Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2006, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2006, Síða 28
28 FÖSTUDAGUR 17. MARS 2006 Sjónvarp DV ► sjónvarpið kl. 22.20 ^ Stöð 2 kl. 20.30 ^ Stöð 2 bíó kl. 22 Srange Days Föstudagsmyndin á RÚV er spennumyndin Strange Days. Myndin erfrá árinu 1995, en sagan gerist 1999. Hún fjailar um fyrrverandi lögreglumann, Lenny Nero. Hann kemst yfir gagnadisk sem á eru minning- ar morðingja sem er að drepa vændiskonu. Lenny fer að rannsaka málið og festist í vef lyga og morðs. Með aðalhlutverk fara Ralph Fiennes, Juli- ette Lewis, Vincent D'Onofrio og Angela Bassett. Feitt að vera í Idol Það er sko ekkert að því að vera þáttakandi í Idol - Stjörnuleit. Það fylgja því alls kyns fríðindi. Ekki alls fyrir löngu var krökkun- um boðið til Frakklands og núna hafa þau fimm sem eftir eru öll fengið glænýjan Volkswagen Golf til umráða. Þau fá að hafa bílinn svo lengi sem þau standa sig og detta ekki út. (kvöld er hljómsveit og poppþema. Road to Perdition Hér ferTom Hanks á kostum í hlutverki leigumorðingjans Michael Sullivan. Kvöld eitt, þeg- ar Sullivan er við störf, eltir sonur hans hann í vinnuna. Strákurinn verður vitni að óæskilegum atburðum og í kjölfarið er fjölskylda Sullivans i hættu. Hræðilegir at- burðir eiga sér stað og neyðast feðgarnir til þess að taka til fótanna. Myndin var á sínum tíma tilnefnd til sex óskarsverðlauna. Sam Mendes leikstýrir. næst á dagskrá... föstudagurinn 17. mars 0: SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tobbi tvisvar (26:26) 18.25 Dalabræður (8:12) 6.58 fsland i bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 (flnu formi 9.35 Oprah 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.05 Það var lagið 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 ( fínu formi 13.05 The Comeback 13.35 Joey 14.00 Robert Hanssen: X-Rated Spy 15.00 Curb Your Enthusiasm 16.00 Kringlukast 16.25 Skrímslaspilið 16.45 Scooby Doo 17.10 Litlu vélmennin 17.20 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 Simpsons 6.00 The Stepford Wives (Bönnuð bömum) 8.00 A Walk In the Clouds 10.00 The Guru 12.00 The Kid Stays in the Picture 14.00 A Walk In the Clouds 16.00 The Guru 18.00 The Kid Stays in the Picture 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljðs 20.10 Latibær Þáttaröð um (þróttaálfinn. 20.40 Disneymyndin - Fyrirheitna landið (On Promised Land) Myndin gerist I Atl- anta I Georgíufylki og segir frá þeldökkum dreng og samskiptum hans við rlka hvita konu. • 22.20 Annarlegir dagar (Strange Days) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 ísland í dag 20.00 Simpsons (10:21) Quimby borgarstjóri ákveður að leyfa hjónavígslu samkyn- hneigðra í Springfield í þeirri von að auka ferðamannastrauminn. • 20.30 Idol - Stjörnuleit (Smáralind 8) » 21.50 Punk d (15:16)________________________ 22.15 Idol - Sljörnuleit (Smáralind 8 - at- kvæðagreiðsla)Úrslit simakosninga. 22.40 Listen Up (21:22) (Takið eftir) 20.00 The Stepford Wives (Stepford-eiginkon- urnar) B. börnum. # 22.00 Road to Perdition (Leiðin til glötunar)Michael Sullivan er leigumorðingi. Stranglega bönnuð börnum. 0.45 Moll Flanders (Bönnuð börnum e) 2.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 5.50 For- múla 1 23.05 The Era of Vampire (Stranglega bönrr- uð börnum) 0.40 The Burbs 2.20 The Salton Sea (Str. b. börnum) 4.00 Punk'd (15:16) 4.30 Fréttir og Island I dag 6.00 Tónlistar- myndbönd frá Popp TIVI 0.00 The Laramie Project (B. börnum) 2.00 Pendulum 4.00 Road to Perdition (Str. b. börnum) 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Sigtið (e) 14.50 Ripleýs Believe it or not! (e) 15.35 16.20 UEFA cup leikir 18.00 Iþróttaspjallið Game tívi (e) 16.05 Dr. 90210 (e) 16.35 18.12 Sportið Upphitun 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Cheers 19.20 Fasteignasjónvarpið 19.35 Everybody loves Raymond .00 One Tree Hill Ungstirnið Chad Michael Murray fer með aðalhlutverk I þessum dramatísku unglinga- og fjölskyldu- þáttum. Þættirnir gefa trúverðuga mynd af lífi og samskiptum nokkurra ungmenna I bænum One Tree Hill, þar sem stormasamt samband hálf- bræðranna og fjandvinanna Nathans og Lucasar er rauður þráður. 