Henry enn og aftur sagður á leið til Barcelona ÚSMSW’ É:kki i úrslitum síð- uistu þrjú tímahil / lidrik Stefánsson og fétagqr hgns i Njarðvik hafa ekki komis t í lokmjrslitin um Is lanchmeis tara titiiinn siðnn 2002 sem þykir lanQtir timiiþeim þee, Erfiður við að eiga Jéremíah Johnson fórmikinh i leikjunum Wð Skallagrím fdeildlnni og var með 34 stig og 9,5 stoðsendingi að meðaliali i þeim. ov-mvtw viht Kumið að fyista sigri I -lóhmmgn hefur stjón, sujursi 32 nf 44 deildarh á enn eftir aó vinnu fyrst keppnin meó liðinu. I Á öll fráköst George Byra tók 38 fráköst I deildarleikj unum við Grindavfk. og var mcð 16,5 fráköst að meðal iúti i leík i vetur gi trit údV't. TÖLFRÆÐI UÐANNA í DEILD ARLEIKJUM ÞEIRRA í VETUR Hundraðasti leikurinn Friðrik Ingi Rúnarsson er oðem þtemur leikjum fró þvl að verða fyrsti þjöifárlhn til að 5 tjórna liðum i i 00 leikjum i úniitakepnni i BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR ♦ Hurðir tíl á lagei * Smíðað eftir rnáli • Eldvarnarhurðir * Öryggishurðír Bestur i leihjum liðanna Jeb Ivey uoð sig best af Itikmönnum Njnið vikur og iit i innbyrðisieikjum liðanna 1 i vetui: DV-mynd Antan ■ NJÓTTU LÍFSINS með HFILBRIpÐUM LIFSSTIL Stóðu ekki undir væntingum Forráðamenn knattspyrnudeild- ar Keflavíkur álcváðu í fýrrakvöld að rifta samningum þeirra Issa Abdul- kadir og Branislav Milicevic, sem báðir gengu til liðs við Keflavík á síð- asta keppnistímabili. Rúnar V. Am- arsson, formaður knattspymudeild- arinnar, sagði í samtali við DV Sport í gær að þeir höfðu ekki staðið undir þeim væntingum eftir að þeir komu til landsins á nýjan leik í síðasta mánuði. „Við tókum þessa ákvörðun svo hægt væri að rýma til fýrir betri mönnum," sagði Rúnar og bætti við aðspurður að þeir hefðu ekki staðið undir væntingum á undirbúnings- tímabilinu. „Þeir vom ekki í nægi- lega góðu formi þegar þeir komu til landsins." Rúnar segir að verið sé að skoða það að fá til liðsins fleiri leikmenn áður en tímabilið hefst og er þá að- allega verið að ræða um erlenda leikmenn. Daninn Peter Matzen var á reynslu hjá félaginu fyrir skömmu og buðu Keflvíkingar honum samn- ing en hann er nú á reynslu hjá FH og gæti þess vegna samið við ís- landsmeistarana. „Við erum ákveðnir í að fá að niinnsta kosti einn leikmann til við- bótar í staðinn fyrir þessa tvo og emm við ekki búnir að gefa Matzen upp á bátinn. Við höfum verið í sam- bandi við umboðsmann hans en jafnframt höfum við líka verið að skoða aðra kosti." eirikurst@dv.is Issa Abdulkadir I leik með Keflavfk gegn Val síðasta sumar. DV-mynd Stefán Munnlegt samkomulag í gildi? Heimildir spænskra fjölmiðla hermdu í gær að Juan Laporta, for- seti Barcelona, hafi komist að munnlegu samkomulagi við franska framherjann Thierry Henry um að hann gangi til liðs við félagið í sum- ar. Verði hann jafnvel kynntur fyrir stuðningsmönnum Barcelona áður en HM í Þýskalandi hefst þann 9. júní næstkomandi. Þeir em þó ófáir sem leyfa sér að draga þetta í efa þar sem Laporta er þekktur fyrir alls kyns ldókindi þegar kemur að því að fá menn til liðsins. Henry, sem er fyrirliði Arsenal, á eitt ár eftir af samningi sínum og hefur verið boðinn nýr samningur sem hann á þó enn eftir að skrifa undir. Líklegt er talið að hann ætli að bíða og sjá til hvort að liðinu takist að tryggja sér þátttökurétt í meistara- deildinni í vor en sem stendur er lið- ið í fimmta sæti ensku úrvalsdeildar- irmar. Það sem meira er telja menn lík- legt að Barcelona þurfi ekki að reiða fram nema um tíu milljónir punda fyrir Henry. Samkvæmt reglum FIFA, geta leikmenn sem em 28 ára eða eldri, keypt út síðasta ár samninga sinna ef þeir hafa verið hjá viðkom- andi fé- lagi leng- ur en í þrjú ár. Þar er hámarks- greiðsla tíu milljónir punda. Forráðamenn Arsenal vilja helst fá eldd minna en 20 milljónir punda ' fyrir Henry ef þeir neyðast til að selja hann í sumar. eirikurst@dv.is Thierry Henry Sagður enn á ný vera á leið til Barcelona f sumar. Nordic Photos/Getty HUELLJUR.com .. I emum arænum G. Tómasson ehf • Súðarvooi 6 • sími: 577 6400 • www.hvellur.com gamrutm • hvellur@hvellur.com VEFVE tON GALLERt FVBIB ÍNAR pýrawvnoib SPJALLSVÆOI fe

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.