Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2006, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2006, Qupperneq 30
30 FÖSTUDAGUR 17. MARS 2006 Síðast en ekki síst DV Rétta myndin Baugsmál, dómsuppkvaðning. Svo börnin á Álftanesi fái sitt „Ungarnir okkar þurftu að víkja fyrir harðsvíruðum fótboltamönnum úr Reykjavík sem komu til að spila fótbolta með vinum og vinnufélög- um eftir vinnu," sagði Guðmundur G. Gunnarsson, bæjarstjóri Álfta- nesbæjar, þegar hann var spurður um það hvers vegna þetta skilti var sett upp. „Við hér á Álfta- nesi leggjum mikið upp úr því að hafa aðstöðu fyrir n-«c] börnin og þetta F v lrt M auða svæði er partur af þvf. Það má segja að auðu svæðin á Álftanesi séu einkennismerki fyxir bæj- arfélagið og þess vegna viljum við ekki setja þessi svæði inn í bygg- ingaskipulag til að fólk hafl áfram aðgang út í náttúr- una,‘‘ segir Guðmundur. ^ „Það voru aðilar sem jj| sóttu um að byggja tugi íbúða á þessu svæði en við féllumst ekki á að leyfa það enda fyndist mér það hræðileg tilhugs- un,“ segn Guðmundur. Hann segir að skiltið hafi verið sett upp af fyrri bæjarstjóra og Guðmundur G. Gunnarsson, bæjar- stjóri Álftanesbæjar Vill ekki fullorðnar fót- boltabullursem reka börnin á Álftanesi af vellinum. r~'\ hafi staðið á tún- inu í 4 til 5 ár. ^Ssí „Það vom einu sinni einhvetjir Skiltið fræga þar sem skýrt er tekið fram fyrir hverja þessi leikvöllur er ætlaður. prakkarar sem skröpuðu einn staf úr skiltinu og það kom ansi fyndin setn- ing út úr því," segir Guðmundur og hlær. DV reiknar með að prakkaram- ir hafi sennilega tekið út bókstafinn „b“. Hvað veist þú um Varnarliðið 1. Hvenær kom Banda- ríkjaher fyrst til íslands? 2. Hvað heitir upplýsinga- fulltrúi varnarliðsins? j{, Hversu margir búa á vallarsvæðinu á Miðnes- heiði? 4. Hvenær gerðu íslending- ar og Bandaríkjamenn varnarsamning? 5. Hvað heitir kvikmynda- húsið á Keflavíkurflugvelli? Svör neðst á sfðunni Hvað segir mamma? Gott hjá Donald Rumsfeld að losa okkur við herinn. Kominn tími til. „Þetta er bara frábær strák- ur," segir Jak- obína Guð- finnsdóttir, móðir Guð- finns Arnars Kristmann- sonar, hand- boltakappa I Svíþjóð. „Hann hafði snemma áhugaáað fylgjast með íþróttum. Hann var alla vega innan við fermingu þegar hann var byrj- aður að horfa á fótbolta. Þegar hann var unglingur tók hann oft upp leiki,"segir Jakobína, sem var eöli málsíns samkvæmt 0-iekkert hissa á þvi að Guðfínnur skyldi leggja Iþróttirnar fyrir sig og er ánægð fyr- ir hans hönd með dvölina ISvlþjóö. „Það er mjög gaman að hann skuli fá tækifæri tilþess." Jakobína fylgist með gengi Guðfinns og liös hans, IK Heim, í sænsku úrvalsdeildinni á netinu. „Ég fyigist með þegar ég veit að hann er að spila. Það var mjög gaman i fyrra þegar tiðið komst upp i úrvaldeildina eftir langa bið. Ognúer bróðir hans, Björn sem ersautján ára, byrjaður að æfa." Jakobína Guðfínnsdóttir í Vest- mannaeyjum er móðir Guðfínns Arn- ars Kristmannssonar, leikmanns me IK Heim í sænsku úrvalsdeildinni i ^handbolta. '^wrviíspumingum: 1. Árið 1941.1 Friðþór Eydal. 3.Taeplega 3000 manns. 