20.50 Stargate SG-1 21.40 Ripley's Believe it or not! 22.30 Worst Case Scenario 4 18.30 US PGA 2005 - Inside the PGA Tour 19.00 Gillette World Sport 2006 19.30 UEFA Champions League 20.00 Motonivorld 20.25 Súpersport 2006 Supersport er ferskur þáttur sem sýnir jaðarsportið og háska frá öðrumsjónarhornum en vant er. 20.30 World Poker (Heimsmeistarakeppnin í Póker) (Grand Prix De Paris) Slyng- ustu fjárhættuspilarar veraldar mæta til leiks á HM í póker en hægt er að fylgjast með frammistöðu þeirra við spilaborðið f hverri viku á Sýn. 22.00 Intersport-deildin (Snæfell - Keflavík) 18.30 19.00 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 Fréttir NFS Island i dag Sirkus RVK (e) Kallarnir (e) Splash TV 2006 (e) Fyrrverandi Herra fsland 2005, Óli Geir og Jói bróðir hans bralla margt skemmtilegt Idol extra 2005/2006 (e) (Idol Extra er að finna allt það sem þig langar til að vita um Idol Stjörnuleitina. Idol extra Live Bein útsending frá Smáralindinni þar sem Svavar Örn fer með okkur á bakvið tjöldin á meðan þjóðin kýs sitt uppáhald. Supernatural (5:22) (e) 23.15 Celebrities Uncensored 0.00 Sigtið (e) 0.30 Strange (e) 1.30 Law & Order: Trial by Jury (e) 2.20 The Bachelor VI (e) 3.10 Sex Inspectors (e) 3.45 Tvöfaldur Jay Leno (e) 5.15 Óstöðvandi tónlist 0.00 NBA 2005/2006 - Regular Season (LA Lakers - Toronto) 1.30 NBA 2005/2006 - Regular Season (San Antonio - Phoenix). Bein útsending.- 23.15 X-Files (e) 0.00 Laibach: Divided States of America 1.10 Laguna Beach (13:17) (e) Hin goðsagnakennda slóvenska hljóm- sveit Laibach spilar á Nasa á miðviku- daginn. Á miðnætti í kvöld sýnir Sirkus heimildamynd um sveitina. RAMSTEIN jycip fulMna a SiPkus Upphaflega var Rúv boðin myndin en henni var hafn- að afþví að hún þótti „of pólitísk" fyrir ríkismiðilinn. Hljómsveitin Laibach var stofn- uð í Slóveníu árið 1980 óg á sér því langa og þrælmerkilega sögu. Hún spilar á Nasa næstkomandi mið- vikudag og á miðnætti í kvöld sýn- ir Sirkus heimildamyndina Lai- bach: A Film About WAT. Upphaf- lega var RÚV boðin myndin en henni var hafnað af því að hún þótti „of pólitísk" fyrir ríkis- miðilinn. Myndin er eftir leikstjórann Saso Podgorsek og rekur fer- il Laibach og sögu allt frá tímum kommún- istastjórnar Tftós for- seta í gömlu Júgóslavíu til dagsins í dag. í myndinni segja meðlimir Lai- bach líka frá nýjustu plötu sinn, WAT, og sýnd er myndbönd sveitarinnar. Mörg lýs- ingarorð hafa verið höfð um þessa hljómsveit, en eitt það mest lýsandi er „Ramstein fyrir fullorðna". Bönd eins og Ham, Ram- stein, Nine Inch Nails, Front 242 og Marylin Manson Igi OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. <o AKSIÓN VSféttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 DfíSlífy ENSKI BOLTINN 7.00 Liðið mitt (e) 8.00 Að leikslokum (e) 14.00 Portsmouth - Man. City frá 11.03 16.00 Charlton - Middlesbrough frá 12.03 18.00 Bolton - West Ham frá 11.03 20.00 Upphitun 20.30 Stuðningsmannaþátturinn Liðið mitt (e) 21.30 Chelsea - Tottenham frá 11.03 23.30 Upphitun (e) 0.00 Arsenal - Liverpool frá 12.03 2.00 Dagskrárlok ^Halli Kristíns er stuðbolti ^ Halli Kristins er ekki bara stuðbolti, hann er líka bullandi reynslubolti. Kappinn hefur verið samfleytt í útvarpi frá því árið 1988. Halli sér um að koma fólki í stuð á föstudagskvöldum frá 19.30 - 01. Halli segist vera tölvupoppari. Hann hefur verið mikill aðdáandi Depeche Mode síðan 1983. BYLGJAN FM 98,9 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Ðylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Sfðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.