Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2006, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2006, Qupperneq 22
22 FÖSTUDAGUR 17. MARS 2006 Lífsstíll 0V Brynja í Idol Dattút þegar hún söng lag- ið Don't try to fool me. Ávit ævintýr- anna „Ég er á fullu í skólanum og er að spila með HK Víkingi í fót- bolta í Reykjavík. Þetta er það eina sem kemst að hjá mér,“ segir Brynja Valdimarsdóttir sem heillaði landsmenn, og þá sérstaklega unga stráka, í Idol- inu í fyrra. Brynja datt úr keppn- inni í Keflavíkurþættinum með laginu Don’t try to fool me. „Þegar ég klára skólann flyt ég til Reykjavíkur og ætla að vinna út árið. Ætla síðan út eftir það. Ég er ekki búin að ákveða mig hvert, en Frakkland og Ítalía koma sterkt til greina, einnig Suður-Ameríka og Spánn. Ég er að leita að tónlistarskóla á net- " 'nnu. Langar í djasstónlistarnám, ekki klassískt. Eg get ekki beðið," segir Brynja sem hefur lítinn tíma fyrir sönginn um þessar mundir og hefur lítið sem ekki neitt fylgst með Idolinu í ár. „Mér þykir það voða leiðin- legt. Ég er að læra svo mikið að ég hef varla tíma til að hitta vin- ina," segir Brynja hlæjandi og hlakkar til að ferðast á vit ævin- týranna í lok ársins. Fa ldol-keppendurnir Ha af öllum sínum 1111111 vilja halda áfram því aðeins er um ið ræða. Þema kvöldsins mi er íslenskt popp og \ hljómsveitin ísafold spila n í fyrsta sinn. Enginn þekkir ir en ívar Guðmundsson og DV . o. -V ívar Guðmundsson útvarpsmaður á Bylgjunni missir ekki af Idol- þætti og hefur sjálfur fylgst mikið með þeim baksviðs. „í kvöld verður popphljómsveit með þeim sem verður mjög spennandi. En það er svo skrýtið með þessa krakka að það er svo góð stemning og mikill stuðn- ingur á milli þeirra en einnig spenna. Það er ljóst að krakkarnir eru all- ir komnir til að sigra og eru ekki í neinu gríni. Það er ekkert kæruleysi íþeim." Ragnheiður Sara (Sími: 900 9005/SMS: idol 5 í 1918) Ragnheiður Sara er sú eina i hópnum sem ætiar að syngja á ensku. Hún tekur iagið Rain með Jet Black Joe og er siðust á svið. Ivar segir:„Þetta er mikið söngiag og sýnir mjög vel það raddsvið sem hún hefur. Hún er með svakalega gott vald á röddinni og klassfska námið skin ekki igegn. Hún hefur alveg náð að gíra sig upp i poppgirinn, miklu betur en maður bjóst við. “ Snorri (Sími: 900 9003/SMS: idol 3 í 1918) Snorri tekur að þessu sinni lagið Skýið eftir Vilhjálm Viihjátmsson sem Björgvin Hall- dórsson söng á sinum tíma. Ivarsegir:„Þetta er rosaleg ballaða og hentar honum mjög. Björgvin þurfti að fara upp i hæstu hæðir til að syngja þetta. Snorri þarfað tengjast tilfinningum. Það er bara ein tilfinning íþessu lagi út í gegn. Það er það eina sem ég set spurningu við, en ég veit að hann getur sungið." «#§* (Sími: 900 9004/SMS: idol 4 í 1918) rpiD Ina ættar sér að taka hið klassiska iag Ferjumaðurinn eftir Magnús Eriksson, einn ást- æslasta dæguriagahöfund Islands. Ivar segir:„Ferjulagið? Kem þvi ekki fyrir mig. En maður tók ekkert mikið eftir Inu fyrst og ég veit ekki hvað það er með hana. Hún minnir á Hildi Völu. Hún hefur sungið sig inn ihugog hjörtu landsmanna. Ég held líka að hún æfi sig hvað mest. Hún er iika mikil keppnismanneskja. Alexander Aron (Sími: 900 9001 /SMS: idol 1 1918) Alexander ætiar að spreyta sig á taginu Dag sem dimma nátt eftir Magnús Þór Vit- hjálmsson sem hijómsveitin Isvörtum fötum gerði ódauðlegt. Ivar segir:„Þetta er ekta poppslagari. Hver einasti Islendingur þekkir þetta lag. Alexand- er er með rosalega mikla rödd og á eftir að koma þessu vel til skita. Hann er með svo fjölbreyttan söngstíl og ég held aðhann eigi eftir að koma vel út úr þessu og verði alls ekkisfðri en Jónsi sem söng þetta inn á piötu." Bríet Sunna (Sími: 900 9002/SMS: idol 2 í 1918) Briet Sunna ætlar að taka Mannakorns-siagarann Einhverstaðar einhverntímann aftur sem Ellen Kristjánsdóttir söng upprunaiega. En stúlkurnar í Nylon gerður lagið frægt á nýjan leik. Ivar segir:„Þetta er æðislegt iag. Það er búið að lifa með þjóðinni í langan tíma. Það er skrýtið með Brieti Sunnu að hún hefur alltafnáð að gera rétta hluti með iögunum sem hún velur og hún virðist aldrei stressuð. Hún kemur, syngur og briilerar. Efað það er eitthvað, þá er lagið íþað lægsta fyrir hana. Hún er með háa og kraftmikla rödd og það fer allt eftirþvíhvernig hún spilar úrþví."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.