4. Árið 1951.5. AndrewsTheater. í’ mpw Halldór Bjöm Runólfsson list- fræðingur var að verja doktorsritgerð í París en lenti þá óvænt í miðjum stúdentaóeirðum. Sem mun nokkuð dæmigert fyrir listfræðinginn sem, þrátt fyrir að vera afskaplega penn og fíngerður maður, er nokkur hrak- fallabálkur. Halldór er kominn heim heill á húfi. En ekki mátti miklu muna því víkingalögreglu þurfti til að fylgja listfræðingnum snjalla af vettvangi. „Þetta var rosalegt. Ég var að klára doktor undir mjög sérkennilegum kringumstæðum. Hersetinn skólinn og vfldngasveitin allt um kring," segir Halldór Björn. Er hann þó ýmsu van- ur. „Neinei, ég var ekki hræddur. Gamall ‘68 hippi og eins og að lenda aftur á bak í tíma. Kom vel á vondan." Franskir stúdentar mótmæla nýj- um lögum sem auðvelda vinnuveit- endum að reka unga starfsmenn. Ganga nýsamþykkt lög út á tveggja ára ráðningasamninga við fólk undir 26 ára aldri og má reka hvenær sem er án skýringa. Sagan sem Halldór segir er ævin- týraleg en hann fór ásamt Möggu konu sinni til Parísar að verja dokt- orsritgerð sína „Tak- mörk listar- innar - og verk Steinu Vasufka". En það gekk ekki þrautalaust fyrir sig. Þann 10. þessa mán- aðar, þegar þau ganga frá hóteli sínu, yfir Signu og að Sorbonne, er hvergi hægt að komast inn í bygg- inguna. „Allstaðar sérsveitar- lögregla við alvæpni, byssur og bar- efli." Halldór hafði mikið fyrir því að finna prófessorinn sinn sem á end- anum tókst með hjálp Laufeyjar Helgadóttur vinkonu þeirra hjóna sem hitti prófessorinn og kom þeim í símasamband. Þeim tókst að finna stað sem taldist inni á skólalóðinni svo vörnin gæti farið fram. „í rektorshöllinni sem er gamall og virðulegur barrokkbústaður alveg við háskólann. Og þar var mér leyft að verja. Jájá, þetta er allt annað líf," segir Halldór aðspurður hvort ekki sé munur að vera orðinn doktor. Og það doktor með láði við illan leik því hann fékk umsögnina „tres honora- ble“ - þannig að þessi saga á sér far- sælan enda. jakob@dv.is Stúdentaóeirðir i Sor- bonne Kom vel á vondan en Halldór er gamall ‘68 hippi og var líkt og hann færi aftur i timann. LisMingur í swntaóiMin Doktor með láði rið illan leik Sjátfsagt mál aðkoma heim tilÍR „Já, ég man vel eftir þessari mynd," segir Herbert Amarsson, íþróttafræðingur og þjálfari körfuknattleiksliðs KR. Á gömlu myndinni sést hann ásamt John Rhodes, sem var spilandi þjálfari ÍR- inga á þessum tíma, en myndin var tekin í ágúst 1994. Herbert ólst upp hjá ÍR og var því á heimleið. „Ég var að koma heim úr háskóla í Bandaríkj- unum og það var ekki annað inni í myndinni en að koma aftur heim til ÍR. Við vorum með mjög gott lið. Við náðum góðum árangri í deildar- keppninni en féllum út á eftir- minnilegan hátt gegn Skallagrími." ■ Margir muna eftir John Rhodes, * hann var mjög vinsæll leikmaður hér á landi. „John var einstakur persónu- leiki. Hann naut þess að spila körfu- bolta og naut þess að fólk kæmi að horfa á hann. Hann var góður þjálf- ari, við tókum vel á því á æfingum og þannig. Engin vandamál að hafa hann sem spilandi þjálfara," segir Herbert. Krossgátan Lárétt: 1 gangur, 4 kúst- ur, 7 fullkomlega, 8 hár, 10 karlmannsnafn, 12 óvild, 13 sýra, 14 bátur, 15 síðan, 16 þó, 18 tæp, 21 rík, 22 óánægja, 23 grind. Lóðrétt: 1 lausung, 2 fæddi, 3 óbifandi, 4 galdrakerlingar,5 háski, 6 þreyta, 9 drekka, 11 bleyðu, 16 sekt, 17 sjór, 19 bleyta,20 form. Lausn á krossgátu ■}ouj OZ Ú6e 61 'JBIU /1 ‘>)os 9| 'n6un6 11 'e6/te} 6 '|n| 9 'U69 s 'jnuo^gjas y 'jn}se}Á|q £ 'jeq z 'so| 1 :}}ajgo-| •}su £7'JJn>| zz'hnQne tr'mneu 81 '}ujbs 91 'oas s 1 'euæ>| yi 'esAtu £ 1 'gæ} zl 'i6u| 01 'áj}s 8 '6aA|e /'gos p'qqe| l :}}ajeq

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.